Áralangt karp um þvottavél Jóhann Óli Eiðsson skrifar 7. júní 2018 06:00 Frá Bókhlöðustíg. Vísir/Sigtryggur Íbúar í Mjóstræti 2b í Reykjavík þurfa að fjarlægja þvottavél sína úr rými sem þau eiga í sameign með konu sem býr að Bókhlöðustíg 8. Deila um staðsetningu þvottavélarinnar hefur staðið yfir í tvo tæpa tvo áratugi eða síðan árið 1998. Málið fór fyrir kærunefnd fjöleignarhúsamála árið 2000 sem taldi óheimilt að hafa þvottavélina þar. Hálfu ári síðar freistaði konan þess að fá þvottavélina fjarlægða með aðfarargerð en þeirri kröfu var hafnað í héraði og Hæstarétti. Héraðsdómur féllst síðan á eignaskiptahlutfallakröfu konunnar með dómi árið 2003. Núverandi eigendur eignuðust eignina árið 2016 og komu skömmu síðar fyrir þvottavél í rýminu. Síðan þá hefur verið deilt um staðsetningu hennar. „Hvort sem umrædd þvottavél hefur verið staðsett í sameignarrýminu, og þá á hvaða grundvelli, liggur fyrir að enginn samningur var á milli þáverandi eigenda fasteignarinnar um slíka hagnýtingu og engar þinglýstar heimildir styðja þau sjónarmið stefndu að þar sé gert ráð fyrir þvottahúsi,“ segir í nýjum dómi í héraði. Þar var fallist á kröfu konunnar um að óheimilt væri að hafa þvottavélina í sameigninni. Eigendur Mjóstrætisins þurfa að auki að greiða konunni 750 þúsund krónur í málskostnað.Uppfært klukkan 10.20:Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar var staðhæft að málið varðaði samnýttan kjallara húseigna í Mjóstræti og Bókhlöðustíg. Það er ekki rétt. Hið rétta er að stefnda í málinu var skráð í Mjóstræti en að öðru leiti tvinnast húseignirnar ekki saman. Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira
Íbúar í Mjóstræti 2b í Reykjavík þurfa að fjarlægja þvottavél sína úr rými sem þau eiga í sameign með konu sem býr að Bókhlöðustíg 8. Deila um staðsetningu þvottavélarinnar hefur staðið yfir í tvo tæpa tvo áratugi eða síðan árið 1998. Málið fór fyrir kærunefnd fjöleignarhúsamála árið 2000 sem taldi óheimilt að hafa þvottavélina þar. Hálfu ári síðar freistaði konan þess að fá þvottavélina fjarlægða með aðfarargerð en þeirri kröfu var hafnað í héraði og Hæstarétti. Héraðsdómur féllst síðan á eignaskiptahlutfallakröfu konunnar með dómi árið 2003. Núverandi eigendur eignuðust eignina árið 2016 og komu skömmu síðar fyrir þvottavél í rýminu. Síðan þá hefur verið deilt um staðsetningu hennar. „Hvort sem umrædd þvottavél hefur verið staðsett í sameignarrýminu, og þá á hvaða grundvelli, liggur fyrir að enginn samningur var á milli þáverandi eigenda fasteignarinnar um slíka hagnýtingu og engar þinglýstar heimildir styðja þau sjónarmið stefndu að þar sé gert ráð fyrir þvottahúsi,“ segir í nýjum dómi í héraði. Þar var fallist á kröfu konunnar um að óheimilt væri að hafa þvottavélina í sameigninni. Eigendur Mjóstrætisins þurfa að auki að greiða konunni 750 þúsund krónur í málskostnað.Uppfært klukkan 10.20:Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar var staðhæft að málið varðaði samnýttan kjallara húseigna í Mjóstræti og Bókhlöðustíg. Það er ekki rétt. Hið rétta er að stefnda í málinu var skráð í Mjóstræti en að öðru leiti tvinnast húseignirnar ekki saman.
Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira