Fjármunir til að niðurgreiða innanlandsflug eru til Jóhann K. Jóhannsson skrifar 9. ágúst 2019 12:00 Farþegar ganga um borð í Bombardier Q400 á Akureyrarflugvelli. Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson. Samgönguráðherra vonast til að skoska leiðin til að tryggja innanlandsflug með niðurgreiðslum flugfargjalda verði tekin upp á næsta ári. Fjármunirnir séu til en kerfið eins og það er í dag virki ekki fyrir flugfarþega, flugfélögin eða flugvellina. Með fækkun i flugflota Air Iceland Connect í innanlandsflugi úr sex vélum í fjórar verður flugferðum til Egilsstaða og Ísafjarðar fækkað. Staðan er svipuð hjá flugfélaginu Erni þar sem ferðum til Vestmannaeyja, Hornafjarðar og Húsavíkur verður fækkað.Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar sagðist í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær ekki skilja hvers vegna stjórnvöld hafi ekki staðið nú þegar við fögur fyrirheit um að taka upp svokallaða skosku leið þar sem flugfargjöld íbúa á landsbyggðinni eru niðurgreidd um allt að helming. Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir það áhyggjuefni að innanlandsflug sé að dragast saman. Farþegum fækkað og reksturinn erfiður. „Þess vegna höfum við nú verið með þá vinnu í gangi að velta fyrir okkur hvernig við getum breytt núverandi stuðningi í kerfi sem virkar betur. Og þess vegna tók þingið í samgönguáætlun, í byrjun febrúar á síðasta ári, ákvörðun um að fela framkvæmdavaldinu, mér þá í þessu tilviki, að útfæra þessa svokölluðu skosku leið og það er það sem við erum að vinna eftir. Og þó að það taki tíma á vonast ég að hún muni komast í gagnið á næsta ári,“ segir Sigurður. Ein skýringin á samdrætti í innanlandsflugi er sú að erlendir ferðamenn hafa ekki nýtt sér þjónustuna eins og gert var ráð fyrir. „Kannski er of mikill munur eða of lítill munur á verði flugmiðans og bílaleigubílsins. Kannski eru ferðamenn í vaxandi mæli að vilja ferðast einir. Það kom auðvitað líka fram að þróttur víða úti á landi vegna loðnubrests hafi áhrif og ég held að það sé ákveðin skýring sem að skýrir margt,“ segir Sigurður.Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.Vísir/VilhelmFjármunir til að tryggja innanlandsflug til en ekki rétt nýttir „Miðað við þá vinnu sem hefur verið unnin að þá hefur verið bent á að einhverjar 700-800 milljónir myndu geta snúið við, talsvert, þessari þróun, og veita fólki þennan möguleika á að fá niðurgreiddan flugmiða upp að tilteknum fjölda flugferða og þá fjármuni höfum við í dag, við bara beitum þeim öðruvísi og þeir virka ekki. Hvorki fyrir farþegana né fyrir flugfélögin eða flugvellina. Þess vegna held ég að það sé nauðsynlegt að skipta um kerfi,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Byggðamál Fréttir af flugi Samgöngur Stjórnsýsla Tengdar fréttir Skilur ekki af hverju það er ekki búið að tryggja innanlandsflug eins og fyrirheit voru um Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar skilur ekki afhverju stjórnvöld séu ekki búin að tryggja innanlandsflug með niðurgreiðslu flugfargjalda sem fyrirheit voru um fyrir síðustu alþingiskosningar. 8. ágúst 2019 18:45 Almenningssamgöngur fyrir allt landið Skilvirkar samgöngur eru undirstaða verðmætasköpunar. Almenningssamgöngur eru stór liður í þeirri breytu ásamt því að ná settum markmiðum í umhverfismálum. 14. febrúar 2019 13:00 Segir að bregðast verði við mjög slæmri afkomu innanlandsflugs Forstjóri Icelandair segir afkomu Flugfélags Íslands mjög slæma og verið sé að skoða alvarlega hvernig geri megi reksturinn sjálfbæran. 8. maí 2019 23:00 Air Iceland Connect aftur hætt að fljúga milli Akureyrar og Keflavíkur Markmið flugsins var að auka hlutdeild erlendra ferðamanna í innanlandsflugi. 2. ágúst 2019 12:45 Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Mildari spá í kortunum Veður Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Fleiri fréttir Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Sjá meira
Samgönguráðherra vonast til að skoska leiðin til að tryggja innanlandsflug með niðurgreiðslum flugfargjalda verði tekin upp á næsta ári. Fjármunirnir séu til en kerfið eins og það er í dag virki ekki fyrir flugfarþega, flugfélögin eða flugvellina. Með fækkun i flugflota Air Iceland Connect í innanlandsflugi úr sex vélum í fjórar verður flugferðum til Egilsstaða og Ísafjarðar fækkað. Staðan er svipuð hjá flugfélaginu Erni þar sem ferðum til Vestmannaeyja, Hornafjarðar og Húsavíkur verður fækkað.Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar sagðist í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær ekki skilja hvers vegna stjórnvöld hafi ekki staðið nú þegar við fögur fyrirheit um að taka upp svokallaða skosku leið þar sem flugfargjöld íbúa á landsbyggðinni eru niðurgreidd um allt að helming. Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir það áhyggjuefni að innanlandsflug sé að dragast saman. Farþegum fækkað og reksturinn erfiður. „Þess vegna höfum við nú verið með þá vinnu í gangi að velta fyrir okkur hvernig við getum breytt núverandi stuðningi í kerfi sem virkar betur. Og þess vegna tók þingið í samgönguáætlun, í byrjun febrúar á síðasta ári, ákvörðun um að fela framkvæmdavaldinu, mér þá í þessu tilviki, að útfæra þessa svokölluðu skosku leið og það er það sem við erum að vinna eftir. Og þó að það taki tíma á vonast ég að hún muni komast í gagnið á næsta ári,“ segir Sigurður. Ein skýringin á samdrætti í innanlandsflugi er sú að erlendir ferðamenn hafa ekki nýtt sér þjónustuna eins og gert var ráð fyrir. „Kannski er of mikill munur eða of lítill munur á verði flugmiðans og bílaleigubílsins. Kannski eru ferðamenn í vaxandi mæli að vilja ferðast einir. Það kom auðvitað líka fram að þróttur víða úti á landi vegna loðnubrests hafi áhrif og ég held að það sé ákveðin skýring sem að skýrir margt,“ segir Sigurður.Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.Vísir/VilhelmFjármunir til að tryggja innanlandsflug til en ekki rétt nýttir „Miðað við þá vinnu sem hefur verið unnin að þá hefur verið bent á að einhverjar 700-800 milljónir myndu geta snúið við, talsvert, þessari þróun, og veita fólki þennan möguleika á að fá niðurgreiddan flugmiða upp að tilteknum fjölda flugferða og þá fjármuni höfum við í dag, við bara beitum þeim öðruvísi og þeir virka ekki. Hvorki fyrir farþegana né fyrir flugfélögin eða flugvellina. Þess vegna held ég að það sé nauðsynlegt að skipta um kerfi,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.
Byggðamál Fréttir af flugi Samgöngur Stjórnsýsla Tengdar fréttir Skilur ekki af hverju það er ekki búið að tryggja innanlandsflug eins og fyrirheit voru um Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar skilur ekki afhverju stjórnvöld séu ekki búin að tryggja innanlandsflug með niðurgreiðslu flugfargjalda sem fyrirheit voru um fyrir síðustu alþingiskosningar. 8. ágúst 2019 18:45 Almenningssamgöngur fyrir allt landið Skilvirkar samgöngur eru undirstaða verðmætasköpunar. Almenningssamgöngur eru stór liður í þeirri breytu ásamt því að ná settum markmiðum í umhverfismálum. 14. febrúar 2019 13:00 Segir að bregðast verði við mjög slæmri afkomu innanlandsflugs Forstjóri Icelandair segir afkomu Flugfélags Íslands mjög slæma og verið sé að skoða alvarlega hvernig geri megi reksturinn sjálfbæran. 8. maí 2019 23:00 Air Iceland Connect aftur hætt að fljúga milli Akureyrar og Keflavíkur Markmið flugsins var að auka hlutdeild erlendra ferðamanna í innanlandsflugi. 2. ágúst 2019 12:45 Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Mildari spá í kortunum Veður Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Fleiri fréttir Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Sjá meira
Skilur ekki af hverju það er ekki búið að tryggja innanlandsflug eins og fyrirheit voru um Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar skilur ekki afhverju stjórnvöld séu ekki búin að tryggja innanlandsflug með niðurgreiðslu flugfargjalda sem fyrirheit voru um fyrir síðustu alþingiskosningar. 8. ágúst 2019 18:45
Almenningssamgöngur fyrir allt landið Skilvirkar samgöngur eru undirstaða verðmætasköpunar. Almenningssamgöngur eru stór liður í þeirri breytu ásamt því að ná settum markmiðum í umhverfismálum. 14. febrúar 2019 13:00
Segir að bregðast verði við mjög slæmri afkomu innanlandsflugs Forstjóri Icelandair segir afkomu Flugfélags Íslands mjög slæma og verið sé að skoða alvarlega hvernig geri megi reksturinn sjálfbæran. 8. maí 2019 23:00
Air Iceland Connect aftur hætt að fljúga milli Akureyrar og Keflavíkur Markmið flugsins var að auka hlutdeild erlendra ferðamanna í innanlandsflugi. 2. ágúst 2019 12:45