Embætti landlæknis flýr mygluna og flytur á Rauðarárstíg Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. apríl 2019 16:05 Alma D. Möller, landlæknir. Aðsend Landlæknisembættið flytur frá Heilsuverndarstöðinni á Barónstíg á Rauðarárstíg 10 í næstu viku vegna mygluvanda. Skrifstofa embættisins verður lokuð mánudaginn 29. apríl vegna flutninganna en til stendur að opna á nýjum stað klukkan tíu þriðjudaginn 30. apríl.Rauðarárstígur 10.LandlæknirUm er að ræða tímabundið húsnæði fyrir starfsemina en þann þann 5. apríl sl. auglýsti Framkvæmdasýsla ríkisins eftir framtíðarhúsnæði fyrir embættið og varð Rauðárstígur 10 fyrir valinu. Geislavarnir ríkisins, Lucky Records plötubúðin og Persónuvernd eru öll með starfsemi í húsinu. Landlæknisembættið hefur deilt við eiganda hússins við Barónstíg um orsök mygluskemmda. Þorsteinn Steingrímsson, eigandi hússins, sagði í kvöldfréttum RÚV fyrr í mánuðinum að skemmdirnar mætti rekja til vanrækslu Landlæknisembættisins. Alma Möller Landlæknir þvertók fyrir þetta. Þriðjungur starfsfólks hefði fundið fyrir einkennum myglu. Heilsuverndarstöðin við Barónstíg er eitt þekktasta hús Einars Sveinssonar, fyrrverandi húsameistara Reykjavíkur. Húsið er friðað en það var vígt 2. mars 1957 eftir að hafa verið sjö ár í byggingu. Heilbrigðismál Reykjavík Stjórnsýsla Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Sjá meira
Landlæknisembættið flytur frá Heilsuverndarstöðinni á Barónstíg á Rauðarárstíg 10 í næstu viku vegna mygluvanda. Skrifstofa embættisins verður lokuð mánudaginn 29. apríl vegna flutninganna en til stendur að opna á nýjum stað klukkan tíu þriðjudaginn 30. apríl.Rauðarárstígur 10.LandlæknirUm er að ræða tímabundið húsnæði fyrir starfsemina en þann þann 5. apríl sl. auglýsti Framkvæmdasýsla ríkisins eftir framtíðarhúsnæði fyrir embættið og varð Rauðárstígur 10 fyrir valinu. Geislavarnir ríkisins, Lucky Records plötubúðin og Persónuvernd eru öll með starfsemi í húsinu. Landlæknisembættið hefur deilt við eiganda hússins við Barónstíg um orsök mygluskemmda. Þorsteinn Steingrímsson, eigandi hússins, sagði í kvöldfréttum RÚV fyrr í mánuðinum að skemmdirnar mætti rekja til vanrækslu Landlæknisembættisins. Alma Möller Landlæknir þvertók fyrir þetta. Þriðjungur starfsfólks hefði fundið fyrir einkennum myglu. Heilsuverndarstöðin við Barónstíg er eitt þekktasta hús Einars Sveinssonar, fyrrverandi húsameistara Reykjavíkur. Húsið er friðað en það var vígt 2. mars 1957 eftir að hafa verið sjö ár í byggingu.
Heilbrigðismál Reykjavík Stjórnsýsla Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Sjá meira