Hlutfall ungra mæðra hátt á Suðurnesjum Birna Dröfn Jónasdóttir skrifar 14. júní 2019 06:45 17 af hverjum þúsund konum eignast barn fyrir tvítugt á Suðurnesjum. Nordicphotos/Getty Hlutfall mæðra sem ekki hafa náð tvítugsaldri er mun hærra á Suðurnesjum en á landsvísu. Á landinu öllu fæddu 6,8 stúlkur af hverjum 1.000, á aldrinum fimmtán til nítján ára, börn á árunum 2014-2018 en á Suðurnesjum voru þær 17 af 1.000. Þetta kemur fram í lýðheilsuvísum Landlæknisembættisins fyrir árið 2019. Anna Sigríður Jóhannesdóttir, bæjarfulltrúi og fulltrúi Lýðheilsuráðs Suðurnesja, segir að ekki liggi ein ástæða að baki því hversu hátt hlutfall ungra mæðra er á Suðurnesjum. „Við erum að stækka mjög hratt og hér býr mikið af ungu fólki. Einnig hefur heilsugæslan hér setið á hakanum miðað við önnur bæjarfélög og góð heilsugæsla er stór þáttur í því að auka heilsueflingu allra bæjarbúa.“ Hvað varðar forvarnir og það hvernig megi bregðast við þessum fjölda segir Anna að mikið hafi verið lagt í það í bæjarfélaginu að auka forvarnir, menntun og atvinnutækifæri. „Við höfum lagt mikið í það að auka hér forvarnir ásamt því að við höfum hvatt börn og ungmenni til þátttöku í íþrótta- og tómstundastarfi. Við stefnum einnig að því að fjölga hér störfum sem krefjast háskólamenntunar og erum stolt af því starfi sem hér hefur átt sér stað í eflingu geðheilsu bæjarbúa,“ segir Anna og bætir því við Suðurnesin séu samfélag þar sem lögð sé áhersla á bæði andlega og líkamlega heilsu.NordicPhotos/Getty Birtist í Fréttablaðinu Félagsmál Grindavík Reykjanesbær Suðurnesjabær Vogar Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira
Hlutfall mæðra sem ekki hafa náð tvítugsaldri er mun hærra á Suðurnesjum en á landsvísu. Á landinu öllu fæddu 6,8 stúlkur af hverjum 1.000, á aldrinum fimmtán til nítján ára, börn á árunum 2014-2018 en á Suðurnesjum voru þær 17 af 1.000. Þetta kemur fram í lýðheilsuvísum Landlæknisembættisins fyrir árið 2019. Anna Sigríður Jóhannesdóttir, bæjarfulltrúi og fulltrúi Lýðheilsuráðs Suðurnesja, segir að ekki liggi ein ástæða að baki því hversu hátt hlutfall ungra mæðra er á Suðurnesjum. „Við erum að stækka mjög hratt og hér býr mikið af ungu fólki. Einnig hefur heilsugæslan hér setið á hakanum miðað við önnur bæjarfélög og góð heilsugæsla er stór þáttur í því að auka heilsueflingu allra bæjarbúa.“ Hvað varðar forvarnir og það hvernig megi bregðast við þessum fjölda segir Anna að mikið hafi verið lagt í það í bæjarfélaginu að auka forvarnir, menntun og atvinnutækifæri. „Við höfum lagt mikið í það að auka hér forvarnir ásamt því að við höfum hvatt börn og ungmenni til þátttöku í íþrótta- og tómstundastarfi. Við stefnum einnig að því að fjölga hér störfum sem krefjast háskólamenntunar og erum stolt af því starfi sem hér hefur átt sér stað í eflingu geðheilsu bæjarbúa,“ segir Anna og bætir því við Suðurnesin séu samfélag þar sem lögð sé áhersla á bæði andlega og líkamlega heilsu.NordicPhotos/Getty
Birtist í Fréttablaðinu Félagsmál Grindavík Reykjanesbær Suðurnesjabær Vogar Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira