Borgarráð hafnaði styrkumsókn KÍM vegna mosku í Feneyjum Birgir Olgeirsson skrifar 29. maí 2015 13:00 Moskunni í Feneyjum var lokað í síðustu viku. Mynd/Snorri Ásmundsson Borgarráð Reykjavíkurborgar hafnaði sex styrkumsóknum á fundi sínum í gær. Á meðal þeirra var umsókn um styrk frá Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar vegna íslenska skálans á Feneyjatvíæringnum í myndlist 2015 en vinnuheiti hans var Fyrsta moskan í Fenyejum. Fór Kynningarmiðstöð fram á þriggja milljóna króna styrk en Reykjavíkurborg hafnaði umsóknum á þeim forsendum að verkefnið var þegar hafið þegar umsóknin barst. „Við höfum sett okkur einfalda á reglu á borgarráðspotti að við styrkjum ekki verkefni sem eru þegar hafin eða búin og þetta var verkefni sem er byrjað og fellur bara undir þá reglu,“ segir S. Björn Blöndal, formaður borgarráðs, í samtali við Vísi um málið. Verkið Fyrsta moskan í Fenyejum er hugarfóstur hins svissnesk-íslenska Christop Buchel en hún vakti talsverða athygli en fór svo að lokum að lögreglan lokaði fyrir aðgang að henni í síðustu viku. Ásamt styrkumsókninni frá kynningarmiðstöðinni hafnaði borgarráð einnig styrkumsóknum frá Kvennakór Léttsveitar Reykjavíkur, James C. Lux, Pétri Smára Tajford, Jóni Má Ásbjörnssyni og Íslenska dansfræðafélaginu. Feneyjatvíæringurinn Reykjavík Tengdar fréttir Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22. maí 2015 15:53 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Flugferðum aflýst Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Fleiri fréttir Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Sjá meira
Borgarráð Reykjavíkurborgar hafnaði sex styrkumsóknum á fundi sínum í gær. Á meðal þeirra var umsókn um styrk frá Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar vegna íslenska skálans á Feneyjatvíæringnum í myndlist 2015 en vinnuheiti hans var Fyrsta moskan í Fenyejum. Fór Kynningarmiðstöð fram á þriggja milljóna króna styrk en Reykjavíkurborg hafnaði umsóknum á þeim forsendum að verkefnið var þegar hafið þegar umsóknin barst. „Við höfum sett okkur einfalda á reglu á borgarráðspotti að við styrkjum ekki verkefni sem eru þegar hafin eða búin og þetta var verkefni sem er byrjað og fellur bara undir þá reglu,“ segir S. Björn Blöndal, formaður borgarráðs, í samtali við Vísi um málið. Verkið Fyrsta moskan í Fenyejum er hugarfóstur hins svissnesk-íslenska Christop Buchel en hún vakti talsverða athygli en fór svo að lokum að lögreglan lokaði fyrir aðgang að henni í síðustu viku. Ásamt styrkumsókninni frá kynningarmiðstöðinni hafnaði borgarráð einnig styrkumsóknum frá Kvennakór Léttsveitar Reykjavíkur, James C. Lux, Pétri Smára Tajford, Jóni Má Ásbjörnssyni og Íslenska dansfræðafélaginu.
Feneyjatvíæringurinn Reykjavík Tengdar fréttir Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22. maí 2015 15:53 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Flugferðum aflýst Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Fleiri fréttir Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Sjá meira
Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22. maí 2015 15:53