Segir nýsamþykkta heilbrigðisstefnu marka tímamót Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 3. júní 2019 20:00 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir að unnið hafi verið að gerð heilbrigðisstefnunnar um árabil og það gleðilegt að hún hafi verið samþykkt í dag. Ný heilbrigðisstefna var samþykkt á Alþingi í dag, sem á að styrkja sameiginlega sýn í málaflokknum til framtíðar. Heilbrigðisráðherra segir þetta mikil tímamót enda sé þetta í fyrsta sinn sem slík stefna liggi fyrir. Kallað hafi verið eftir henni um árabil. Markmið heilbrigðisstefnunnar er að almenningur á Íslandi búi viðörugga og hagkvæma heilbrigðisþjónustu þar sem aðgengi allra landsmanna sé tryggt. Hún á að auka stöðugleika og ýta undir samvinnu allra þeirra sem að heilbrigðismálum koma. Stefnan hefur verið í mótun síðan árið 2010 og margir komið að gerð hennar. „Heilbrigðiskerfið okkar hefur stundum verið svolítið brotakennt og þurft sameiginlega sýn þannig að allir væru að toga í sömu átt. Það sem er til viðbótar í dag er að stefnan er samþykkt með 45 atkvæðum á Alþingi. Það gefur stefnunni enn þá sterkara bakland. Svona stefna þarf að lifa af kosningar og nýja heilbrigðisráðherra. Það dugar ekki fyrir heilbrigðiskerfið okkar að það sé í þeirri stöðu að sveiflast til eftir því hver er ráðherra á hverjum tíma,“ segir Svandís. Fyrstu skrefinn í átt að fylgja stefnunni eftir voru að dreifa fimm ára aðgerðaráætlun á Alþingi í dag, en í samræmi við stefnuna á að gera það á hverju ári til að halda öllum upplýstum. Umræða um heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni, niðurskurði og slæmt aðgengi hefur verið í umræðunni um nokkurt skeið, aðspurð hvort þetta muni hafa áhrif til hins betra þar segir hún að svo sé. „Já það er miklu skýrari sýn þarna varðandi hvernig við viljum tryggja a ðþað sé jafnræði í aðgengi að heilbrigðisþjónustu. Þá að við skilgreinum það hverskonar þjónusta á að vera fyrir hendi á hverjum stað og hverju svæði. Fjarheilbrigðisþjónusta er þar algjörlega í öndvegi en líka tryggari sjúkraflutningar og meiri áhersla á það sem kallað er utanspítalaþjónustu, segir hún. Heilbrigðismál Landspítalinn Sjúkraflutningar Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Ný heilbrigðisstefna var samþykkt á Alþingi í dag, sem á að styrkja sameiginlega sýn í málaflokknum til framtíðar. Heilbrigðisráðherra segir þetta mikil tímamót enda sé þetta í fyrsta sinn sem slík stefna liggi fyrir. Kallað hafi verið eftir henni um árabil. Markmið heilbrigðisstefnunnar er að almenningur á Íslandi búi viðörugga og hagkvæma heilbrigðisþjónustu þar sem aðgengi allra landsmanna sé tryggt. Hún á að auka stöðugleika og ýta undir samvinnu allra þeirra sem að heilbrigðismálum koma. Stefnan hefur verið í mótun síðan árið 2010 og margir komið að gerð hennar. „Heilbrigðiskerfið okkar hefur stundum verið svolítið brotakennt og þurft sameiginlega sýn þannig að allir væru að toga í sömu átt. Það sem er til viðbótar í dag er að stefnan er samþykkt með 45 atkvæðum á Alþingi. Það gefur stefnunni enn þá sterkara bakland. Svona stefna þarf að lifa af kosningar og nýja heilbrigðisráðherra. Það dugar ekki fyrir heilbrigðiskerfið okkar að það sé í þeirri stöðu að sveiflast til eftir því hver er ráðherra á hverjum tíma,“ segir Svandís. Fyrstu skrefinn í átt að fylgja stefnunni eftir voru að dreifa fimm ára aðgerðaráætlun á Alþingi í dag, en í samræmi við stefnuna á að gera það á hverju ári til að halda öllum upplýstum. Umræða um heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni, niðurskurði og slæmt aðgengi hefur verið í umræðunni um nokkurt skeið, aðspurð hvort þetta muni hafa áhrif til hins betra þar segir hún að svo sé. „Já það er miklu skýrari sýn þarna varðandi hvernig við viljum tryggja a ðþað sé jafnræði í aðgengi að heilbrigðisþjónustu. Þá að við skilgreinum það hverskonar þjónusta á að vera fyrir hendi á hverjum stað og hverju svæði. Fjarheilbrigðisþjónusta er þar algjörlega í öndvegi en líka tryggari sjúkraflutningar og meiri áhersla á það sem kallað er utanspítalaþjónustu, segir hún.
Heilbrigðismál Landspítalinn Sjúkraflutningar Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira