Menntamálaráðherra borðar íslenskt grænmeti í öll mál Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. maí 2019 12:45 Lilja Dögg, ásamt forseta Íslands í Garðyrkjuskóla Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum, ásamt Guðríði Helgadóttur, staðarhaldara á Reykjum. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Menntamálaráðherra segir framtíð íslenskra garðyrkju bjarta og hrósar Garðyrkjuskólanum á Reykjum í Ölfusi fyrir starfsemi sína en um þessar mundir eru haldið upp á áttatíu ára garðyrkjumenntunar í landinu. Nýr garðskáli verður byggður við Garðyrkjuskólann í sumar. Forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson og menntamálaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir voru heiðursgestir í opnu húsi í Garðyrkjuskóla Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi á sumardaginn fyrsta. Lilja var að koma í fyrsta sinn í Garðyrkjuskólann og heillaðist af starfi og umhverfi hans. „Mér líst stórvel á þetta, hér er mikill metnaður og framtíðin er björt á þessu sviði. Eftirspurnin eftir grænmeti og heilnæmum matvörum er alltaf að aukast“, segir Lilja. Lilja Dögg segist borða íslenskt grænmeti í öll mál.Magnús HlynurEn hvernig líst henni á stöðu garðyrkjunnar í landinu? „Hún er góð og það eru bjartir tímar framundan vegna þess að við erum að framleiða hágæða vöru, sem verður eftirspurn og aukin hér innanlands og ég býst við að það eigi líka eftir að aukast erlendis“. En erum við nógu duglega að borða íslenskt grænmeti? „Ég held að við getum alltaf verið duglegri að borða grænmeti. Ég veit það með sjálfan mig en mér finnst grænmeti afskaplega gott og hef það við allar máltíðir“, segir Lilja. Húsakostur Garðyrkjuskólans er ekki upp á marga fiska en þar ber hæst garðskáli skólans, sem er handónýtur. Nú á að byggja nýjan og glæsilegan skála. „Já, við erum að fara að endurgera garðskálann, sem er orðið löngu tímabært og ég bar vil að framtíð þessa skóla sé tryggð og við sjáum það hvað er hægt að gera. Það var stórhuga fólk, sem fór hér af stað og þau hafa sannarlega skilað góðu búi“. Garðyrkja Ölfus Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Fleiri fréttir Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Menntamálaráðherra segir framtíð íslenskra garðyrkju bjarta og hrósar Garðyrkjuskólanum á Reykjum í Ölfusi fyrir starfsemi sína en um þessar mundir eru haldið upp á áttatíu ára garðyrkjumenntunar í landinu. Nýr garðskáli verður byggður við Garðyrkjuskólann í sumar. Forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson og menntamálaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir voru heiðursgestir í opnu húsi í Garðyrkjuskóla Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi á sumardaginn fyrsta. Lilja var að koma í fyrsta sinn í Garðyrkjuskólann og heillaðist af starfi og umhverfi hans. „Mér líst stórvel á þetta, hér er mikill metnaður og framtíðin er björt á þessu sviði. Eftirspurnin eftir grænmeti og heilnæmum matvörum er alltaf að aukast“, segir Lilja. Lilja Dögg segist borða íslenskt grænmeti í öll mál.Magnús HlynurEn hvernig líst henni á stöðu garðyrkjunnar í landinu? „Hún er góð og það eru bjartir tímar framundan vegna þess að við erum að framleiða hágæða vöru, sem verður eftirspurn og aukin hér innanlands og ég býst við að það eigi líka eftir að aukast erlendis“. En erum við nógu duglega að borða íslenskt grænmeti? „Ég held að við getum alltaf verið duglegri að borða grænmeti. Ég veit það með sjálfan mig en mér finnst grænmeti afskaplega gott og hef það við allar máltíðir“, segir Lilja. Húsakostur Garðyrkjuskólans er ekki upp á marga fiska en þar ber hæst garðskáli skólans, sem er handónýtur. Nú á að byggja nýjan og glæsilegan skála. „Já, við erum að fara að endurgera garðskálann, sem er orðið löngu tímabært og ég bar vil að framtíð þessa skóla sé tryggð og við sjáum það hvað er hægt að gera. Það var stórhuga fólk, sem fór hér af stað og þau hafa sannarlega skilað góðu búi“.
Garðyrkja Ölfus Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Fleiri fréttir Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Sjá meira