„Ég bara lokaði glugganum og það bjargaði skrifstofunni“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 11. júlí 2014 14:15 Skrifstofa Jóns er í Skeifunni 11. „Þetta gat ekki verið betra, eins og hann pabbi minn var vanur að segja,“ segir Jón Magnússon kampakátur yfir því að skrifstofan hans, sem er í Skeifunni 11, slapp algjörlega í brunanum sem var í Skeifunni á sunnudagskvöld. „Hér eru engar skemmdir á munum, ekki sót, ekki lykt,“ segir Jón. Hann þakkar slökkviliðinu fyrir frábært starf og slökkvimenn hafa unnið þrekvirki. Alla jafna hefði það þó væntanlega ekki dugað til þess að bjarga skrifstofu Jóns frá reykskemmdum, því hann er yfirleitt með opna glugga á skrifstofunni. En þegar hann fór út af skrifstofunni á föstudag lokaði hann gluggunum í fyrsta skipti í langan tíma. Jón hlær þegar hann rifjar þetta upp. „Já, yfirleitt vil ég alltaf hafa ferskt loft í kringum mig og byrja yfirleitt alltaf á að opna glugga hvert sem ég kem. Ég skil yfirleitt alltaf opinn glugga á skrifstofunni þegar ég fer frá vinnu. En í þessu tilviki lokaði ég glugganum. Ég veit í raun ekki af hverju ég gerði það og man ekki eftir því. Maður man aldrei eftir svona smáatriðum. Ég bara lokaði glugganum og það bjargaði skrifstofunni.“Brá í brún þegar hann opnaði dyrnar Jón fylgdist með eldtungunum teygja sig upp eftir byggingunni sem skrifstofan hans er í. Hann segist ekki hafa gert ráð fyrir að skrifstofan myndi bjargast. „Ég gat ekki séð hvort að glugginn væri opinn eða ekki þegar bruninn átti sér stað. Ég spáði nú reyndar ekkert í því hvort skrifstofan myndi bjargast eða ekki. Enda er langt síðan að ég hætti að tengjast veraldlegum hlutum tilfinningaböndum. En vissulega er ég ánægður að hún hafi bjargast því ég hefði þurft mánuð, hið minnsta, til að koma starfseminni í fyrra horf.“ Jón telur að réttar ákvarðanir slökkviliðsmanna hafi bjargað því sem bjargað varð. „Já, þessi ákvörðun að verja húsin þarna í kring var greinilega rétt og ég held að slökkviliðið hafi unnið þrekverki,“ segir hann að lokum. Reykjavík Stórbruni í Skeifunni Tengdar fréttir Tæknideild hefur lokið rannsókn í Skeifunni Deildin mun þó áfram fylgjast með hreinsun á svæðinu. 10. júlí 2014 17:12 Grilluðu fyrir hetjurnar í Skeifunni Á annað hundrað manns komu að björgunaraðgerðum sem stóðu langt fram á nótt. 11. júlí 2014 13:09 Mikill eldur í Skeifunni Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur verið kallað út vegna mikils elds sem logar í Skeifunni. 6. júlí 2014 20:33 Íbúar loki gluggum og kyndi íbúðir Íbúum í nágrenni við Skeifuna er bent á að loka vel gluggum vegna reykmengunar sem berst frá eldinum í Skeifunni. 6. júlí 2014 23:50 Eldurinn kviknaði í Þvottahúsi Fannar "Það var unnið í þvottahúsinu í dag en enginn var við störf þegar eldurinn kom upp. Þar er náttúrulega mikill eldsmatur, þar sem við erum að þvo lín fyrir hótel og öldrunarheimili," segir Þorvarður Helgason, verkstjóri hjá Fönn. 6. júlí 2014 21:46 „Við munum rísa úr öskunni fljótt“ Ingþór Ásgeirsson, framkvæmdastjóri verslunarsviðs Pennans, sem á og rekur verslunina Griffil, gengur út frá því að allt sé farið sem þar sé innandyra. 6. júlí 2014 22:00 Fönn þakkar slökkviliðsmönnum Þvottahúsið Fönn er nú þegar byrjað að þjónusta viðskiptavini sína þrátt fyrir áfallið sem fyrirtækið varð fyrir í brunanum í Skeifunni síðastliðinn sunnudag. 11. júlí 2014 10:36 Sprengihætta í Skeifunni | Liðsauki frá Keflavík Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu biðlar til fólks að halda sig fjarri brunavettvangi í Skeifunni vegna sprengihættu. 6. júlí 2014 22:18 Miklar gassprengingar í Rekstrarlandi | Myndband "Farið þið frá, ef þetta springur lengra út,“ sagði slökkviliðsmaður við tökumann og fréttamann Stöðvar 2 sem voru á vettvangi í Skeifunni í kvöld. 6. júlí 2014 23:26 Hættuástand í Skeifunni: Margmenni á svæðinu Fólk er beðið að halda sig fjarri Skeifunni í Reykjavík. 6. júlí 2014 21:52 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Fleiri fréttir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Sjá meira
„Þetta gat ekki verið betra, eins og hann pabbi minn var vanur að segja,“ segir Jón Magnússon kampakátur yfir því að skrifstofan hans, sem er í Skeifunni 11, slapp algjörlega í brunanum sem var í Skeifunni á sunnudagskvöld. „Hér eru engar skemmdir á munum, ekki sót, ekki lykt,“ segir Jón. Hann þakkar slökkviliðinu fyrir frábært starf og slökkvimenn hafa unnið þrekvirki. Alla jafna hefði það þó væntanlega ekki dugað til þess að bjarga skrifstofu Jóns frá reykskemmdum, því hann er yfirleitt með opna glugga á skrifstofunni. En þegar hann fór út af skrifstofunni á föstudag lokaði hann gluggunum í fyrsta skipti í langan tíma. Jón hlær þegar hann rifjar þetta upp. „Já, yfirleitt vil ég alltaf hafa ferskt loft í kringum mig og byrja yfirleitt alltaf á að opna glugga hvert sem ég kem. Ég skil yfirleitt alltaf opinn glugga á skrifstofunni þegar ég fer frá vinnu. En í þessu tilviki lokaði ég glugganum. Ég veit í raun ekki af hverju ég gerði það og man ekki eftir því. Maður man aldrei eftir svona smáatriðum. Ég bara lokaði glugganum og það bjargaði skrifstofunni.“Brá í brún þegar hann opnaði dyrnar Jón fylgdist með eldtungunum teygja sig upp eftir byggingunni sem skrifstofan hans er í. Hann segist ekki hafa gert ráð fyrir að skrifstofan myndi bjargast. „Ég gat ekki séð hvort að glugginn væri opinn eða ekki þegar bruninn átti sér stað. Ég spáði nú reyndar ekkert í því hvort skrifstofan myndi bjargast eða ekki. Enda er langt síðan að ég hætti að tengjast veraldlegum hlutum tilfinningaböndum. En vissulega er ég ánægður að hún hafi bjargast því ég hefði þurft mánuð, hið minnsta, til að koma starfseminni í fyrra horf.“ Jón telur að réttar ákvarðanir slökkviliðsmanna hafi bjargað því sem bjargað varð. „Já, þessi ákvörðun að verja húsin þarna í kring var greinilega rétt og ég held að slökkviliðið hafi unnið þrekverki,“ segir hann að lokum.
Reykjavík Stórbruni í Skeifunni Tengdar fréttir Tæknideild hefur lokið rannsókn í Skeifunni Deildin mun þó áfram fylgjast með hreinsun á svæðinu. 10. júlí 2014 17:12 Grilluðu fyrir hetjurnar í Skeifunni Á annað hundrað manns komu að björgunaraðgerðum sem stóðu langt fram á nótt. 11. júlí 2014 13:09 Mikill eldur í Skeifunni Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur verið kallað út vegna mikils elds sem logar í Skeifunni. 6. júlí 2014 20:33 Íbúar loki gluggum og kyndi íbúðir Íbúum í nágrenni við Skeifuna er bent á að loka vel gluggum vegna reykmengunar sem berst frá eldinum í Skeifunni. 6. júlí 2014 23:50 Eldurinn kviknaði í Þvottahúsi Fannar "Það var unnið í þvottahúsinu í dag en enginn var við störf þegar eldurinn kom upp. Þar er náttúrulega mikill eldsmatur, þar sem við erum að þvo lín fyrir hótel og öldrunarheimili," segir Þorvarður Helgason, verkstjóri hjá Fönn. 6. júlí 2014 21:46 „Við munum rísa úr öskunni fljótt“ Ingþór Ásgeirsson, framkvæmdastjóri verslunarsviðs Pennans, sem á og rekur verslunina Griffil, gengur út frá því að allt sé farið sem þar sé innandyra. 6. júlí 2014 22:00 Fönn þakkar slökkviliðsmönnum Þvottahúsið Fönn er nú þegar byrjað að þjónusta viðskiptavini sína þrátt fyrir áfallið sem fyrirtækið varð fyrir í brunanum í Skeifunni síðastliðinn sunnudag. 11. júlí 2014 10:36 Sprengihætta í Skeifunni | Liðsauki frá Keflavík Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu biðlar til fólks að halda sig fjarri brunavettvangi í Skeifunni vegna sprengihættu. 6. júlí 2014 22:18 Miklar gassprengingar í Rekstrarlandi | Myndband "Farið þið frá, ef þetta springur lengra út,“ sagði slökkviliðsmaður við tökumann og fréttamann Stöðvar 2 sem voru á vettvangi í Skeifunni í kvöld. 6. júlí 2014 23:26 Hættuástand í Skeifunni: Margmenni á svæðinu Fólk er beðið að halda sig fjarri Skeifunni í Reykjavík. 6. júlí 2014 21:52 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Fleiri fréttir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Sjá meira
Tæknideild hefur lokið rannsókn í Skeifunni Deildin mun þó áfram fylgjast með hreinsun á svæðinu. 10. júlí 2014 17:12
Grilluðu fyrir hetjurnar í Skeifunni Á annað hundrað manns komu að björgunaraðgerðum sem stóðu langt fram á nótt. 11. júlí 2014 13:09
Mikill eldur í Skeifunni Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur verið kallað út vegna mikils elds sem logar í Skeifunni. 6. júlí 2014 20:33
Íbúar loki gluggum og kyndi íbúðir Íbúum í nágrenni við Skeifuna er bent á að loka vel gluggum vegna reykmengunar sem berst frá eldinum í Skeifunni. 6. júlí 2014 23:50
Eldurinn kviknaði í Þvottahúsi Fannar "Það var unnið í þvottahúsinu í dag en enginn var við störf þegar eldurinn kom upp. Þar er náttúrulega mikill eldsmatur, þar sem við erum að þvo lín fyrir hótel og öldrunarheimili," segir Þorvarður Helgason, verkstjóri hjá Fönn. 6. júlí 2014 21:46
„Við munum rísa úr öskunni fljótt“ Ingþór Ásgeirsson, framkvæmdastjóri verslunarsviðs Pennans, sem á og rekur verslunina Griffil, gengur út frá því að allt sé farið sem þar sé innandyra. 6. júlí 2014 22:00
Fönn þakkar slökkviliðsmönnum Þvottahúsið Fönn er nú þegar byrjað að þjónusta viðskiptavini sína þrátt fyrir áfallið sem fyrirtækið varð fyrir í brunanum í Skeifunni síðastliðinn sunnudag. 11. júlí 2014 10:36
Sprengihætta í Skeifunni | Liðsauki frá Keflavík Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu biðlar til fólks að halda sig fjarri brunavettvangi í Skeifunni vegna sprengihættu. 6. júlí 2014 22:18
Miklar gassprengingar í Rekstrarlandi | Myndband "Farið þið frá, ef þetta springur lengra út,“ sagði slökkviliðsmaður við tökumann og fréttamann Stöðvar 2 sem voru á vettvangi í Skeifunni í kvöld. 6. júlí 2014 23:26
Hættuástand í Skeifunni: Margmenni á svæðinu Fólk er beðið að halda sig fjarri Skeifunni í Reykjavík. 6. júlí 2014 21:52
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent