Rauði krossinn á Íslandi sendir fleiri til Nepal Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. júní 2015 16:54 Ágústa Hjördís Kristinsdóttir og Lilja Óskarsdóttir eru lagðar af stað til Nepal. Mynd/Rauði Krossinn Rauði krossinn á Íslandi hefur sent tvo nýja sendifulltrúa til starfa í Nepal. Lilja Óskarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, og Ágústa Hjördís Kristinsdóttir, bráðahjúkrunarfræðingur, eru lagðar af stað til Chautara í norðurhluta Nepal þar sem þær koma til með að starfa við tjaldsjúkrahús norska Rauða krossins sem reist var í kjölfar risasjálfta sem skók Nepal þann 25. apríl. Nú þegar hafa tveir íslenskir sendifulltrúar starfað í Chautara, Helga Pálmadóttir, deildarhjúkrunarfræðingur, sem hefur nýlega lokið sendiför sinni, og Ríkarður Már Pétursson, rafiðnfræðingur, sem hefur framlengt sendiför sína allt til loka ágústmánaðar. Lilja er margreyndur sendifulltrúi en hún hefur meðal annars starfað fyrir Rauða krossinn í Suður-Súdan árið 2000 og sinnt heilsugæslu í kjölfar náttúruhamfara í Pakistan, Haítí og á Filippseyjum. Hún hefur einnig dvalið í Eþíópu um nokkurra ára skeið og er með framhaldsmenntun í trúarbragðafræði. Ágústa Hjördís fer í sína fyrstu sendiför fyrir Rauða krossinn. Hún er sérfræðingur í bráðahjúkrun og hefur starfað við Landspítalann undanfarin ár. Ágústa Hjördís stundar einnig framhaldsnám í umhverfis-og auðlindafræðum við Háskóla Íslands þar sem hún leggur áherslu á umhverfisvá á þróunarsvæðum. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Sjá meira
Rauði krossinn á Íslandi hefur sent tvo nýja sendifulltrúa til starfa í Nepal. Lilja Óskarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, og Ágústa Hjördís Kristinsdóttir, bráðahjúkrunarfræðingur, eru lagðar af stað til Chautara í norðurhluta Nepal þar sem þær koma til með að starfa við tjaldsjúkrahús norska Rauða krossins sem reist var í kjölfar risasjálfta sem skók Nepal þann 25. apríl. Nú þegar hafa tveir íslenskir sendifulltrúar starfað í Chautara, Helga Pálmadóttir, deildarhjúkrunarfræðingur, sem hefur nýlega lokið sendiför sinni, og Ríkarður Már Pétursson, rafiðnfræðingur, sem hefur framlengt sendiför sína allt til loka ágústmánaðar. Lilja er margreyndur sendifulltrúi en hún hefur meðal annars starfað fyrir Rauða krossinn í Suður-Súdan árið 2000 og sinnt heilsugæslu í kjölfar náttúruhamfara í Pakistan, Haítí og á Filippseyjum. Hún hefur einnig dvalið í Eþíópu um nokkurra ára skeið og er með framhaldsmenntun í trúarbragðafræði. Ágústa Hjördís fer í sína fyrstu sendiför fyrir Rauða krossinn. Hún er sérfræðingur í bráðahjúkrun og hefur starfað við Landspítalann undanfarin ár. Ágústa Hjördís stundar einnig framhaldsnám í umhverfis-og auðlindafræðum við Háskóla Íslands þar sem hún leggur áherslu á umhverfisvá á þróunarsvæðum.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Sjá meira