Innlent

Þrekvirki slökkviliðsmanna: „Við héldum að þetta myndi allt fara“

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar
Frá vettvangi í kvöld.
Frá vettvangi í kvöld. MYND/VALLI
Sveitir slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum, Selfossi og víðar sameinuðust í einhverjum umfangsmestu aðgerðum seinni ára þegar eldur kom upp í Skeifunni á tíunda tímanum í kvöld. Gríðarleg hætta var á ferðum enda mikil sprengihætta.

Fréttastofa Stöðvar 2 var á svæðinu og fylgdist með aðgerðum, ræddi við verslunareigendur og náði myndum af því þegar gaskútar sprungu í loft upp. Fréttina má sjá í spilaranum hér að neðan.

Ljósmyndirnar að ofan tók Valgarður Gíslason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis.

Myndskeiðið má nálgast hér fyrir neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×