Nafn mannsins sem lést í Noregi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 28. apríl 2019 12:13 Gísli lést aðfararnótt laugardags. Maðurinn sem var skotinn til bana í Mehamn í Noregi aðfararnótt laugardags hét Gísli Þór Þórarinsson. Gísli Þór var skotinn í heimahúsi í miðbæ Mehamn í Finnmörku í Norður-Noregi. Lögregla fékk tilkynningu um að maður hefði verið skotinn laust fyrir klukkan sex á laugardagsmorgun. Þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang var Gísli alvarlega slasaður en stuttu síðar var hann úrskurðaður látinn. Tveir íslenskir karlmenn voru handteknir í gær vegna dauða Gísla Þórs. Annar þeirra er 35 ára gamall karlmaður og er grunaður um að hafa orðið Gísla Þór að bana. Hann birti stöðuuppfærslu á Facebook í gærmorgun þar sem hann viðurkenndi verknaðinn og baðst afsökunar. Hinn maðurinn er 32 ára gamall en samkvæmt lögmanni hans neitar sá sök í málinu.Gísli Þór starfaði sem sjómaður.Aðsend/Heiða ÞórðarHeiða Þórðar, systir Gísla Þórs birti færslu á Facebook síðu sinni í gær þar sem hún minntist bróður síns stuttlega. Hér að neðan má lesa hluta færslunnar. „Í morgun bankaði lögreglan upp á. Gísli minn var skotinn til bana í morgun. Í losti sem stendur. Þvílíkt áfall. Sársaukinn er ólýsanlegur. Elsku hjartað mitt, takk fyrir samfylgdina. Hvíldu í friði. Elska þig þig ávallt ljósið mitt. Til allra þeirra fjölmörgu vina sem eiga um sárt að binda vegna fráfalls þessa mikla og stóra persónuleika sendi ég mínar dýpstu samúðarkveðjur. Minning Gísla Þórs mun lifa að eilífu.“ Andlát Lögreglumál Manndráp í Mehamn Noregur Tengdar fréttir Neitar að hafa átt þátt í morðinu á Íslendingnum í Noregi Annar þeirra sem handtekinn var grunaður um aðild að morði á Íslendingi í norska bænum Mehamn í Norður-Noregi í morgun neitar sök í málinu og segist ekki bera ábyrgð á því sem gerðist. 27. apríl 2019 21:08 Íslendingur skotinn til bana í Noregi Tveir menn hafa verið handteknir vegna dauða þess þriðja. Þeir eru allir sagðir íslenskir. 27. apríl 2019 13:56 Maður skotinn til bana í Finnmörk Fertugur karlmaður var skotinn til bana í Mehamn í Norður-Noregi í nótt. Tveir hafa verið handteknir vegna málsins. 27. apríl 2019 11:20 Baðst fyrirgefningar á Facebook eftir morðið Fertugur íslenskur karlmaður var skotinn til bana í norska bænum Mehamn í Norður-Noregi í morgun. 27. apríl 2019 18:45 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira
Maðurinn sem var skotinn til bana í Mehamn í Noregi aðfararnótt laugardags hét Gísli Þór Þórarinsson. Gísli Þór var skotinn í heimahúsi í miðbæ Mehamn í Finnmörku í Norður-Noregi. Lögregla fékk tilkynningu um að maður hefði verið skotinn laust fyrir klukkan sex á laugardagsmorgun. Þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang var Gísli alvarlega slasaður en stuttu síðar var hann úrskurðaður látinn. Tveir íslenskir karlmenn voru handteknir í gær vegna dauða Gísla Þórs. Annar þeirra er 35 ára gamall karlmaður og er grunaður um að hafa orðið Gísla Þór að bana. Hann birti stöðuuppfærslu á Facebook í gærmorgun þar sem hann viðurkenndi verknaðinn og baðst afsökunar. Hinn maðurinn er 32 ára gamall en samkvæmt lögmanni hans neitar sá sök í málinu.Gísli Þór starfaði sem sjómaður.Aðsend/Heiða ÞórðarHeiða Þórðar, systir Gísla Þórs birti færslu á Facebook síðu sinni í gær þar sem hún minntist bróður síns stuttlega. Hér að neðan má lesa hluta færslunnar. „Í morgun bankaði lögreglan upp á. Gísli minn var skotinn til bana í morgun. Í losti sem stendur. Þvílíkt áfall. Sársaukinn er ólýsanlegur. Elsku hjartað mitt, takk fyrir samfylgdina. Hvíldu í friði. Elska þig þig ávallt ljósið mitt. Til allra þeirra fjölmörgu vina sem eiga um sárt að binda vegna fráfalls þessa mikla og stóra persónuleika sendi ég mínar dýpstu samúðarkveðjur. Minning Gísla Þórs mun lifa að eilífu.“
Andlát Lögreglumál Manndráp í Mehamn Noregur Tengdar fréttir Neitar að hafa átt þátt í morðinu á Íslendingnum í Noregi Annar þeirra sem handtekinn var grunaður um aðild að morði á Íslendingi í norska bænum Mehamn í Norður-Noregi í morgun neitar sök í málinu og segist ekki bera ábyrgð á því sem gerðist. 27. apríl 2019 21:08 Íslendingur skotinn til bana í Noregi Tveir menn hafa verið handteknir vegna dauða þess þriðja. Þeir eru allir sagðir íslenskir. 27. apríl 2019 13:56 Maður skotinn til bana í Finnmörk Fertugur karlmaður var skotinn til bana í Mehamn í Norður-Noregi í nótt. Tveir hafa verið handteknir vegna málsins. 27. apríl 2019 11:20 Baðst fyrirgefningar á Facebook eftir morðið Fertugur íslenskur karlmaður var skotinn til bana í norska bænum Mehamn í Norður-Noregi í morgun. 27. apríl 2019 18:45 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira
Neitar að hafa átt þátt í morðinu á Íslendingnum í Noregi Annar þeirra sem handtekinn var grunaður um aðild að morði á Íslendingi í norska bænum Mehamn í Norður-Noregi í morgun neitar sök í málinu og segist ekki bera ábyrgð á því sem gerðist. 27. apríl 2019 21:08
Íslendingur skotinn til bana í Noregi Tveir menn hafa verið handteknir vegna dauða þess þriðja. Þeir eru allir sagðir íslenskir. 27. apríl 2019 13:56
Maður skotinn til bana í Finnmörk Fertugur karlmaður var skotinn til bana í Mehamn í Norður-Noregi í nótt. Tveir hafa verið handteknir vegna málsins. 27. apríl 2019 11:20
Baðst fyrirgefningar á Facebook eftir morðið Fertugur íslenskur karlmaður var skotinn til bana í norska bænum Mehamn í Norður-Noregi í morgun. 27. apríl 2019 18:45