Fróðlegur listi yfir dýrustu fótboltamenn í heimi á ákveðnum aldri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2017 14:30 Paul Pogba og Gareth Bale eru tveir dýrustu fótboltamenn sögunnar. Vísir/Getty Fólkið á fótboltasíðunni „football365.com“ tók saman skemmtilegan lista á dögunum yfir dýrustu fótboltamenn heims út frá aldri þeirra þegar kaupin gengu í gegn. Tilefnið er örugglega það að kínverska félagið Shanghai Shenhua borgaði Boca Juniors 9 milljónir punda fyrir hinn 32 ára gamla Carlos Tevez. Listinn nær yfir dýrustu fótboltamenn heims frá 13 ára aldri til 37 ára aldurs. Það eru mörg athyglisverð nöfn á honum og sum mun frægari en önnur. Dýrasti fótboltamaður sögunnar er Paul Pogba en hann var 23 ára þegar Manchester United keypti hann frá Juventus fyrir 89,3 milljónir punda síðasta sumar. 89,3 milljónir punda eru 12,8 milljarðar íslenskra króna á núvirði. Gareth Bale átti heimsmetið á undan Paul Pogba en Bale var 24 ára þegar Real Madrid borgaði Tottenham 85 milljónir punda fyrir hann. Bale bætti þá ekki bara heimsmet Cristiano Ronaldo (80 milljónir punda frá Manchester United til Real Madrid árið 2009) því þeir voru báðir 24 ára gamlir þegar Real Madrid keypti þá. Hér fyrir neðan má sjá dýrasta leikmann á hverjum aldri en það er hægt að skoða alla fréttina á football365.com hér en þar er farið nánar yfir viðkomandi leikmenn og kaupverðið.Dýrustu fótboltamenn í heimi á ákveðnum aldri 13 ára – Finley Burns (175,000 þúsund pund, Southend til Manchester City) 14 – Sheyi Ojo (2 milljónir punda, MK Dons til Liverpool) 15 – Fran Merida (2.2 milljónir punda, Barcelona til Arsenal) 16 – Theo Walcott (9.1 milljónir punda, Southampton til Arsenal) 17 – Alex Pato (18 milljónir punda, Internacional til AC Milan) 18 – Luke Shaw (27 milljónir punda, Southampton til Manchester United) 19 – Anthony Martial (36.7 milljónir punda, Monaco til Manchester United)20 – Raheem Sterling (44 milljónir punda, Liverpool til Manchester City)21 – Neymar (71.5 milljónir punda, Santos til Barcelona) 22 – John Stones (47.5 milljónir punda, Everton til Manchester City)23 – Paul Pogba (89.3 milljónir punda, Juventus til Manchester United)24 – Gareth Bale (85 milljónir punda, Tottenham til Real Madrid) 25 – Oscar (60 milljónir punda, Chelsea til Shanghai SIPG) 26 – Angel di Maria (59.7 milljónir punda, Real Madrid til Manchester United)27 – Luis Suarez (65 milljónir punda, Liverpool til Barcelona) 28 – Gonzalo Higuain (75.3 milljónir punda, Napoli til Juventus)29 – Zinedine Zidane (46.7 milljónir punda, Juventus til Real Madrid) 30 – Diego Milito (24.7 milljónir punda, Genoa til Inter) 31 – Gabriel Batistuta (23.5 milljónir punda, Fiorentina til Roma)32 – Carlos Tevez (9 milljónir punda, Boca Juniors til Shanghai Shenhua) 33 – Claudio Bravo (17 milljónir punda, Barcelona til Manchester City) 34 – Lilian Thuram (3.4 milljónir punda, Juventus til Barcelona) 35 – Shay Given (3.5 milljónir punda, Manchester City til Aston Villa)36 – David James (1.2 milljón punda, Manchester City til Portsmouth) 37 – Brad Friedel (2.5 milljónir punda, Blackburn til Aston Villa) 38 – Marko Simeunovic (750,000 þúsund pund, AEL Limassol til Interblock) Enski boltinn Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Sjá meira
Fólkið á fótboltasíðunni „football365.com“ tók saman skemmtilegan lista á dögunum yfir dýrustu fótboltamenn heims út frá aldri þeirra þegar kaupin gengu í gegn. Tilefnið er örugglega það að kínverska félagið Shanghai Shenhua borgaði Boca Juniors 9 milljónir punda fyrir hinn 32 ára gamla Carlos Tevez. Listinn nær yfir dýrustu fótboltamenn heims frá 13 ára aldri til 37 ára aldurs. Það eru mörg athyglisverð nöfn á honum og sum mun frægari en önnur. Dýrasti fótboltamaður sögunnar er Paul Pogba en hann var 23 ára þegar Manchester United keypti hann frá Juventus fyrir 89,3 milljónir punda síðasta sumar. 89,3 milljónir punda eru 12,8 milljarðar íslenskra króna á núvirði. Gareth Bale átti heimsmetið á undan Paul Pogba en Bale var 24 ára þegar Real Madrid borgaði Tottenham 85 milljónir punda fyrir hann. Bale bætti þá ekki bara heimsmet Cristiano Ronaldo (80 milljónir punda frá Manchester United til Real Madrid árið 2009) því þeir voru báðir 24 ára gamlir þegar Real Madrid keypti þá. Hér fyrir neðan má sjá dýrasta leikmann á hverjum aldri en það er hægt að skoða alla fréttina á football365.com hér en þar er farið nánar yfir viðkomandi leikmenn og kaupverðið.Dýrustu fótboltamenn í heimi á ákveðnum aldri 13 ára – Finley Burns (175,000 þúsund pund, Southend til Manchester City) 14 – Sheyi Ojo (2 milljónir punda, MK Dons til Liverpool) 15 – Fran Merida (2.2 milljónir punda, Barcelona til Arsenal) 16 – Theo Walcott (9.1 milljónir punda, Southampton til Arsenal) 17 – Alex Pato (18 milljónir punda, Internacional til AC Milan) 18 – Luke Shaw (27 milljónir punda, Southampton til Manchester United) 19 – Anthony Martial (36.7 milljónir punda, Monaco til Manchester United)20 – Raheem Sterling (44 milljónir punda, Liverpool til Manchester City)21 – Neymar (71.5 milljónir punda, Santos til Barcelona) 22 – John Stones (47.5 milljónir punda, Everton til Manchester City)23 – Paul Pogba (89.3 milljónir punda, Juventus til Manchester United)24 – Gareth Bale (85 milljónir punda, Tottenham til Real Madrid) 25 – Oscar (60 milljónir punda, Chelsea til Shanghai SIPG) 26 – Angel di Maria (59.7 milljónir punda, Real Madrid til Manchester United)27 – Luis Suarez (65 milljónir punda, Liverpool til Barcelona) 28 – Gonzalo Higuain (75.3 milljónir punda, Napoli til Juventus)29 – Zinedine Zidane (46.7 milljónir punda, Juventus til Real Madrid) 30 – Diego Milito (24.7 milljónir punda, Genoa til Inter) 31 – Gabriel Batistuta (23.5 milljónir punda, Fiorentina til Roma)32 – Carlos Tevez (9 milljónir punda, Boca Juniors til Shanghai Shenhua) 33 – Claudio Bravo (17 milljónir punda, Barcelona til Manchester City) 34 – Lilian Thuram (3.4 milljónir punda, Juventus til Barcelona) 35 – Shay Given (3.5 milljónir punda, Manchester City til Aston Villa)36 – David James (1.2 milljón punda, Manchester City til Portsmouth) 37 – Brad Friedel (2.5 milljónir punda, Blackburn til Aston Villa) 38 – Marko Simeunovic (750,000 þúsund pund, AEL Limassol til Interblock)
Enski boltinn Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Sjá meira