Fer Stjarnan líka til Aserbaísjan? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. júlí 2015 10:14 Kampakátir stuðningsmenn Stjörnunnar. Vísir/Pjetur Dregið var í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. Takist Stjörnunni að leggja Celtic að velli mun liðið annað hvort fara til Aserbaísjan eða Svartfjallalands. Stjarnan er 2-0 undir í rimmu sinni gegn Celtic eftir tap í Skotlandi á miðvikudag en liðin mætast á Samsung-vellinum í Garðabæ í næstu viku. Aserska liðið Qarabağ mætir FK Rudar Pljevlja í sinnu rimmu í 2. umferð en staðan eftir fyrri leik liðanna, sem fór fram í Aserbaísjan, er markalaus. FH leikur gegn aserska liðinu Inter Baku í forkeppni Evrópudeildar UEFA í næstu viku en fyrri leiknum lauk með 2-1 Aseranna á Kaplakrikavelli í gær. Þrettán lið bættust í hóp þátttökuliðanna í þriðju umferðinni, meðal annarra svissneska liðinu Basel sem Birkir Bjarnason samdi nýverið við. Basel mætir annað hvort FK Sarajevo frá Bosníu eða Lech Poznan, sem Stjarnan sló úr leik í forkeppni Evrópudeildar UEFA í fyrra, í sinni rimmu í 3. umferð. Þátttökuliðum var skipt í mismunandi hópa eftir stöðu þeirra. Sigurvegari rimmu Stjörnunnar og Celtic var í efri styrkleikahópi í 1. riðli meistaraliðanna.Leikirnir í 3. umferð: FK Sarajevo (Bosnía)/KKS Lech Poznań (Pólland) - FC Basel PFC Ludogorets Razgrad (Búlgaría)/FC Milsami Orhei (Makedónía) - KF Skënderbeu (Albanía)/Crusaders FC (Norður-Írland) HJK Helsinki (Finnland)/FK Ventspils (Lettland) - NK Maribor (Slóvenía)/FC Astana (Kasakstan) Celtic FC (Skotland)/Stjarnan - Qarabağ FK (Aserbaísjan)/FK Rudar Pljevlja (Svartfjallaland) FK AS Trenčín (Slóvakía)/FC Steaua Bucureşti (Rúmenía) - FK Partizan (Serbía)/FC Dila Gori (Georgía) FC Midtjylland (Danmörk)/Lincoln FC (Gíbraltar) - APOEL FC (Kýpur)/FK Vardar (Makedónía) Hibernians FC (Malta)/ Maccabi Tel-Aviv FC (Ísrael) - FC Viktoria Plzeň (Tékkland) GNK Dinamo Zagreb (Króatía)/CS Fola Esch (Lúxemborg) - Molde FK (Noregur)/FC Pyunik (Armenía) The New Saints FC (Wales)/Videoton FC (Ungverjaland) - FC BATE Borisov (Hvíta-Rússland)/Dundalk FC (Írland) FC Salzburg (Austurríki) - Malmö FF (Svíþjóð)/FK Žalgiris Vilnius (Litháen) Panathinaikos FC (Grikkland) - Club Brugge KV (Belgía) BSC Young Boys (Sviss) - AS Monaco FC (Frakkland) PFC CSKA Moskva (Rússland) - AC Sparta Praha (Tékkland) SK Rapid Wien (Austurríki) - AFC Ajax (Holland) Fenerbahçe SK (Tyrkland) - FC Shakhtar Donetsk (Úkraína) Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Gunnar Nielsen varði víti og Stjarnan slapp með 2-0 tap Stjarnan tapaði 2-0 fyrir skosku meisturunum í Celtic í kvöld þegar liðin mættust á Celtic Park í kvöld í fyrri leik liðanna í forkeppni Meistaradeildarinnar. 15. júlí 2015 17:01 Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Fleiri fréttir Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Sjá meira
Dregið var í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. Takist Stjörnunni að leggja Celtic að velli mun liðið annað hvort fara til Aserbaísjan eða Svartfjallalands. Stjarnan er 2-0 undir í rimmu sinni gegn Celtic eftir tap í Skotlandi á miðvikudag en liðin mætast á Samsung-vellinum í Garðabæ í næstu viku. Aserska liðið Qarabağ mætir FK Rudar Pljevlja í sinnu rimmu í 2. umferð en staðan eftir fyrri leik liðanna, sem fór fram í Aserbaísjan, er markalaus. FH leikur gegn aserska liðinu Inter Baku í forkeppni Evrópudeildar UEFA í næstu viku en fyrri leiknum lauk með 2-1 Aseranna á Kaplakrikavelli í gær. Þrettán lið bættust í hóp þátttökuliðanna í þriðju umferðinni, meðal annarra svissneska liðinu Basel sem Birkir Bjarnason samdi nýverið við. Basel mætir annað hvort FK Sarajevo frá Bosníu eða Lech Poznan, sem Stjarnan sló úr leik í forkeppni Evrópudeildar UEFA í fyrra, í sinni rimmu í 3. umferð. Þátttökuliðum var skipt í mismunandi hópa eftir stöðu þeirra. Sigurvegari rimmu Stjörnunnar og Celtic var í efri styrkleikahópi í 1. riðli meistaraliðanna.Leikirnir í 3. umferð: FK Sarajevo (Bosnía)/KKS Lech Poznań (Pólland) - FC Basel PFC Ludogorets Razgrad (Búlgaría)/FC Milsami Orhei (Makedónía) - KF Skënderbeu (Albanía)/Crusaders FC (Norður-Írland) HJK Helsinki (Finnland)/FK Ventspils (Lettland) - NK Maribor (Slóvenía)/FC Astana (Kasakstan) Celtic FC (Skotland)/Stjarnan - Qarabağ FK (Aserbaísjan)/FK Rudar Pljevlja (Svartfjallaland) FK AS Trenčín (Slóvakía)/FC Steaua Bucureşti (Rúmenía) - FK Partizan (Serbía)/FC Dila Gori (Georgía) FC Midtjylland (Danmörk)/Lincoln FC (Gíbraltar) - APOEL FC (Kýpur)/FK Vardar (Makedónía) Hibernians FC (Malta)/ Maccabi Tel-Aviv FC (Ísrael) - FC Viktoria Plzeň (Tékkland) GNK Dinamo Zagreb (Króatía)/CS Fola Esch (Lúxemborg) - Molde FK (Noregur)/FC Pyunik (Armenía) The New Saints FC (Wales)/Videoton FC (Ungverjaland) - FC BATE Borisov (Hvíta-Rússland)/Dundalk FC (Írland) FC Salzburg (Austurríki) - Malmö FF (Svíþjóð)/FK Žalgiris Vilnius (Litháen) Panathinaikos FC (Grikkland) - Club Brugge KV (Belgía) BSC Young Boys (Sviss) - AS Monaco FC (Frakkland) PFC CSKA Moskva (Rússland) - AC Sparta Praha (Tékkland) SK Rapid Wien (Austurríki) - AFC Ajax (Holland) Fenerbahçe SK (Tyrkland) - FC Shakhtar Donetsk (Úkraína)
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Gunnar Nielsen varði víti og Stjarnan slapp með 2-0 tap Stjarnan tapaði 2-0 fyrir skosku meisturunum í Celtic í kvöld þegar liðin mættust á Celtic Park í kvöld í fyrri leik liðanna í forkeppni Meistaradeildarinnar. 15. júlí 2015 17:01 Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Fleiri fréttir Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Sjá meira
Gunnar Nielsen varði víti og Stjarnan slapp með 2-0 tap Stjarnan tapaði 2-0 fyrir skosku meisturunum í Celtic í kvöld þegar liðin mættust á Celtic Park í kvöld í fyrri leik liðanna í forkeppni Meistaradeildarinnar. 15. júlí 2015 17:01
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn