Unglingar vilja rafrettur og heimabrugg Benedikt Bóas skrifar 22. maí 2019 06:00 Fram kemur að 13,6 prósent ungmenna í 10. bekk í Hafnarfirði hafa prófað rafrettur. Aðeins eitt prósent dregur að sér tóbaksreyk. Fréttablaðið/Getty Vímuefnaneysla unglinga í Hafnarfirði hefur sjaldan verið mæld jafn lítil. Íþrótta- og tómstundanefnd Hafnarfjarðar hefur þó áhyggjur af því hve margir fikta með rafrettur og að kannabisneysla standi að mestu í stað. Skýrsla frá Rannsóknum og greiningu um vímuefnaneyslu ungs fólks í Hafnarfirði var lögð fram til nefndarinnar í síðustu viku þar sem þetta kemur fram. Könnunin var lögð fyrir alla nemendur í 8., 9. og 10. bekk á Íslandi í febrúar og sáu kennarar um að leggja spurningalistana fram. Svörin voru ópersónurekjanleg. Áfengisdrykkja heldur áfram að hrynja, reykingar eru langt frá því að vera töff en aðeins eitt prósent hafnfirskra ungmenna í 10. bekk dregur að sér tóbaksreyk. Fram kemur að 13,6 prósent ungmenna í 10. bekk í Hafnarfirði hafa prófað rafrettu. Landsprósentan er heil 17,8 prósent yfir þá sem hafa dregið að sér rafrettureyk. Hafnfirðingar eru einnig mun betri í að ala börnin sín upp án áfengis því aðeins 21,8 prósent 10. bekkinga hafa einhvern tímann drukkið áfengi á meðan landshlutfallið er 34,4 prósent. Kókaín og amfetamín eru einu eiturlyfin sem ná yfir eitt prósent yfir þá sem segjast hafa prófað fíkniefni á ævinni en athygli vekur að 4,6 prósent hafnfirskra ungmenna segjast hafa smakkað heimabrugg. Er það í takt við landið allt. Alls segjast 6,5 prósent krakka í 10. bekk í Hafnarfirði hafa prófað marijúana á móti 5,9 prósentum yfir landið allt. Áfengi og tóbak Birtist í Fréttablaðinu Börn og uppeldi Félagsmál Hafnarfjörður Rafrettur Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Sjá meira
Vímuefnaneysla unglinga í Hafnarfirði hefur sjaldan verið mæld jafn lítil. Íþrótta- og tómstundanefnd Hafnarfjarðar hefur þó áhyggjur af því hve margir fikta með rafrettur og að kannabisneysla standi að mestu í stað. Skýrsla frá Rannsóknum og greiningu um vímuefnaneyslu ungs fólks í Hafnarfirði var lögð fram til nefndarinnar í síðustu viku þar sem þetta kemur fram. Könnunin var lögð fyrir alla nemendur í 8., 9. og 10. bekk á Íslandi í febrúar og sáu kennarar um að leggja spurningalistana fram. Svörin voru ópersónurekjanleg. Áfengisdrykkja heldur áfram að hrynja, reykingar eru langt frá því að vera töff en aðeins eitt prósent hafnfirskra ungmenna í 10. bekk dregur að sér tóbaksreyk. Fram kemur að 13,6 prósent ungmenna í 10. bekk í Hafnarfirði hafa prófað rafrettu. Landsprósentan er heil 17,8 prósent yfir þá sem hafa dregið að sér rafrettureyk. Hafnfirðingar eru einnig mun betri í að ala börnin sín upp án áfengis því aðeins 21,8 prósent 10. bekkinga hafa einhvern tímann drukkið áfengi á meðan landshlutfallið er 34,4 prósent. Kókaín og amfetamín eru einu eiturlyfin sem ná yfir eitt prósent yfir þá sem segjast hafa prófað fíkniefni á ævinni en athygli vekur að 4,6 prósent hafnfirskra ungmenna segjast hafa smakkað heimabrugg. Er það í takt við landið allt. Alls segjast 6,5 prósent krakka í 10. bekk í Hafnarfirði hafa prófað marijúana á móti 5,9 prósentum yfir landið allt.
Áfengi og tóbak Birtist í Fréttablaðinu Börn og uppeldi Félagsmál Hafnarfjörður Rafrettur Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Sjá meira