Sjáðu klefann hjá Messi og félögum með 360 gráðu myndavél | Myndavél Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. desember 2016 14:30 Lionel Messi fagnar hér marki með félögum sínum í Barcelona-liðinu. Vísir/Getty Eiður Smári Guðjohnsen fékk að kynnast Nývangi vel á tíma sínum hjá Barcelona en bíður félagið gestum á fésbókarsíðu sinni til að skoða sig vel um á vellinum. Barcelona er og verður eitt besta fótboltafélag heims og þar spila snillingar eins og Lionel Messi, Andrés Iniesta, Neymar og Luis Suarez svo einhverjir séu nefndir. Í tilefni jólahátíðarinnar ákváðu þeir sem stýra samfélagsmiðlum Barcelona að bjóða stuðningsmönnum sínum og öðrum áhugasömum upp á smá jólatúr um Camp Nou. Barcelona spilar aldrei betur en á heimavelli sínum á Nývangi og leikvangurinn er einn sá stærsti og frægasti í fótboltaheiminum. Börsungar eru líka stoltir af heimavelli sínum. Hann tekur rétt tæplega hundrað þúsund manns og það er vel mætt á leiki liðsins. Myndatökumaður Barcelona er vopnaður sérstakri 360 gráðu myndavél þannig að þeir sem horfa á myndbandið geta snúið sjónarhorni sínu í allar áttir. Myndbandið sýnir leikvöllinn, varamannabekkinn, leikmannagöngin frægu á Nývangi og endar síðan á því að fara inn í búningsklefann hjá Barcelona. Þetta eru staðir þar sem hinn almenni áhugamaður hefur ekki tækifæri til að skoða hvað þá að „horfa í kringum sig“ eins og í þessum skemmtilega og áhugaverða myndbandi sem má finna hér fyrir neðan. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen fékk að kynnast Nývangi vel á tíma sínum hjá Barcelona en bíður félagið gestum á fésbókarsíðu sinni til að skoða sig vel um á vellinum. Barcelona er og verður eitt besta fótboltafélag heims og þar spila snillingar eins og Lionel Messi, Andrés Iniesta, Neymar og Luis Suarez svo einhverjir séu nefndir. Í tilefni jólahátíðarinnar ákváðu þeir sem stýra samfélagsmiðlum Barcelona að bjóða stuðningsmönnum sínum og öðrum áhugasömum upp á smá jólatúr um Camp Nou. Barcelona spilar aldrei betur en á heimavelli sínum á Nývangi og leikvangurinn er einn sá stærsti og frægasti í fótboltaheiminum. Börsungar eru líka stoltir af heimavelli sínum. Hann tekur rétt tæplega hundrað þúsund manns og það er vel mætt á leiki liðsins. Myndatökumaður Barcelona er vopnaður sérstakri 360 gráðu myndavél þannig að þeir sem horfa á myndbandið geta snúið sjónarhorni sínu í allar áttir. Myndbandið sýnir leikvöllinn, varamannabekkinn, leikmannagöngin frægu á Nývangi og endar síðan á því að fara inn í búningsklefann hjá Barcelona. Þetta eru staðir þar sem hinn almenni áhugamaður hefur ekki tækifæri til að skoða hvað þá að „horfa í kringum sig“ eins og í þessum skemmtilega og áhugaverða myndbandi sem má finna hér fyrir neðan.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Sjá meira