Guardiola vill fá strákinn til City en nú hefur Chelsea líka áhuga | Hvað gerir hann í kvöld? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2017 11:30 Thomas Lemar. Vísir/Getty Chelsea og Manchester City verða í aðalhlutverki í kapphlaupinu um hinn 21 árs gamla Frakka Thomas Lemar sem hefur slegið í gegn hjá Mónakó-liðinu. Franska blaðið L'Equipe segir frá bæði ensku liðin hafi mikinn áhuga á því að kaupa strákinn í sumar. Thomas Lemar mætir með félögum sínum á Etihad-leikvanginn í kvöld þegar Manchester City og Mónakó spila fyrri leikinn sinn í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Eftir fréttina hjá L'Equipe er ljós að margir munu horfa sérstaklega á hvað strákurinn gerir í leiknum í kvöld. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, er hrifinn af Lemar en spænski stjórinn er ekki sá eini. Þannig gæti eftirspurnin aukist standi Lemar sig vel í þessum stóra sýningaglugga sem leikurinn er í kvöld. Thomas Lemar er með sjö mörk og sex stoðsendingar í 22 leikjum með Mónakó í frönsku deildinni í vetur og þá hefur hann skorað tvö mörk í sex leikjum í Meistaradeildinni. L'Equipe segir einnig að þótt að mestar líkur séu á því að Lemar fari til Englands þá séu einnig Juventus og Bayern München að fylgjast vel með hinum. Samingur Thomas Lemar og Mónakó rennur ekki út fyrr en árið 2020 og því mun franska liðið reyna að fá meira en 34 milljón punda fyrir hann eða meira en 4,6 milljarða íslenskra króna. Mónakó myndi þá græða vel að stráknum því félagið keypti hann fyrir aðeins þrjár milljónir punda, 414 milljónir íslenskar, frá Caen árið 2015.Leikur Manchester City og Mónakó hefst klukkan 19.45 í kvöld og verður í beinni á Stöð 2 Sport 2 og Stöð 2 Sport 2 HD. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi Sjá meira
Chelsea og Manchester City verða í aðalhlutverki í kapphlaupinu um hinn 21 árs gamla Frakka Thomas Lemar sem hefur slegið í gegn hjá Mónakó-liðinu. Franska blaðið L'Equipe segir frá bæði ensku liðin hafi mikinn áhuga á því að kaupa strákinn í sumar. Thomas Lemar mætir með félögum sínum á Etihad-leikvanginn í kvöld þegar Manchester City og Mónakó spila fyrri leikinn sinn í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Eftir fréttina hjá L'Equipe er ljós að margir munu horfa sérstaklega á hvað strákurinn gerir í leiknum í kvöld. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, er hrifinn af Lemar en spænski stjórinn er ekki sá eini. Þannig gæti eftirspurnin aukist standi Lemar sig vel í þessum stóra sýningaglugga sem leikurinn er í kvöld. Thomas Lemar er með sjö mörk og sex stoðsendingar í 22 leikjum með Mónakó í frönsku deildinni í vetur og þá hefur hann skorað tvö mörk í sex leikjum í Meistaradeildinni. L'Equipe segir einnig að þótt að mestar líkur séu á því að Lemar fari til Englands þá séu einnig Juventus og Bayern München að fylgjast vel með hinum. Samingur Thomas Lemar og Mónakó rennur ekki út fyrr en árið 2020 og því mun franska liðið reyna að fá meira en 34 milljón punda fyrir hann eða meira en 4,6 milljarða íslenskra króna. Mónakó myndi þá græða vel að stráknum því félagið keypti hann fyrir aðeins þrjár milljónir punda, 414 milljónir íslenskar, frá Caen árið 2015.Leikur Manchester City og Mónakó hefst klukkan 19.45 í kvöld og verður í beinni á Stöð 2 Sport 2 og Stöð 2 Sport 2 HD.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi Sjá meira