Nýr 20 metra hár fallturn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 28. júlí 2018 20:00 Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn hefur fengið andlitslyftingu í sumar en fjölskyldugarðurinn fagnar 25 ára afmæli í ár. Nýr rúmlega 20 metra hár fallturn hefur verið reistur í garðinum sem verður tekinn í notkun á næstu dögum. Garðurinn hefur verið opinn í allt sumar þrátt fyrir miklar framkvæmdir sem staðið hafa yfir. Rigningin í sumar hefur þó gert það af verkum að heimsóknir í garðinn hafa verið færri en venjulega sem að vissu leyti hefur komið sér ágætlega í öllum framkvæmdunum að sögn Þorkels Heiðarssonar, verkefnastjóra í fjölskyldugarðinum. „Það er búið að vera hérna bæði að endurnýja mikið af svæðum sem voru farin að láta á sjá, hellulangir, torg og ýmislegt hérna inni í Fjölskyldugarðinum, og svo náttúrlega ný tæki,“ segir Þorkell. Má þar nefna stóran kastala sem vakið hefur mikla lukku svo ekki sé minnst á fallturninn sem reistur var í gærkvöldi. „Hann kemur frá Ítalíu og er rúmlega 20 metra hár, fallturninn sem var hérna fyrir var um 15 metrar og þessi flytur sætin talsvert hærra,“ segir Þorkell. Þá tekur nýi turninn fleiri farþega og snýst einnig í hringi en Þorkell kveðst sjálfur spenntur að prófa turninn þegar allt verður klárt. „Hann verður tilbúinn til notkunar fyrir verslunarmannahelgi, það er stefnan,“ segir Þorkell. Þorkell Heiðarsson, verkefnastjóri í Fjölskyldugarðinum.vísir/skjáskot Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn Reykjavík Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn hefur fengið andlitslyftingu í sumar en fjölskyldugarðurinn fagnar 25 ára afmæli í ár. Nýr rúmlega 20 metra hár fallturn hefur verið reistur í garðinum sem verður tekinn í notkun á næstu dögum. Garðurinn hefur verið opinn í allt sumar þrátt fyrir miklar framkvæmdir sem staðið hafa yfir. Rigningin í sumar hefur þó gert það af verkum að heimsóknir í garðinn hafa verið færri en venjulega sem að vissu leyti hefur komið sér ágætlega í öllum framkvæmdunum að sögn Þorkels Heiðarssonar, verkefnastjóra í fjölskyldugarðinum. „Það er búið að vera hérna bæði að endurnýja mikið af svæðum sem voru farin að láta á sjá, hellulangir, torg og ýmislegt hérna inni í Fjölskyldugarðinum, og svo náttúrlega ný tæki,“ segir Þorkell. Má þar nefna stóran kastala sem vakið hefur mikla lukku svo ekki sé minnst á fallturninn sem reistur var í gærkvöldi. „Hann kemur frá Ítalíu og er rúmlega 20 metra hár, fallturninn sem var hérna fyrir var um 15 metrar og þessi flytur sætin talsvert hærra,“ segir Þorkell. Þá tekur nýi turninn fleiri farþega og snýst einnig í hringi en Þorkell kveðst sjálfur spenntur að prófa turninn þegar allt verður klárt. „Hann verður tilbúinn til notkunar fyrir verslunarmannahelgi, það er stefnan,“ segir Þorkell. Þorkell Heiðarsson, verkefnastjóri í Fjölskyldugarðinum.vísir/skjáskot
Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn Reykjavík Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira