Heitt í hamsi á nefndarfundi um nýjan Hæstaréttardómara Samúel Karl Ólason skrifar 4. september 2018 14:02 Einn mótmælenda í salnum í dag. Vísir/EPA Þingmenn Demókrataflokksins gagnrýndu formann dómsmálanefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings, Chuck Grassley, harðlega við upphaf nefndarfundar í dag. Þar voru þingmenn samankomnir til að spyrja Brett Kavanaugh, sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur tilnefnt til Hæstaréttar Bandaríkjanna. Gagnrýnin sneri að mestu að skjölum varðandi Kavanaugh sem ekki hafa borist til meðlima nefndarinnar og sökuðu þingmenn minnihlutans meirihlutann um að reyna að fela upplýsingar. Þingmennirnir kölluðu eftir því að fundinum yrði frestað. Mikið var um frammíköll í salnum bæði frá þingmönnum og almenningi. Við byrjun umfjöllunarinnar var nokkrum mótmælendum gert að yfirgefa salinn vegna öskra. Þær voru klæddar í Frammíköllin hættu þó ekki við það. „Láttu henda henni út. Guð minn góður,“ sagði einn þingmaður Repúblikanaflokksins um konu sem kallaði ítrekað þegar formaður nefndarinnar var að tala. Í nýlegri könnun sem ABC News og Washington Post gerðu kom í ljós að einungis 38 prósent kjósenda styðji tilnefningu Kavanaugh. 39 prósent sögðu að hann ætti ekki að verða Hæstaréttardómari og 23 prósent sögðust óákveðin.Það er með lægri stuðningi við dómaraefni sem mæst hefur í áratugi. Áðurnefnd skjöl snúa að mestu að vinnu Kavanaugh fyrir George W. Bush. Ríkisstjórn Donald Trump, núverandi forseta Bandaríkjanna, hefur komið í veg fyrir að rúmlega hundrað þúsund blaðsíður af skjölum varðandi störf Kavanaugh verði afhentar þingmönnum. Kavanaugh kom einnig að því að skrifa skýrslu um Bill Clinton þegar hann var forseti og hefur hann verið sakaður um að brjóta af sér í starfi.Fundurinn stendur enn yfir og hægt er að horfa á þetta æsispennandi sjónvarpsefni hér að neðan. Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Tengdar fréttir Trump tilnefndi heittrúaðan kaþólikka Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur tilnefnt Brett Kavanaugh sem nýjan dómara við Hæstarétt Bandaríkjanna. 10. júlí 2018 05:58 Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Fleiri fréttir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Sjá meira
Þingmenn Demókrataflokksins gagnrýndu formann dómsmálanefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings, Chuck Grassley, harðlega við upphaf nefndarfundar í dag. Þar voru þingmenn samankomnir til að spyrja Brett Kavanaugh, sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur tilnefnt til Hæstaréttar Bandaríkjanna. Gagnrýnin sneri að mestu að skjölum varðandi Kavanaugh sem ekki hafa borist til meðlima nefndarinnar og sökuðu þingmenn minnihlutans meirihlutann um að reyna að fela upplýsingar. Þingmennirnir kölluðu eftir því að fundinum yrði frestað. Mikið var um frammíköll í salnum bæði frá þingmönnum og almenningi. Við byrjun umfjöllunarinnar var nokkrum mótmælendum gert að yfirgefa salinn vegna öskra. Þær voru klæddar í Frammíköllin hættu þó ekki við það. „Láttu henda henni út. Guð minn góður,“ sagði einn þingmaður Repúblikanaflokksins um konu sem kallaði ítrekað þegar formaður nefndarinnar var að tala. Í nýlegri könnun sem ABC News og Washington Post gerðu kom í ljós að einungis 38 prósent kjósenda styðji tilnefningu Kavanaugh. 39 prósent sögðu að hann ætti ekki að verða Hæstaréttardómari og 23 prósent sögðust óákveðin.Það er með lægri stuðningi við dómaraefni sem mæst hefur í áratugi. Áðurnefnd skjöl snúa að mestu að vinnu Kavanaugh fyrir George W. Bush. Ríkisstjórn Donald Trump, núverandi forseta Bandaríkjanna, hefur komið í veg fyrir að rúmlega hundrað þúsund blaðsíður af skjölum varðandi störf Kavanaugh verði afhentar þingmönnum. Kavanaugh kom einnig að því að skrifa skýrslu um Bill Clinton þegar hann var forseti og hefur hann verið sakaður um að brjóta af sér í starfi.Fundurinn stendur enn yfir og hægt er að horfa á þetta æsispennandi sjónvarpsefni hér að neðan.
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Tengdar fréttir Trump tilnefndi heittrúaðan kaþólikka Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur tilnefnt Brett Kavanaugh sem nýjan dómara við Hæstarétt Bandaríkjanna. 10. júlí 2018 05:58 Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Fleiri fréttir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Sjá meira
Trump tilnefndi heittrúaðan kaþólikka Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur tilnefnt Brett Kavanaugh sem nýjan dómara við Hæstarétt Bandaríkjanna. 10. júlí 2018 05:58