Katrín lýsti yfir áhyggjum sínum við Sigríði í gær Birgir Olgeirsson skrifar 13. mars 2019 15:22 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í þinghúsinu eftir tilkynningu Sigríðar Andersen. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ræddi við Sigríði Andersen dómsmálaráðherra í gær og lýsti yfir áhyggjum sínum af stöðu mála tengdum Landsrétti. Þetta sagði Katrín þegar hún ræddi við fjölmiða í Alþingishúsinu rétt í þessu. Sigríður Andersen lýsti því yfir á blaðamannafundi í dómsmálaráðuneytinu rétt fyrir klukkan þrjú í dag að hún hefði ákveðið að stíga til hliðar sem ráðherra svo persóna hennar komi ekki til með að trufla þær ákvarðanir sem þarf að taka vegna þeirrar óvissu sem ríkir um Landsrétt vegna dóms Mannréttindadómstóls Evrópu. Komst dómurinn að þeirri niðurstöðu að skipan dómara í Landsrétt hefði brotið gegn ákvæðum Mannréttindasáttmála Evrópu. Sigríður sagði mikilvægt að skjóta málinu til Yfirréttar í Strassborg til að fá endanlega úr málinu skorið því það gæti haft mikið fordæmi á önnur ríki Evrópu. Katrín sagði að dómnum yrði áfrýjað til yfirréttarins en hún sagði styðja ákvörðun Sigríðar að stíga til hliðar til að tryggja vinnufrið um þetta mikilvæga mál og axla þannig ábyrgð. Sagði Katrín að það lægi ekki fyrir hversu langan tíma tekur að leiða málið til lyktar. Spurð hvort að Sigríður ætti afturkvæmt í ríkisstjórn sagði Katrín að ekki væri tímabært að svara því að svo stöddu. Alþingi Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir Sigríður Andersen stígur til hliðar Vill ekki láta persónu sína trufla framhald Landsréttarmálsins. 13. mars 2019 14:58 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ræddi við Sigríði Andersen dómsmálaráðherra í gær og lýsti yfir áhyggjum sínum af stöðu mála tengdum Landsrétti. Þetta sagði Katrín þegar hún ræddi við fjölmiða í Alþingishúsinu rétt í þessu. Sigríður Andersen lýsti því yfir á blaðamannafundi í dómsmálaráðuneytinu rétt fyrir klukkan þrjú í dag að hún hefði ákveðið að stíga til hliðar sem ráðherra svo persóna hennar komi ekki til með að trufla þær ákvarðanir sem þarf að taka vegna þeirrar óvissu sem ríkir um Landsrétt vegna dóms Mannréttindadómstóls Evrópu. Komst dómurinn að þeirri niðurstöðu að skipan dómara í Landsrétt hefði brotið gegn ákvæðum Mannréttindasáttmála Evrópu. Sigríður sagði mikilvægt að skjóta málinu til Yfirréttar í Strassborg til að fá endanlega úr málinu skorið því það gæti haft mikið fordæmi á önnur ríki Evrópu. Katrín sagði að dómnum yrði áfrýjað til yfirréttarins en hún sagði styðja ákvörðun Sigríðar að stíga til hliðar til að tryggja vinnufrið um þetta mikilvæga mál og axla þannig ábyrgð. Sagði Katrín að það lægi ekki fyrir hversu langan tíma tekur að leiða málið til lyktar. Spurð hvort að Sigríður ætti afturkvæmt í ríkisstjórn sagði Katrín að ekki væri tímabært að svara því að svo stöddu.
Alþingi Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir Sigríður Andersen stígur til hliðar Vill ekki láta persónu sína trufla framhald Landsréttarmálsins. 13. mars 2019 14:58 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Sjá meira
Sigríður Andersen stígur til hliðar Vill ekki láta persónu sína trufla framhald Landsréttarmálsins. 13. mars 2019 14:58