Sjáðu móður Kristjáns Flóka skrifa undir fyrir hans hönd Hörður Magnússon skrifar 24. mars 2015 18:49 FH hefur tryggt sér þjónustu knattspyrnumannsins Kristjáns Flóka Finnbogasonar frá FC Kaupmannahöfn næstu þrjú árin. Kristján Flóki er uppalinn í FH en fór til FC Kaupmannahafnar fyrir tveimur árum eftir að hafa leikið tvo leiki í Pepsideildinni. Móðir hans, Svana Huld Linnet, skrifaði undir fyrir hönd son sinn síðdegis í dag en drengurinn er með 21 árs landsliðinu í Rúmeníu. Kópavogsliðið sendi frá sér fréttatilkynningu í gær þar sem ítrekað var að Breiðablik og FC Kaupmannahöfn hefðu náð samkomulagi sem og umboðsmaður fyrir hönd leikmannsins. Samkvæmt heimildum íþróttadeildar þá skrifaði Kristján Flóki aldrei undir samninginn þrátt fyrir fullyrðingar Breiðabliks. „Ég veit ekki með þessa fréttatilkynningu en augljóslega fór hún of fljótt í loftið. Það er í þessu eins og svo mörgu öðru að á einhverjum tímapunkti snýst honum hugur og gerir það sem að samviska hans, dýpst niðri, bauð," segir Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Arnar Grétars: Ég er ekkert hoppandi kátur "Hvað á maður að segja?," voru fyrstu viðbrögð þjálfara Breiðabliks, Arnars Grétarssonar, við því að Kristján Flóki Finnbogason væri búinn að semja við FH. 24. mars 2015 18:16 Kristján Flóki er ekki samningsbundinn Breiðabliki Sóknarmaðurinn ungi skrifaði ekki undir samning við Breiðablik. 24. mars 2015 12:13 Kristján Flóki í Breiðablik Efnilegur sóknarmaður snýr aftur heim til Íslands eftir dvöl hjá stórliði FCK. 17. mars 2015 16:25 Blikar náðu samkomulagi í gegnum umboðsmann Kristjáns Knattspyrnudeild Breiðabliks sendi í kvöld frá sér fréttatilkynningu vegna mála Kristjáns Flóka Finnbogasonar. 23. mars 2015 19:32 Kristján Flóki búinn að skrifa undir þriggja ára samning við FH Málinu lokið og unglingalandsliðsmaðurinn kominn heim í Kaplakrika. 24. mars 2015 17:45 Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Körfubolti Fleiri fréttir KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Sjá meira
FH hefur tryggt sér þjónustu knattspyrnumannsins Kristjáns Flóka Finnbogasonar frá FC Kaupmannahöfn næstu þrjú árin. Kristján Flóki er uppalinn í FH en fór til FC Kaupmannahafnar fyrir tveimur árum eftir að hafa leikið tvo leiki í Pepsideildinni. Móðir hans, Svana Huld Linnet, skrifaði undir fyrir hönd son sinn síðdegis í dag en drengurinn er með 21 árs landsliðinu í Rúmeníu. Kópavogsliðið sendi frá sér fréttatilkynningu í gær þar sem ítrekað var að Breiðablik og FC Kaupmannahöfn hefðu náð samkomulagi sem og umboðsmaður fyrir hönd leikmannsins. Samkvæmt heimildum íþróttadeildar þá skrifaði Kristján Flóki aldrei undir samninginn þrátt fyrir fullyrðingar Breiðabliks. „Ég veit ekki með þessa fréttatilkynningu en augljóslega fór hún of fljótt í loftið. Það er í þessu eins og svo mörgu öðru að á einhverjum tímapunkti snýst honum hugur og gerir það sem að samviska hans, dýpst niðri, bauð," segir Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Arnar Grétars: Ég er ekkert hoppandi kátur "Hvað á maður að segja?," voru fyrstu viðbrögð þjálfara Breiðabliks, Arnars Grétarssonar, við því að Kristján Flóki Finnbogason væri búinn að semja við FH. 24. mars 2015 18:16 Kristján Flóki er ekki samningsbundinn Breiðabliki Sóknarmaðurinn ungi skrifaði ekki undir samning við Breiðablik. 24. mars 2015 12:13 Kristján Flóki í Breiðablik Efnilegur sóknarmaður snýr aftur heim til Íslands eftir dvöl hjá stórliði FCK. 17. mars 2015 16:25 Blikar náðu samkomulagi í gegnum umboðsmann Kristjáns Knattspyrnudeild Breiðabliks sendi í kvöld frá sér fréttatilkynningu vegna mála Kristjáns Flóka Finnbogasonar. 23. mars 2015 19:32 Kristján Flóki búinn að skrifa undir þriggja ára samning við FH Málinu lokið og unglingalandsliðsmaðurinn kominn heim í Kaplakrika. 24. mars 2015 17:45 Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Körfubolti Fleiri fréttir KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Sjá meira
Arnar Grétars: Ég er ekkert hoppandi kátur "Hvað á maður að segja?," voru fyrstu viðbrögð þjálfara Breiðabliks, Arnars Grétarssonar, við því að Kristján Flóki Finnbogason væri búinn að semja við FH. 24. mars 2015 18:16
Kristján Flóki er ekki samningsbundinn Breiðabliki Sóknarmaðurinn ungi skrifaði ekki undir samning við Breiðablik. 24. mars 2015 12:13
Kristján Flóki í Breiðablik Efnilegur sóknarmaður snýr aftur heim til Íslands eftir dvöl hjá stórliði FCK. 17. mars 2015 16:25
Blikar náðu samkomulagi í gegnum umboðsmann Kristjáns Knattspyrnudeild Breiðabliks sendi í kvöld frá sér fréttatilkynningu vegna mála Kristjáns Flóka Finnbogasonar. 23. mars 2015 19:32
Kristján Flóki búinn að skrifa undir þriggja ára samning við FH Málinu lokið og unglingalandsliðsmaðurinn kominn heim í Kaplakrika. 24. mars 2015 17:45