Trump mótmælt í New York sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 8. nóvember 2015 12:30 Dump Trump, segja mótmælendur. vísir/epa Mikill fjöldi fólks var saman kominn fyrir utan sjónvarpsstöðina NBC í gærkvöldi til að mótmæla komu Donalds Trump, sem sækist eftir því að verða forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins, í gamanþáttinn Saturday Night Life. Trump þykir afar umdeildur og sökuðu mótmælendur hann meðal annars um kynþáttafordóma, vegna ummæla hans um að innflytjendur frá Mexíkó væru fíkniefnainnflytjendur og kynferðisbrotamenn. It's a Trump reunion. #SNL pic.twitter.com/v9b5WnpWkv— Saturday Night Live (@nbcsnl) November 8, 2015 Strax í upphafi þáttarins heyrðist kallað úr salnum „Þú ert rasisti!“. Það var hins vegar þáttastjórnandinn sjálfur og grínistinn Larry David sem lét þau ummæli falla og sagði í kjölfarið „Ég frétti að ef ég myndi hrópa þetta þá fengi ég fimm þúsund dali [frá mótmælendum]“. Trump lét þetta þó ekki á sig fá og sagðist vel „geta tekið gríni“. Ræðu hans í þættinum má sjá hér. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Sjá meira
Mikill fjöldi fólks var saman kominn fyrir utan sjónvarpsstöðina NBC í gærkvöldi til að mótmæla komu Donalds Trump, sem sækist eftir því að verða forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins, í gamanþáttinn Saturday Night Life. Trump þykir afar umdeildur og sökuðu mótmælendur hann meðal annars um kynþáttafordóma, vegna ummæla hans um að innflytjendur frá Mexíkó væru fíkniefnainnflytjendur og kynferðisbrotamenn. It's a Trump reunion. #SNL pic.twitter.com/v9b5WnpWkv— Saturday Night Live (@nbcsnl) November 8, 2015 Strax í upphafi þáttarins heyrðist kallað úr salnum „Þú ert rasisti!“. Það var hins vegar þáttastjórnandinn sjálfur og grínistinn Larry David sem lét þau ummæli falla og sagði í kjölfarið „Ég frétti að ef ég myndi hrópa þetta þá fengi ég fimm þúsund dali [frá mótmælendum]“. Trump lét þetta þó ekki á sig fá og sagðist vel „geta tekið gríni“. Ræðu hans í þættinum má sjá hér.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Sjá meira