Veltir fyrir sér hvort afneitun sé í gangi hjá stjórnvöldum í læknadeilunni Aðalsteinn Kjartansson skrifar 8. desember 2014 14:47 Steingrímur sagði að nú væri komið að læknum í opinbera kerfinu að fá launahækkun. Vísir/GVA „Ég velti því fyrir mér hvort sé einhver afneitun í gangi hjá forustumönnum ríkisstjórnarinnar,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, í umræðum um störf þingsins í morgun þar sem hann gerði stöðuna í læknaverkfallinu að umtalsefni. Vísaði hann þar til ummæla Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra og Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra. Steingrímur sagði ráðherrana tvo hafa „reynt að henda boltanum í allar aðrar áttir en til síns sjálfs hvað það varðar að aðrir eigi að bera ábyrgð á því að ekki semst við lækna“. Sagði hann læknar væri hópur sem hefði setið eftir. Ný hrina verkfalla lækna hófust á miðnætti og enn sér ekki fyrir endann á kjaradeilum lækna við ríkið. Sigmundur Davíð hefur sagt að verði fallist á kröfur lækna gæti það haft áhrif í komandi kjarasamningum annarra hópa. „Ég sé ekki fordæmisvandann sem er því samfara að horfast í augu við að bæta þarf bæta kjör þessa hóps núna, röðin er komin að hinum fastráðnu læknum í þjónustu ríkisins,“ sagði hann og bætti við: „Það er búið að semja um umtalsverðar hækkanir til sjálfstætt starfandi sérfræðinga.“ Steingrímur sagði einnig að ríkið sem launagreiðandi þyrfti að vera samkeppnisfært og geta boðið þannig kjör að þessi verðmæti starfshópur fáist til starfa hér á landi. „Svo einfalt er það mál,“ sagði hann. Alþingi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
„Ég velti því fyrir mér hvort sé einhver afneitun í gangi hjá forustumönnum ríkisstjórnarinnar,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, í umræðum um störf þingsins í morgun þar sem hann gerði stöðuna í læknaverkfallinu að umtalsefni. Vísaði hann þar til ummæla Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra og Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra. Steingrímur sagði ráðherrana tvo hafa „reynt að henda boltanum í allar aðrar áttir en til síns sjálfs hvað það varðar að aðrir eigi að bera ábyrgð á því að ekki semst við lækna“. Sagði hann læknar væri hópur sem hefði setið eftir. Ný hrina verkfalla lækna hófust á miðnætti og enn sér ekki fyrir endann á kjaradeilum lækna við ríkið. Sigmundur Davíð hefur sagt að verði fallist á kröfur lækna gæti það haft áhrif í komandi kjarasamningum annarra hópa. „Ég sé ekki fordæmisvandann sem er því samfara að horfast í augu við að bæta þarf bæta kjör þessa hóps núna, röðin er komin að hinum fastráðnu læknum í þjónustu ríkisins,“ sagði hann og bætti við: „Það er búið að semja um umtalsverðar hækkanir til sjálfstætt starfandi sérfræðinga.“ Steingrímur sagði einnig að ríkið sem launagreiðandi þyrfti að vera samkeppnisfært og geta boðið þannig kjör að þessi verðmæti starfshópur fáist til starfa hér á landi. „Svo einfalt er það mál,“ sagði hann.
Alþingi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira