Sækja um lóð fyrir sjúkraþyrlu á Selfossflugvelli Jóhann K. Jóhannsson skrifar 9. febrúar 2019 00:10 Mynd úr skýrslu fagráðs um resktur sjúkraþyrlu á Suðurlandi Fagráð sjúkraflutninga Um miðjan desember var lögð inn umsókn, fyrir hönd þyrlufyrirtækisins Heli-Austria, til bæjarráðs Árborgar, um vilyrði fyrir lóð á flughlaði Selfossflugvallar. Fram kemur í umsókninni að unnið sé að komu sjúkraþyrlu til landsins auk annarrar þyrlustarfsemi fyrirtækisins. Heli-Austria er austurrískt fyrirtæki sem starfað hefur í yfir þrjátíu ár og er með yfir fjörutíu þyrlur í rekstri í Evrópu af ýmsum stærðum. Þá er sérstaklega greint frá því í umsókninni að þyrlufyrirtækið sérhæfi sig í hífivinnu, útsýnisflugi og reki átta sjúkraþyrlustöðvar í Ölpunum.Sjá einnig: Sjúkraþyrla á Suðurlandi raunhæf á næsta ári Ákveðið hefur verið að fyrirtækið hefji starfsemi hér á landi og hefur gert samning um þyrluskíðaflug á Tröllaskaga. Í umsókninni kemur fram að Selfossflugvöllur henti vel þeim áformum sem fyrirtækið er með fyrir reksturinn á Suðurlandi. Umsóknin vekur athygli í ljósi þeirrar umræðu sem verið hefur um staðsetningu sérstakrar sjúkraþyrlu á Suðurlandi en Velferðarráðuneytið, nú Heilbrigðisráðuneytið, lét á síðasta ári vinna sérstaka skýrslu um aukna aðkomu þyrlna að sjúkraflugi, sem áhugi er fyrir. Áður hafði fagráð sjúkraflutninga kynnt skýrslu um kosti þess að starfsrækt væri sérstök sjúkraþyrla á Suðurlandi.Sjá einnig: Heilbrigðisráðherra skoðar rekstur sérstakrar sjúkraþyrluMálið var tekið fyrir hjá skipulags- og byggingarnefnd Árborgar 30. janúar síðastliðinn og lagt til við bæjarráð að vilyrðið yrði veit. Bæjarráð frestaði þó afgreiðslu umsóknarinnar á fundi sínum. Árborg Fréttir af flugi Heilbrigðismál Sjúkraflutningar Tengdar fréttir Heilbrigðisráðherra skoðar rekstur sérstakrar sjúkraþyrlu "Þetta er partur af heilbrigðisþjónustunni og við þurfum að fara tala þannig um sjúkraflutninga almennt, að þetta sé í raun og veru utanspítalaþjónusta,“ segir heilbrigðisráðherra 19. apríl 2018 18:30 Sjúkraþyrla eða björgunarþyrla. Hver er munurinn? Í þessari grein vil ég ræða um sjúkraþyrluflug á Íslandi og afhverju ég tel nauðsynlegt að koma því á sem allra fyrst, eða í það minnsta til reynslu í tvö sumur. Til að safna upplýsingum um hagræði og notagildi þess háttar þjónustu. 18. janúar 2019 08:07 Segir sjúkraþyrlu geta skipt sköpum í sambærilegum slysum Framkvæmdastjóri aðgerðasviðs hjá Landhelgisgæslunni segir ekki inni í myndinni að brjóta reglur um hvíldartíma þyrluáhafna þótt upp komi neyðartilfelli. Ákjósanlegt væri þó að hafa tvær áhafnir til taks meirihluta ársins. Sjúkraflutningamenn kalla eftir sérhæfðri sjúkraþyrlu á Suður- og Vesturlandi. 22. maí 2018 20:15 Sjúkraþyrla á Suðurlandi raunhæf á næsta ári "Ég held að fólk eigi það bara inni hjá okkur að við skoðum það að bæta gæði þjónustunnar við landsbyggðina," segir yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands 30. júní 2017 18:45 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Sjá meira
Um miðjan desember var lögð inn umsókn, fyrir hönd þyrlufyrirtækisins Heli-Austria, til bæjarráðs Árborgar, um vilyrði fyrir lóð á flughlaði Selfossflugvallar. Fram kemur í umsókninni að unnið sé að komu sjúkraþyrlu til landsins auk annarrar þyrlustarfsemi fyrirtækisins. Heli-Austria er austurrískt fyrirtæki sem starfað hefur í yfir þrjátíu ár og er með yfir fjörutíu þyrlur í rekstri í Evrópu af ýmsum stærðum. Þá er sérstaklega greint frá því í umsókninni að þyrlufyrirtækið sérhæfi sig í hífivinnu, útsýnisflugi og reki átta sjúkraþyrlustöðvar í Ölpunum.Sjá einnig: Sjúkraþyrla á Suðurlandi raunhæf á næsta ári Ákveðið hefur verið að fyrirtækið hefji starfsemi hér á landi og hefur gert samning um þyrluskíðaflug á Tröllaskaga. Í umsókninni kemur fram að Selfossflugvöllur henti vel þeim áformum sem fyrirtækið er með fyrir reksturinn á Suðurlandi. Umsóknin vekur athygli í ljósi þeirrar umræðu sem verið hefur um staðsetningu sérstakrar sjúkraþyrlu á Suðurlandi en Velferðarráðuneytið, nú Heilbrigðisráðuneytið, lét á síðasta ári vinna sérstaka skýrslu um aukna aðkomu þyrlna að sjúkraflugi, sem áhugi er fyrir. Áður hafði fagráð sjúkraflutninga kynnt skýrslu um kosti þess að starfsrækt væri sérstök sjúkraþyrla á Suðurlandi.Sjá einnig: Heilbrigðisráðherra skoðar rekstur sérstakrar sjúkraþyrluMálið var tekið fyrir hjá skipulags- og byggingarnefnd Árborgar 30. janúar síðastliðinn og lagt til við bæjarráð að vilyrðið yrði veit. Bæjarráð frestaði þó afgreiðslu umsóknarinnar á fundi sínum.
Árborg Fréttir af flugi Heilbrigðismál Sjúkraflutningar Tengdar fréttir Heilbrigðisráðherra skoðar rekstur sérstakrar sjúkraþyrlu "Þetta er partur af heilbrigðisþjónustunni og við þurfum að fara tala þannig um sjúkraflutninga almennt, að þetta sé í raun og veru utanspítalaþjónusta,“ segir heilbrigðisráðherra 19. apríl 2018 18:30 Sjúkraþyrla eða björgunarþyrla. Hver er munurinn? Í þessari grein vil ég ræða um sjúkraþyrluflug á Íslandi og afhverju ég tel nauðsynlegt að koma því á sem allra fyrst, eða í það minnsta til reynslu í tvö sumur. Til að safna upplýsingum um hagræði og notagildi þess háttar þjónustu. 18. janúar 2019 08:07 Segir sjúkraþyrlu geta skipt sköpum í sambærilegum slysum Framkvæmdastjóri aðgerðasviðs hjá Landhelgisgæslunni segir ekki inni í myndinni að brjóta reglur um hvíldartíma þyrluáhafna þótt upp komi neyðartilfelli. Ákjósanlegt væri þó að hafa tvær áhafnir til taks meirihluta ársins. Sjúkraflutningamenn kalla eftir sérhæfðri sjúkraþyrlu á Suður- og Vesturlandi. 22. maí 2018 20:15 Sjúkraþyrla á Suðurlandi raunhæf á næsta ári "Ég held að fólk eigi það bara inni hjá okkur að við skoðum það að bæta gæði þjónustunnar við landsbyggðina," segir yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands 30. júní 2017 18:45 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Sjá meira
Heilbrigðisráðherra skoðar rekstur sérstakrar sjúkraþyrlu "Þetta er partur af heilbrigðisþjónustunni og við þurfum að fara tala þannig um sjúkraflutninga almennt, að þetta sé í raun og veru utanspítalaþjónusta,“ segir heilbrigðisráðherra 19. apríl 2018 18:30
Sjúkraþyrla eða björgunarþyrla. Hver er munurinn? Í þessari grein vil ég ræða um sjúkraþyrluflug á Íslandi og afhverju ég tel nauðsynlegt að koma því á sem allra fyrst, eða í það minnsta til reynslu í tvö sumur. Til að safna upplýsingum um hagræði og notagildi þess háttar þjónustu. 18. janúar 2019 08:07
Segir sjúkraþyrlu geta skipt sköpum í sambærilegum slysum Framkvæmdastjóri aðgerðasviðs hjá Landhelgisgæslunni segir ekki inni í myndinni að brjóta reglur um hvíldartíma þyrluáhafna þótt upp komi neyðartilfelli. Ákjósanlegt væri þó að hafa tvær áhafnir til taks meirihluta ársins. Sjúkraflutningamenn kalla eftir sérhæfðri sjúkraþyrlu á Suður- og Vesturlandi. 22. maí 2018 20:15
Sjúkraþyrla á Suðurlandi raunhæf á næsta ári "Ég held að fólk eigi það bara inni hjá okkur að við skoðum það að bæta gæði þjónustunnar við landsbyggðina," segir yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands 30. júní 2017 18:45