Umhverfismat á Hvammsvirkjun hefur aldrei farið fram Orri Vigfússon skrifar 30. júlí 2015 12:00 Raunverulegt mat á umhverfisáhrifum Hvammsvirkjunar eins og núgildandi lög kveða á um hefur aldrei farið fram. Árið 2003 voru teknar saman upplýsingar sem hefðu getað nýst í sameiginlegt umhverfismat á þremur virkjunarframkvæmdum í neðri hluta Þjórsár, þ.e. Hvammsvirkjun, Holtavirkjun og Urriðafossvirkjun. Þær upplýsingar gilda ekki sem umhverfismat vegna allt annarrar framkvæmdar árið 2015. Tal margra sveitarstjórnarmanna um að meta þurfi hvort þessar gömlu og ófullnægjandi upplýsingar nægðu til að komast hjá umhverfismati vegna fyrirhugaðrar Hvammsvirkjunar ber vott um vanþekkingu. Í umræðum á Alþingi um að færa Hvammsvirkjun í nýtingarflokk, kom ítrekað fram að hægt væri að víkja sér undan lagaákvæðum um að taka tillit til umhverfisáhrifa við gerð Rammaáætlunar með þeim rökum að sérstakt umhverfismat á Hvammsvirkjun þyrfti auðvitað að fara fram á seinni stigum. Fulltrúar stjórnarflokkanna í atvinnumálanefnd tóku þetta margsinnis fram á fundum með hagsmunaaðilum sl. vor og vetur. Allt önnur starfsáætlun er notuð til að meta umhverfisáhrif af einni virkjun á tilteknu svæði en þremur virkjunum á miklu stærra svæði. Fjöldi vísindamanna hefur ítrekað bent á að í svokallað mat frá 2003 hafi vantað fjölmargar grunnupplýsingar um lífríkið svo hægt væri að greina afmarkaða þætti í vistkerfi Þjórsár. Það mun taka a.m.k. tvö til þrjú ár að rannsaka og greina slíka þætti ef lögformlega er staðið að verkinu. Slíkt verk verður aðeins unnið með samþykki viðkomandi landeigenda sem eiga stjórnarskrárvarinn eignarrétt á landi sínu og hlunnindum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Alþingi Mest lesið Kyn og vægi líkamans Gunnar Snorri Árnason Skoðun Skólinn er ekki verksmiðja Kristinn Jón Ólafsson,Halldóra Mogensen Skoðun Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson Skoðun 76 dagar sem koma aldrei aftur Einar Guðnason Skoðun 60.000 auðir fermetrar Dagur B. Eggertsson Skoðun Hvar er pabbi? Og aðrir stríðsglæpir Ísraels Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun Umfjöllun Kastljóss Þorgrímur Sigmundsson Skoðun Kristinn átrúnaður á tímum þjóðarmorðs Bjarni Karlsson Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga Skoðun Skoðun Skoðun Akademískt frelsi og grátur í draumum Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar Skoðun Segðu skilið við sektarkenndina Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar Skoðun Lög um vinnu og virknimiðstöðvar Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Áfram Breiðholt og Kjalarnes! Skúli Helgason skrifar Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar Skoðun Vesturlönd mega ekki leyfa Pútín að skrifa leikreglurnar Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Umfjöllun Kastljóss Þorgrímur Sigmundsson skrifar Skoðun Gulur september María Heimisdóttir skrifar Skoðun Kyn og vægi líkamans Gunnar Snorri Árnason skrifar Skoðun Sakborningur hjá saksóknara Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Reiði á tímum allsnægta Jökull Gíslason skrifar Skoðun 60.000 auðir fermetrar Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Kristinn átrúnaður á tímum þjóðarmorðs Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Tölur segja ekki alla söguna Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Skólinn er ekki verksmiðja Kristinn Jón Ólafsson,Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Enn úr sömu sveitinni Trausti Hjálmarsson skrifar Skoðun Palestínsk börn eiga betra skilið Anna Lúðvíksdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga skrifar Skoðun Umferðaröryggi barna í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Hvar er pabbi? Og aðrir stríðsglæpir Ísraels Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Meira að segja Evrópusambandið Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 76 dagar sem koma aldrei aftur Einar Guðnason skrifar Skoðun Er popúlismi kenning um siðferði? Einar Gísli Gunnarsson skrifar Skoðun Umferðaröryggi barna í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Sjá meira
Raunverulegt mat á umhverfisáhrifum Hvammsvirkjunar eins og núgildandi lög kveða á um hefur aldrei farið fram. Árið 2003 voru teknar saman upplýsingar sem hefðu getað nýst í sameiginlegt umhverfismat á þremur virkjunarframkvæmdum í neðri hluta Þjórsár, þ.e. Hvammsvirkjun, Holtavirkjun og Urriðafossvirkjun. Þær upplýsingar gilda ekki sem umhverfismat vegna allt annarrar framkvæmdar árið 2015. Tal margra sveitarstjórnarmanna um að meta þurfi hvort þessar gömlu og ófullnægjandi upplýsingar nægðu til að komast hjá umhverfismati vegna fyrirhugaðrar Hvammsvirkjunar ber vott um vanþekkingu. Í umræðum á Alþingi um að færa Hvammsvirkjun í nýtingarflokk, kom ítrekað fram að hægt væri að víkja sér undan lagaákvæðum um að taka tillit til umhverfisáhrifa við gerð Rammaáætlunar með þeim rökum að sérstakt umhverfismat á Hvammsvirkjun þyrfti auðvitað að fara fram á seinni stigum. Fulltrúar stjórnarflokkanna í atvinnumálanefnd tóku þetta margsinnis fram á fundum með hagsmunaaðilum sl. vor og vetur. Allt önnur starfsáætlun er notuð til að meta umhverfisáhrif af einni virkjun á tilteknu svæði en þremur virkjunum á miklu stærra svæði. Fjöldi vísindamanna hefur ítrekað bent á að í svokallað mat frá 2003 hafi vantað fjölmargar grunnupplýsingar um lífríkið svo hægt væri að greina afmarkaða þætti í vistkerfi Þjórsár. Það mun taka a.m.k. tvö til þrjú ár að rannsaka og greina slíka þætti ef lögformlega er staðið að verkinu. Slíkt verk verður aðeins unnið með samþykki viðkomandi landeigenda sem eiga stjórnarskrárvarinn eignarrétt á landi sínu og hlunnindum.
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun
Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar
Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar
Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar
Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar
Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar
Skoðun Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar
Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga skrifar
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun