Framsókn endurgreiðir sjávarútvegsfyrirtækjum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 9. október 2014 21:52 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formaður Framsóknarflokksins. Vísir / GVA Framsóknarflokkurinn þarf að endurgreiða tveimur sjávarútvegsfyrirtækjum hluta af styrkjum sem þau veittu flokknum. Fyrirtækin styrktu Framsóknarflokkinn um meira en lögbundið hámark. Þetta kemur fram í fjárhagsupplýsingum flokksins sem birt eru á vef Ríkisendurskoðunar. Skinney Þinganes greiddi 440 þúsund krónur til flokksins og fær 40 þúsund krónur til baka. Einhamar Seafood styrkti Framsókn um 462.750 krónur og fær því 62.750 til baka. Lögbundið hámark er 400 þúsund krónur. Framsóknarflokkurinn hefur staðfest við Ríkisendurskoðun að haft hafi verið samband við fyrirtækin tvö og að þeim verði endurgreiddur munurinn. Í gögnunum kemur einnig fram að flokkurinn hafi verið rekinn með 19 milljóna króna tapi. Hann fékk 20 milljónir í styrki frá fyrirtækjum og 8 milljónir frá einstaklingum. Mest fékk flokkurinn hinsvegar frá ríkinu, eða 55 milljónir króna. Rekstur flokksins kostaði 120 milljónir árið 2013. Skuldir Framsóknar nema samtals 243 milljónum króna og er eigið fé hans neikvætt um 71 milljón. Alþingi Tengdar fréttir Samfylkingin tapaði 55 milljónum á síðasta ári Fær hundrað milljónir í ríkisstyrki. Kjörnir fulltrúar fyrirferðamestir á lista yfir styrkveitingar einstaklinga. 3. október 2014 13:25 Sjálfstæðisflokkurinn tapaði 127 milljónum á síðasta ári Rekstur flokksins kostaði 317 milljónir en tekjur námu 245 milljónum króna. Tekjurnar eru að stærstum hluta styrkir frá ríki og sveitarfélögum. 3. október 2014 12:22 Vinstri græn skulda 82 milljónir Þrettán einstaklingar styrktu flokkinn um meira en 200 þúsund krónur hver. 9. október 2014 22:04 Sjávarútvegsfyrirtæki ein af burðarstoðum stjórnmálaflokka Sjálfstæðisflokkurinn fékk 7,9 milljónir frá sjávarútvegsfyrirtækjum á síðasta ári. Áberandi á listum yfir styrkveitendur stjórnmálaflokka á þingi. 6. október 2014 07:00 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjá meira
Framsóknarflokkurinn þarf að endurgreiða tveimur sjávarútvegsfyrirtækjum hluta af styrkjum sem þau veittu flokknum. Fyrirtækin styrktu Framsóknarflokkinn um meira en lögbundið hámark. Þetta kemur fram í fjárhagsupplýsingum flokksins sem birt eru á vef Ríkisendurskoðunar. Skinney Þinganes greiddi 440 þúsund krónur til flokksins og fær 40 þúsund krónur til baka. Einhamar Seafood styrkti Framsókn um 462.750 krónur og fær því 62.750 til baka. Lögbundið hámark er 400 þúsund krónur. Framsóknarflokkurinn hefur staðfest við Ríkisendurskoðun að haft hafi verið samband við fyrirtækin tvö og að þeim verði endurgreiddur munurinn. Í gögnunum kemur einnig fram að flokkurinn hafi verið rekinn með 19 milljóna króna tapi. Hann fékk 20 milljónir í styrki frá fyrirtækjum og 8 milljónir frá einstaklingum. Mest fékk flokkurinn hinsvegar frá ríkinu, eða 55 milljónir króna. Rekstur flokksins kostaði 120 milljónir árið 2013. Skuldir Framsóknar nema samtals 243 milljónum króna og er eigið fé hans neikvætt um 71 milljón.
Alþingi Tengdar fréttir Samfylkingin tapaði 55 milljónum á síðasta ári Fær hundrað milljónir í ríkisstyrki. Kjörnir fulltrúar fyrirferðamestir á lista yfir styrkveitingar einstaklinga. 3. október 2014 13:25 Sjálfstæðisflokkurinn tapaði 127 milljónum á síðasta ári Rekstur flokksins kostaði 317 milljónir en tekjur námu 245 milljónum króna. Tekjurnar eru að stærstum hluta styrkir frá ríki og sveitarfélögum. 3. október 2014 12:22 Vinstri græn skulda 82 milljónir Þrettán einstaklingar styrktu flokkinn um meira en 200 þúsund krónur hver. 9. október 2014 22:04 Sjávarútvegsfyrirtæki ein af burðarstoðum stjórnmálaflokka Sjálfstæðisflokkurinn fékk 7,9 milljónir frá sjávarútvegsfyrirtækjum á síðasta ári. Áberandi á listum yfir styrkveitendur stjórnmálaflokka á þingi. 6. október 2014 07:00 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjá meira
Samfylkingin tapaði 55 milljónum á síðasta ári Fær hundrað milljónir í ríkisstyrki. Kjörnir fulltrúar fyrirferðamestir á lista yfir styrkveitingar einstaklinga. 3. október 2014 13:25
Sjálfstæðisflokkurinn tapaði 127 milljónum á síðasta ári Rekstur flokksins kostaði 317 milljónir en tekjur námu 245 milljónum króna. Tekjurnar eru að stærstum hluta styrkir frá ríki og sveitarfélögum. 3. október 2014 12:22
Vinstri græn skulda 82 milljónir Þrettán einstaklingar styrktu flokkinn um meira en 200 þúsund krónur hver. 9. október 2014 22:04
Sjávarútvegsfyrirtæki ein af burðarstoðum stjórnmálaflokka Sjálfstæðisflokkurinn fékk 7,9 milljónir frá sjávarútvegsfyrirtækjum á síðasta ári. Áberandi á listum yfir styrkveitendur stjórnmálaflokka á þingi. 6. október 2014 07:00