Glenn valinn í landslið Trínidad og Tóbagó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2014 09:45 Jonathan Glenn. Vísir/Stefán Jonathan Glenn, tólf marka maður með ÍBV í Pepsi-deildinni í sumar, var valinn í landslið Trínidad og Tóbagó sem tekur þátt í karabíska bikarnum sem fer fram í þessum mánuði. Stephen Hart, þjálfari landsliðs Trínidad og Tóbagó, valdi 23 manna hóp og Jonathan Glenn einn af þremur hreinræktuðum framherjum liðsins en hinir eru Shahdon Winchester, sem spilar með FF Jaro í Finnlandi og Kenwyne Jones, liðsfélagi Arons Einars Gunnarssonar hjá Cardiff City. Jonathan Glenn er orðinn 27 ára gamall en hann var á sínu fyrsta ári á Íslandi. Hann skoraði þó megnið af mörkum sínum út í Eyjum og hann verður langt frá Hásteinsvelli þegar hann spilar fyrir landsliðið í fyrsta sinn. Hart valdi Jonathan Glenn í fyrsta sinn í landsliðið eftir að séð myndbönd með honum raða inn mörkum með ÍBV í sumar og hjólhestaspyrna Glenn á heimavelli KR-inga var örugglega með í pakkanum. Trínidad og Tóbagó er í riðli með Kúbu, frönsku Gvæjana og Curacao. Sigurvegari riðilsins kemst í úrslitaleikinn en liðið í öðru sæti spilar um bronsið. Bæði liðin tryggja sér sæti í Gullbikarnum sem keppni þjóða í Norður- og Mið-Ameríku. Í hinum riðlinum eru síðan Jamaíka, Antígva og Barbúda, Haíti og Martíník.Landsliðshópur Trínidad og Tóbagó fyrir karabíska bikarinn:Markverðir: Jan-Michael Williams (Central FC), Marvin Phillips (Point Fortin Civic), Adrian Foncette (Police);Varnarmenn: Justin Hoyte (Millwall—Englandi), Daneil Cyrus (Ha Noi T&T—Víetnam), Joevin Jones (HJK Helsinki—Finnlandi), Aubrey David (FF Jaro—Finnlandi), Radanfah Abu Bakr (Kruoja Pakruojis—Litháen), Yohance Marshall (Án liðs), Carlyle Mitchell (Vancouver Whitecaps—Kanada);Miðjumenn: Andre Boucaud (Dagenham & Redbridge—Englandi), Khaleem Hyland (Racing Genk—Belgía), Kevan George (Columbus Crew—Bandaríkin), Jamal Gay (RoPS—Finnlandi), Leston Paul (Central FC);Sóknarmiðjumenn: Lester Peltier (Slovan Bratislava—Slóvakía), Cordell Cato (San Jose Earthquakes—Bandaríkin), Hughtun Hector (Hanoi T&T—Víetnam), Kevin Molino (Orlando City—Bandaríkin), Ataulla Guerra (Central FC);Sóknarmenn: Kenwyne Jones (Cardiff City—Englandi), Jonathan Glenn (ÍBV, Íslandi), Shahdon Winchester (FF Jaro—Finnlandi). Fótbolti Pepsi Max-deild karla Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid Sjá meira
Jonathan Glenn, tólf marka maður með ÍBV í Pepsi-deildinni í sumar, var valinn í landslið Trínidad og Tóbagó sem tekur þátt í karabíska bikarnum sem fer fram í þessum mánuði. Stephen Hart, þjálfari landsliðs Trínidad og Tóbagó, valdi 23 manna hóp og Jonathan Glenn einn af þremur hreinræktuðum framherjum liðsins en hinir eru Shahdon Winchester, sem spilar með FF Jaro í Finnlandi og Kenwyne Jones, liðsfélagi Arons Einars Gunnarssonar hjá Cardiff City. Jonathan Glenn er orðinn 27 ára gamall en hann var á sínu fyrsta ári á Íslandi. Hann skoraði þó megnið af mörkum sínum út í Eyjum og hann verður langt frá Hásteinsvelli þegar hann spilar fyrir landsliðið í fyrsta sinn. Hart valdi Jonathan Glenn í fyrsta sinn í landsliðið eftir að séð myndbönd með honum raða inn mörkum með ÍBV í sumar og hjólhestaspyrna Glenn á heimavelli KR-inga var örugglega með í pakkanum. Trínidad og Tóbagó er í riðli með Kúbu, frönsku Gvæjana og Curacao. Sigurvegari riðilsins kemst í úrslitaleikinn en liðið í öðru sæti spilar um bronsið. Bæði liðin tryggja sér sæti í Gullbikarnum sem keppni þjóða í Norður- og Mið-Ameríku. Í hinum riðlinum eru síðan Jamaíka, Antígva og Barbúda, Haíti og Martíník.Landsliðshópur Trínidad og Tóbagó fyrir karabíska bikarinn:Markverðir: Jan-Michael Williams (Central FC), Marvin Phillips (Point Fortin Civic), Adrian Foncette (Police);Varnarmenn: Justin Hoyte (Millwall—Englandi), Daneil Cyrus (Ha Noi T&T—Víetnam), Joevin Jones (HJK Helsinki—Finnlandi), Aubrey David (FF Jaro—Finnlandi), Radanfah Abu Bakr (Kruoja Pakruojis—Litháen), Yohance Marshall (Án liðs), Carlyle Mitchell (Vancouver Whitecaps—Kanada);Miðjumenn: Andre Boucaud (Dagenham & Redbridge—Englandi), Khaleem Hyland (Racing Genk—Belgía), Kevan George (Columbus Crew—Bandaríkin), Jamal Gay (RoPS—Finnlandi), Leston Paul (Central FC);Sóknarmiðjumenn: Lester Peltier (Slovan Bratislava—Slóvakía), Cordell Cato (San Jose Earthquakes—Bandaríkin), Hughtun Hector (Hanoi T&T—Víetnam), Kevin Molino (Orlando City—Bandaríkin), Ataulla Guerra (Central FC);Sóknarmenn: Kenwyne Jones (Cardiff City—Englandi), Jonathan Glenn (ÍBV, Íslandi), Shahdon Winchester (FF Jaro—Finnlandi).
Fótbolti Pepsi Max-deild karla Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid Sjá meira