Utanríkisráðherrar NATO ákveða að efla loftrýmisgæslu í Eystrasaltsríkjum Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 1. apríl 2014 19:19 Gunnar Bragi ásamt utanríkisráðherrum Tyrklands, Króatíu, Albaníu, Bretlands og Danmerkur. mynd/nato Utanríkisráðherrar Atlantshafsbandalagsins ræddu stöðu öryggismála í Evrópu og á Norður-Atlantshafssvæðinu á fundum í Brussel í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. Ráðherrarnir áréttuðu fordæmingu sína á aðgerðum Rússa og því sem talið er vera ólögmæt innlimun Krímskaga. Ennfremur veldur viðbúnaður og liðsafli Rússa við landamæri Úkraínu áhyggjum bandalagsríkja og hefur loftrýmisgæsla á vegum Atlantshafsbandalagsins í Eystrasaltsríkjunum því verið efld. „Við ræddum þá alvarlegu stöðu sem hernaðaraðgerðir Rússa og innlimun Krímskaga skapar fyrir öryggi Evrópu”, sagði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra. „Á fundinum fórum við yfir aðgerðir sem ætlað er að styðja við Úkraínu og önnur samstarfsríki okkar í Austur-Evrópu. Á vettvangi Atlandshafsbandalagsins þarf að endurhugsa samskiptin við Rússland og það verður skoðunarefni þar næstu vikurnar.“ Utanríkisráðherrarnir funduðu einnig með Andrii Deshchytsia, starfandi utanríkisráðherra í NATO-Úkraínunefndinni. Bandalagsríkin hétu því halda áfram að vinna með stjórnvöldum í Úkraínu að pólitískri og friðsamlegri lausn sem tæki mið af alþjóðalögum og alþjóðlega viðurkenndum landmærum landsins. Þá var þess sérstaklega minnst á fundi utanríkisráðherranna að tólf ríki hafa gerst aðildarríki að bandalaginu á síðustu fimmtán árum. Úkraína Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent Fleiri fréttir Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Sjá meira
Utanríkisráðherrar Atlantshafsbandalagsins ræddu stöðu öryggismála í Evrópu og á Norður-Atlantshafssvæðinu á fundum í Brussel í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. Ráðherrarnir áréttuðu fordæmingu sína á aðgerðum Rússa og því sem talið er vera ólögmæt innlimun Krímskaga. Ennfremur veldur viðbúnaður og liðsafli Rússa við landamæri Úkraínu áhyggjum bandalagsríkja og hefur loftrýmisgæsla á vegum Atlantshafsbandalagsins í Eystrasaltsríkjunum því verið efld. „Við ræddum þá alvarlegu stöðu sem hernaðaraðgerðir Rússa og innlimun Krímskaga skapar fyrir öryggi Evrópu”, sagði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra. „Á fundinum fórum við yfir aðgerðir sem ætlað er að styðja við Úkraínu og önnur samstarfsríki okkar í Austur-Evrópu. Á vettvangi Atlandshafsbandalagsins þarf að endurhugsa samskiptin við Rússland og það verður skoðunarefni þar næstu vikurnar.“ Utanríkisráðherrarnir funduðu einnig með Andrii Deshchytsia, starfandi utanríkisráðherra í NATO-Úkraínunefndinni. Bandalagsríkin hétu því halda áfram að vinna með stjórnvöldum í Úkraínu að pólitískri og friðsamlegri lausn sem tæki mið af alþjóðalögum og alþjóðlega viðurkenndum landmærum landsins. Þá var þess sérstaklega minnst á fundi utanríkisráðherranna að tólf ríki hafa gerst aðildarríki að bandalaginu á síðustu fimmtán árum.
Úkraína Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent Fleiri fréttir Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Sjá meira