Gunnar Bragi: Úkraínska þjóðin á rétt á að búa við frið Bjarki Ármannsson skrifar 7. maí 2014 07:15 Aðskilnaðarsinni sem lést í átökum við úkraínska lögreglu var syrgður í gær. Vísir/AFP Með átökum á Krímskaga og í austurhluta Úkraínu er vegið að lýðræðislegum stjórnarháttum og vernd mannréttinda. Þetta sagði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra í ræðu sinni á ráðherrafundi Evrópuráðsins í gær. Ráðið kom saman í Vínarborg í gær, meðal annars til að ræða yfirstandandi átök í Úkraínu. Gunnar Bragi situr fundinn fyrir hönd Íslands. Hann sagði að núverandi staða í landinu einkenndist af vantrausti, ótta og óöryggi. „Úkraínska þjóðin á rétt á að búa við frið, lýðræði og réttlæti,“ sagði Gunnar. „Genfarsamkomulagið frá 17. apríl gaf von um að hægt væri að ná fram friðsamlegri lausn. Sú hefur ekki orðið raunin og staðan nú einkennist af ofbeldi, ógnunum og takmörkunum á frelsi fjölmiðla.“ Blóðug átök hafa geisað í austurhluta Úkraínu undanfarið milli stjórnvalda og aðskilnaðarsinna sem vilja að svæðið verði innlimað í Rússland. „Íbúar landsins krefjast breytinga,“ sagði Gunnar Bragi. „Þeir hafa tapað miklu en halda þó enn í vonina um bjartari tíma.“ Úkraína Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
Með átökum á Krímskaga og í austurhluta Úkraínu er vegið að lýðræðislegum stjórnarháttum og vernd mannréttinda. Þetta sagði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra í ræðu sinni á ráðherrafundi Evrópuráðsins í gær. Ráðið kom saman í Vínarborg í gær, meðal annars til að ræða yfirstandandi átök í Úkraínu. Gunnar Bragi situr fundinn fyrir hönd Íslands. Hann sagði að núverandi staða í landinu einkenndist af vantrausti, ótta og óöryggi. „Úkraínska þjóðin á rétt á að búa við frið, lýðræði og réttlæti,“ sagði Gunnar. „Genfarsamkomulagið frá 17. apríl gaf von um að hægt væri að ná fram friðsamlegri lausn. Sú hefur ekki orðið raunin og staðan nú einkennist af ofbeldi, ógnunum og takmörkunum á frelsi fjölmiðla.“ Blóðug átök hafa geisað í austurhluta Úkraínu undanfarið milli stjórnvalda og aðskilnaðarsinna sem vilja að svæðið verði innlimað í Rússland. „Íbúar landsins krefjast breytinga,“ sagði Gunnar Bragi. „Þeir hafa tapað miklu en halda þó enn í vonina um bjartari tíma.“
Úkraína Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira