Hvar vill Atli spila hjá KR? - „Á miðjunni“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. nóvember 2014 11:00 Knattspyrnumaðurinn Atli Sigurjónsson, leikmaður bikarmeistara KR, var heimsóttur í KR-heimilið af spéfuglunum í Áttunni á Bravo í síðustu viku. Atli kom víða við í skemmtilegu viðtali og var hreinskilinn þegar hann var spurður um hvernig barn hann hafi verið á Akureyri? „Ég var mjög ofvirkur, leiðinlegur og óþekkur. Allt það versta. Ég er búinn að gleyma þessu sjálfur en þegar ég hitti gamla bekkjarfélaga er ég spurður t.d. hvort ég muni eftir því þegar ég kastaði stól í gluggann og eitthvað. Ég veit ekki hvort þau séu að ljúga þessu eða ekki,“ sagði Atli. Atli gekk í raðir KR frá Þór árið 2012 og hefur síðan orðið Íslands- og bikarmeistari með Vesturbæjarliðinu. „Mamma var ekki alveg tilbúin að láta mig fara. Eða hún sagði að ég væri ekki tilbúinn,“ sagði Atli og hló. Aðspurður hvort hann væri ekki miðjumaður svaraði Atli um hæl: „Ekki hjá KR. Þar er ég oftast settur á kantinn.“ Hann var þá beðinn um að horfa í myndavélina og senda Bjarna Guðjónssyni, þjálfara liðsins, skilaboð um hvar hann ætti að spila á vellinum. „Á miðjunni,“ var svarið. Eftir að fara í sturtu saman kepptu Atli og spyrillinn í þriggja stiga keppni sem gekk vægast sagt illa. Miðjumaðurinn bráðskemmtilegi lýsti svo hvernig týpískur dagur væri hjá honum. „Í morgun vaknaði ég og byrjaði „save“ með Southampton í FIFA og kom svo hingað og hitti ykkur. Síðan fer ég upp í rækt eftir þetta. Síðan fer ég heim að vinna í því að fá Gareth Bale heim í Southampton. Í kvöld fer ég svo í bíó með Gary Martin á Dumb and Dumber.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn Atli Sigurjónsson, leikmaður bikarmeistara KR, var heimsóttur í KR-heimilið af spéfuglunum í Áttunni á Bravo í síðustu viku. Atli kom víða við í skemmtilegu viðtali og var hreinskilinn þegar hann var spurður um hvernig barn hann hafi verið á Akureyri? „Ég var mjög ofvirkur, leiðinlegur og óþekkur. Allt það versta. Ég er búinn að gleyma þessu sjálfur en þegar ég hitti gamla bekkjarfélaga er ég spurður t.d. hvort ég muni eftir því þegar ég kastaði stól í gluggann og eitthvað. Ég veit ekki hvort þau séu að ljúga þessu eða ekki,“ sagði Atli. Atli gekk í raðir KR frá Þór árið 2012 og hefur síðan orðið Íslands- og bikarmeistari með Vesturbæjarliðinu. „Mamma var ekki alveg tilbúin að láta mig fara. Eða hún sagði að ég væri ekki tilbúinn,“ sagði Atli og hló. Aðspurður hvort hann væri ekki miðjumaður svaraði Atli um hæl: „Ekki hjá KR. Þar er ég oftast settur á kantinn.“ Hann var þá beðinn um að horfa í myndavélina og senda Bjarna Guðjónssyni, þjálfara liðsins, skilaboð um hvar hann ætti að spila á vellinum. „Á miðjunni,“ var svarið. Eftir að fara í sturtu saman kepptu Atli og spyrillinn í þriggja stiga keppni sem gekk vægast sagt illa. Miðjumaðurinn bráðskemmtilegi lýsti svo hvernig týpískur dagur væri hjá honum. „Í morgun vaknaði ég og byrjaði „save“ með Southampton í FIFA og kom svo hingað og hitti ykkur. Síðan fer ég upp í rækt eftir þetta. Síðan fer ég heim að vinna í því að fá Gareth Bale heim í Southampton. Í kvöld fer ég svo í bíó með Gary Martin á Dumb and Dumber.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira