Tilkynntur til lögreglu fyrir að reykja fisk Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. júlí 2019 07:19 Í tilkynningu lögreglu segir að maðurinn hafi staðið að eldamennskunni fyrir utan vinnubúðir í Mosfellsbæ. Vísir/vilhelm Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var í gær tilkynnt um mann sem var að reykja fisk við opinn eld í Mosfellsbæ. Í dagbók lögreglu segir að maðurinn, sem er erlendur, hafi verið búinn að koma sér upp „hinni fínustu aðstöðu“ utan við vinnubúðir í bænum. Ekki þótti hætta stafa af eldamennskunni en maðurinn ákvað þó að slökkva eldinn af tillitssemi við nágranna. Á áttunda tímanum var tilkynnt um innbrot og þjófnað í geymslur íbúðar í Laugardalnum. Þjófurinn komst á brott með verðmæti. Þá handtók lögregla þrjá menn í annarlegu ástandi, einn í Kópavogi, annan í Fossvogi og þann þriðja í Breiðholti. Þeir voru allir vistaðir í fangageymslu. Um áttaleytið var tilkynnt um bát sem hafði hvolft á Elliðavatni. Þar reyndust vera fjögur ungmenni „í góðum gír“, líkt og segir í dagbók lögreglu. Unglingarnir voru að reyna að koma bátnum í land og reyndist engin hætta á ferðum. Þá hafði lögregla afskipti af ökumanni bifreiðar við Vesturlandsveg en bifreiðin ók á röngum skráningarnúmerum. Ökumaðurinn er grunaður um fíkniefnaakstur, ítrekaðan akstur sviptur ökuréttindum og vörslu fíkniefna. Lögregla stöðvaði einnig bifreið í miðbænum þar sem henni var ekið á nagladekkjum. Ökumaðurinn er einnig grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Kópavogur Lögreglumál Mosfellsbær Reykjavík Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Sjá meira
Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var í gær tilkynnt um mann sem var að reykja fisk við opinn eld í Mosfellsbæ. Í dagbók lögreglu segir að maðurinn, sem er erlendur, hafi verið búinn að koma sér upp „hinni fínustu aðstöðu“ utan við vinnubúðir í bænum. Ekki þótti hætta stafa af eldamennskunni en maðurinn ákvað þó að slökkva eldinn af tillitssemi við nágranna. Á áttunda tímanum var tilkynnt um innbrot og þjófnað í geymslur íbúðar í Laugardalnum. Þjófurinn komst á brott með verðmæti. Þá handtók lögregla þrjá menn í annarlegu ástandi, einn í Kópavogi, annan í Fossvogi og þann þriðja í Breiðholti. Þeir voru allir vistaðir í fangageymslu. Um áttaleytið var tilkynnt um bát sem hafði hvolft á Elliðavatni. Þar reyndust vera fjögur ungmenni „í góðum gír“, líkt og segir í dagbók lögreglu. Unglingarnir voru að reyna að koma bátnum í land og reyndist engin hætta á ferðum. Þá hafði lögregla afskipti af ökumanni bifreiðar við Vesturlandsveg en bifreiðin ók á röngum skráningarnúmerum. Ökumaðurinn er grunaður um fíkniefnaakstur, ítrekaðan akstur sviptur ökuréttindum og vörslu fíkniefna. Lögregla stöðvaði einnig bifreið í miðbænum þar sem henni var ekið á nagladekkjum. Ökumaðurinn er einnig grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna.
Kópavogur Lögreglumál Mosfellsbær Reykjavík Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Sjá meira