Leyndarmálið á bak við ferðamannasprengjuna á Íslandi afhjúpað í New York Times Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. nóvember 2016 12:45 Ferðamönnum hefur farið ört fjölgandi hér á landi seinustu ár. vísir/pjetur „Ísland hefur uppgötvað leyndarmálið á bak við það hvernig á að koma sér upp öflugum ferðamannaiðnaði: fyrst efnahagshrun og svo eldgos.“ Þannig hefst ítarleg grein New York Times um ferðamannaiðnaðinn á Íslandi sem hefur farið ört vaxandi síðustu ár eins og þjóðin hefur væntanlega ekki farið varhluta af. Í greininni er það rakið hvernig rekja megi aukinn ferðamannafjölda hér á landi annars vegar til hrunsins 2008 og hins vegar til eldgossins í Eyjafjallajökli 2010. Eldgosið hafi þannig komið Íslandi á kortið þar sem gríðarleg fjölmiðlaumfjöllun fylgdi gosinu og augu heimsins beindust að Íslandi, ekki kannski síst fyrir þær sakir að gosið raskaði flugsamgöngum til og frá Evrópu. „Íslandi var bjargað af hruninu og eldgosinu,“ er haft eftir Friðrik Pálssyni eiganda Hótel Rangár í grein New York Times. Hann segist aldrei hafa neitt vaxið jafn hratt og ferðaþjónustuna hér á landi. Í greininni er jafnframt litið til uppgangs Pírata í stjórnmálunum sem mögulega ástæðu þess að ferðamenn flykkist til Íslands enda hefur gott gengi þeirra vakið töluverða athygli út fyrir landsteinana.Grein New York Times má sjá í heild sinni hér. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira
„Ísland hefur uppgötvað leyndarmálið á bak við það hvernig á að koma sér upp öflugum ferðamannaiðnaði: fyrst efnahagshrun og svo eldgos.“ Þannig hefst ítarleg grein New York Times um ferðamannaiðnaðinn á Íslandi sem hefur farið ört vaxandi síðustu ár eins og þjóðin hefur væntanlega ekki farið varhluta af. Í greininni er það rakið hvernig rekja megi aukinn ferðamannafjölda hér á landi annars vegar til hrunsins 2008 og hins vegar til eldgossins í Eyjafjallajökli 2010. Eldgosið hafi þannig komið Íslandi á kortið þar sem gríðarleg fjölmiðlaumfjöllun fylgdi gosinu og augu heimsins beindust að Íslandi, ekki kannski síst fyrir þær sakir að gosið raskaði flugsamgöngum til og frá Evrópu. „Íslandi var bjargað af hruninu og eldgosinu,“ er haft eftir Friðrik Pálssyni eiganda Hótel Rangár í grein New York Times. Hann segist aldrei hafa neitt vaxið jafn hratt og ferðaþjónustuna hér á landi. Í greininni er jafnframt litið til uppgangs Pírata í stjórnmálunum sem mögulega ástæðu þess að ferðamenn flykkist til Íslands enda hefur gott gengi þeirra vakið töluverða athygli út fyrir landsteinana.Grein New York Times má sjá í heild sinni hér.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira