Walcott ekki smeykur við Bayern: „Þeir vilja ekki mæta okkur“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. desember 2016 10:30 Theo Walcott hlakkar bara til að mæta Bayern. vísir/getty Arsenal mætir Þýskalandsmeisturum Bayern München í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar en dregið var í gær. Arsenal á ekki góðar minningar frá leikjum sínum gegn þýska risanum undanfarin ár. Skyttunum tókst loks að vinna sinn riðil í Meistaradeildinni sem hafði ekki gerst síðan 2011 og vonaðist Lundúnaliðið eftir aðeins betri drætti í 16 liða úrslitin en raun bar vitni. Arsenal hefur ekki komist í gegnum 16 liða úrslitin undanfarin sex ár. Þessi lið voru saman í riðli í fyrra og vann Bayern þá annan leik liðanna, 5-1. Arsenal hafnaði í öðru sæti og dróst á móti Barcelona í 16 liða úrslitunum þar sem það fékk skell. Þrátt fyrir erfitt verkefni framundan er Theo Walcott, framherji Arsenal, hvergi banginn. „Maður þarf að spila við bestu liðin í Meistaradeildinni. Þeir vildu ekki mæta okkur heldur,“ segir Walcott sem hefur verið frábær á leiktíðinn og raðað inn mörkum. „Ég ætla ekkert að ljúga, þetta verður mjög erfitt einvígi. Við vitum alveg hversu erfitt þetta verður.“ „Við þurfum bara að líta inn á við og horfa til þess hversu mikið við erum búnir að bæta okkur frá síðustu leiktíð því við mættum Bayern fyrir ekki svo löngu. Við töpuðum, 5-1, á þeirra heimavelli á síðustu leiktíð og þannig hlutir eru ekki í boði lengur. Við erum miklu betri í ár,“ segir Theo Walcott. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Auðvitað mætir Arsenal liði Bayern München í 16 liða úrslitum Arsenal vann loksins sinn riðil en mætir samt einu af bestu liðum Evrópu í fyrstu umferð útsláttarkeppninnar. 12. desember 2016 11:15 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira
Arsenal mætir Þýskalandsmeisturum Bayern München í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar en dregið var í gær. Arsenal á ekki góðar minningar frá leikjum sínum gegn þýska risanum undanfarin ár. Skyttunum tókst loks að vinna sinn riðil í Meistaradeildinni sem hafði ekki gerst síðan 2011 og vonaðist Lundúnaliðið eftir aðeins betri drætti í 16 liða úrslitin en raun bar vitni. Arsenal hefur ekki komist í gegnum 16 liða úrslitin undanfarin sex ár. Þessi lið voru saman í riðli í fyrra og vann Bayern þá annan leik liðanna, 5-1. Arsenal hafnaði í öðru sæti og dróst á móti Barcelona í 16 liða úrslitunum þar sem það fékk skell. Þrátt fyrir erfitt verkefni framundan er Theo Walcott, framherji Arsenal, hvergi banginn. „Maður þarf að spila við bestu liðin í Meistaradeildinni. Þeir vildu ekki mæta okkur heldur,“ segir Walcott sem hefur verið frábær á leiktíðinn og raðað inn mörkum. „Ég ætla ekkert að ljúga, þetta verður mjög erfitt einvígi. Við vitum alveg hversu erfitt þetta verður.“ „Við þurfum bara að líta inn á við og horfa til þess hversu mikið við erum búnir að bæta okkur frá síðustu leiktíð því við mættum Bayern fyrir ekki svo löngu. Við töpuðum, 5-1, á þeirra heimavelli á síðustu leiktíð og þannig hlutir eru ekki í boði lengur. Við erum miklu betri í ár,“ segir Theo Walcott.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Auðvitað mætir Arsenal liði Bayern München í 16 liða úrslitum Arsenal vann loksins sinn riðil en mætir samt einu af bestu liðum Evrópu í fyrstu umferð útsláttarkeppninnar. 12. desember 2016 11:15 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira
Auðvitað mætir Arsenal liði Bayern München í 16 liða úrslitum Arsenal vann loksins sinn riðil en mætir samt einu af bestu liðum Evrópu í fyrstu umferð útsláttarkeppninnar. 12. desember 2016 11:15