Framlag Íslands til byggingar höfuðstöðva NATO hækkar aftur Aðalsteinn Kjartansson skrifar 15. september 2014 12:57 Byggingin er staðsett í Belgíu og áætlað er að hún verði tekin í notkun árið 2016. SOM + assar architects Aftur þarf að hækka framlag Íslands til byggingar nýrra höfuðstöðva Atlantshafsbandalagsins, NATO. Í fjárlagafrumvarpi næsta árs er farið fram á 14,4 milljóna króna hækkun á tímbundnu framlagi vegna höfuðstöðvabyggingarinnar. Það er viðbót við 104,2 milljóna króna framlag sem var samþykkt á fjárlögum ársins 2014. Framlagið er reiknað í evrum en framlag Íslands á næsta ári er áætlað 747.552 evrur. Á síðasta ári var það 647.312 evrur og er hækkunin því ekki tilkomin vegna sveiflum á gengi krónunnar. Heildarframlög Íslands kemur til með að vera 2.937.186 evrur, sem samsvarar rúmlega 450 milljónum króna á viðmiðunargengi í frumvarpinu, gangi áætlanir um bygginguna eftir. Þrátt fyrir þetta er reiknað með því að framlög til NATO lækki á næsta ári á heildina litið frá því sem nú er. Heildarkostnaður við byggingu nýju höfuðstöðvanna er áætlaður 750 milljónir evra. Það samsvarar um 115 milljörðum íslenskra króna, samkvæmt gengi dagsins í dag. Íslendingar borga aðeins lítinn hluta af þessari upphæð en framlög Íslands eiga að standa undir sem nemur 0,043 prósent af rekstri stofnunarinnar. Alþingi Fjárlagafrumvarp 2015 Mest lesið Skotárás á Times Square Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira
Aftur þarf að hækka framlag Íslands til byggingar nýrra höfuðstöðva Atlantshafsbandalagsins, NATO. Í fjárlagafrumvarpi næsta árs er farið fram á 14,4 milljóna króna hækkun á tímbundnu framlagi vegna höfuðstöðvabyggingarinnar. Það er viðbót við 104,2 milljóna króna framlag sem var samþykkt á fjárlögum ársins 2014. Framlagið er reiknað í evrum en framlag Íslands á næsta ári er áætlað 747.552 evrur. Á síðasta ári var það 647.312 evrur og er hækkunin því ekki tilkomin vegna sveiflum á gengi krónunnar. Heildarframlög Íslands kemur til með að vera 2.937.186 evrur, sem samsvarar rúmlega 450 milljónum króna á viðmiðunargengi í frumvarpinu, gangi áætlanir um bygginguna eftir. Þrátt fyrir þetta er reiknað með því að framlög til NATO lækki á næsta ári á heildina litið frá því sem nú er. Heildarkostnaður við byggingu nýju höfuðstöðvanna er áætlaður 750 milljónir evra. Það samsvarar um 115 milljörðum íslenskra króna, samkvæmt gengi dagsins í dag. Íslendingar borga aðeins lítinn hluta af þessari upphæð en framlög Íslands eiga að standa undir sem nemur 0,043 prósent af rekstri stofnunarinnar.
Alþingi Fjárlagafrumvarp 2015 Mest lesið Skotárás á Times Square Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira