Síðasti malarkaflinn til Krýsuvíkur malbikaður Kristján Már Unnarsson skrifar 21. júní 2019 10:51 Klæðning var lögð á 2,4 km milli Kleifarvatns og Seltúns fyrir sex árum, sumarið 2013. Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson. Síðasti malarkaflinn á leiðinni milli Hafnarfjarðar og Krýsuvíkur heyrir brátt sögunni til. Endurbætur eru að hefjast á 1,5 kílómetra kafla Krýsuvíkurvegar þar sem hann liggur um Vatnsskarð. Áður var búið að leggja slitlag á veginn meðfram Kleifarvatni. Tvöföld klæðning verður lögð á vegarkaflann og á verkinu að vera lokið fyrir 1. október í haust. Þar með verður loksins komið samfellt bundið slitlag á alla Krýsuvíkurleið milli Reykjavíkursvæðisins og Suðurstrandarvegar. Fjögur tilboð bárust í verkið en þau voru opnuð hjá Vegagerðinni í síðustu viku. Lægsta boð átti Vörubifreiðastjórafélagið Mjölnir á Selfossi, upp á 64,4 milljónir króna. Það reyndist 17 prósentum yfir áætluðum verktakakostnaði, sem var upp á 55,1 milljón króna. Athygli vekur hvað hin tilboðin voru hátt yfir kostnaðaráætlun. Aðrir sem buðu í verkið voru Borgarverk ehf. í Borgarnesi, 83,2 milljónir króna eða 51% yfir áætlun, Óskatak ehf. í Kópavogi, 93 milljónir króna, eða 69% yfir áætlun, og Ístak hf., sem bauð 100,8 milljónir króna, sem var 83% yfir áætlun. Stöð 2 fjallaði um verkefnið sumarið 2013 og má sjá þá frétt hér: Ferðamennska á Íslandi Grindavík Hafnarfjörður Samgöngur Tengdar fréttir Malbikið kemur á Krýsuvíkurleið Einn fjölfarnasti malarvegur landsins, þjóðvegurinn meðfram Kleifarvatni, er að breytast í rennisléttan malbiksveg og þar klárar slitlagsflokkur enn einn kaflann í kvöld. 22. ágúst 2013 19:05 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Innlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
Síðasti malarkaflinn á leiðinni milli Hafnarfjarðar og Krýsuvíkur heyrir brátt sögunni til. Endurbætur eru að hefjast á 1,5 kílómetra kafla Krýsuvíkurvegar þar sem hann liggur um Vatnsskarð. Áður var búið að leggja slitlag á veginn meðfram Kleifarvatni. Tvöföld klæðning verður lögð á vegarkaflann og á verkinu að vera lokið fyrir 1. október í haust. Þar með verður loksins komið samfellt bundið slitlag á alla Krýsuvíkurleið milli Reykjavíkursvæðisins og Suðurstrandarvegar. Fjögur tilboð bárust í verkið en þau voru opnuð hjá Vegagerðinni í síðustu viku. Lægsta boð átti Vörubifreiðastjórafélagið Mjölnir á Selfossi, upp á 64,4 milljónir króna. Það reyndist 17 prósentum yfir áætluðum verktakakostnaði, sem var upp á 55,1 milljón króna. Athygli vekur hvað hin tilboðin voru hátt yfir kostnaðaráætlun. Aðrir sem buðu í verkið voru Borgarverk ehf. í Borgarnesi, 83,2 milljónir króna eða 51% yfir áætlun, Óskatak ehf. í Kópavogi, 93 milljónir króna, eða 69% yfir áætlun, og Ístak hf., sem bauð 100,8 milljónir króna, sem var 83% yfir áætlun. Stöð 2 fjallaði um verkefnið sumarið 2013 og má sjá þá frétt hér:
Ferðamennska á Íslandi Grindavík Hafnarfjörður Samgöngur Tengdar fréttir Malbikið kemur á Krýsuvíkurleið Einn fjölfarnasti malarvegur landsins, þjóðvegurinn meðfram Kleifarvatni, er að breytast í rennisléttan malbiksveg og þar klárar slitlagsflokkur enn einn kaflann í kvöld. 22. ágúst 2013 19:05 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Innlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
Malbikið kemur á Krýsuvíkurleið Einn fjölfarnasti malarvegur landsins, þjóðvegurinn meðfram Kleifarvatni, er að breytast í rennisléttan malbiksveg og þar klárar slitlagsflokkur enn einn kaflann í kvöld. 22. ágúst 2013 19:05