Hærri þóknanir til leigusala Haraldur Gísli Sigfússon skrifar 16. nóvember 2016 09:00 TotalHost er íslenskt sprotafyrirtæki sem gerir leigusölum kleift að fá greitt fyrir að vísa í ferðir. Fyrirtækið var að gefa út nýja og uppfærða útgáfu af TotalHost en frumútgáfan kom út í lok ágúst og hefur fengið góðar viðtökur hjá leigusölum sem segja þetta vera kærkomna viðbót. Frá þeim tíma hafa tekjur leigusala af TotalHost aukist og stefnir fyrirtækið á að stækka á næstunni. Skammtímaleiga fasteigna felur margt annað í sér en einungis að leigja út fasteign. Ferðamenn leita mikið eftir ráðum frá leigusölum til að nýta tímann sinn á Íslandi. Með því að umbuna leigusölum fyrir ráðin sín sérstaklega fær ferðamaðurinn enn betri og fleiri ráð. Okkar markmið er að skapa samfélag þar sem leigusalar eru að hjálpa hver öðrum við að selja ferðir. TotalHost er fyrsta þjónustan sem einbeitir sér einungis að leigusölum í skammtímaleigu. TotalHost tók þátt í Startup Reykjavik sumarið 2016, í ágúst var frumútgáfu hleypt af stað og hafa undanfarnir tveir mánuðir farið í að straumlínulaga ferla hjá fyrirtækinu ásamt því að sannreyna viðskiptahugmyndina. Í kjölfarið höfum við náð betri samningum við ferðaskipuleggjendur og getum hækkað þóknanir á ferðum til leigusala. Stofnendur TotalHost hafa báðir staðið í skammtímaleigu, það kom þeim mikið á óvart hversu mikil aukavinna er í kringum skammtímaleigu. Samskiptin við gestina eru jafn mikilvæg og sjálf útleigan á fasteigninni. Í gegnum einkunnakerfi AirBnB er leigusalanum gefin einkunn fyrir ýmsa þætti. Meðal annars er einkunn gefin fyrir samskipti. Með TotalHost er leigusalanum gefinn enn meiri hvati til þess að standa sig vel í samskiptunum. Það mun leiða að betri einkunn á AirBnB ásamt því að leigusalinn fær aukatekjur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Skoðun Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Sjá meira
TotalHost er íslenskt sprotafyrirtæki sem gerir leigusölum kleift að fá greitt fyrir að vísa í ferðir. Fyrirtækið var að gefa út nýja og uppfærða útgáfu af TotalHost en frumútgáfan kom út í lok ágúst og hefur fengið góðar viðtökur hjá leigusölum sem segja þetta vera kærkomna viðbót. Frá þeim tíma hafa tekjur leigusala af TotalHost aukist og stefnir fyrirtækið á að stækka á næstunni. Skammtímaleiga fasteigna felur margt annað í sér en einungis að leigja út fasteign. Ferðamenn leita mikið eftir ráðum frá leigusölum til að nýta tímann sinn á Íslandi. Með því að umbuna leigusölum fyrir ráðin sín sérstaklega fær ferðamaðurinn enn betri og fleiri ráð. Okkar markmið er að skapa samfélag þar sem leigusalar eru að hjálpa hver öðrum við að selja ferðir. TotalHost er fyrsta þjónustan sem einbeitir sér einungis að leigusölum í skammtímaleigu. TotalHost tók þátt í Startup Reykjavik sumarið 2016, í ágúst var frumútgáfu hleypt af stað og hafa undanfarnir tveir mánuðir farið í að straumlínulaga ferla hjá fyrirtækinu ásamt því að sannreyna viðskiptahugmyndina. Í kjölfarið höfum við náð betri samningum við ferðaskipuleggjendur og getum hækkað þóknanir á ferðum til leigusala. Stofnendur TotalHost hafa báðir staðið í skammtímaleigu, það kom þeim mikið á óvart hversu mikil aukavinna er í kringum skammtímaleigu. Samskiptin við gestina eru jafn mikilvæg og sjálf útleigan á fasteigninni. Í gegnum einkunnakerfi AirBnB er leigusalanum gefin einkunn fyrir ýmsa þætti. Meðal annars er einkunn gefin fyrir samskipti. Með TotalHost er leigusalanum gefinn enn meiri hvati til þess að standa sig vel í samskiptunum. Það mun leiða að betri einkunn á AirBnB ásamt því að leigusalinn fær aukatekjur.
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar