Vonar að þjófarnir skili lyklunum og sjái í því tækifæri til að láta gott af sér leiða Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 31. ágúst 2019 18:45 Benedikt Eyjólfsson, eigandi Bílabúðar Benna, hefur lofað einni milljón í fundarlaun þeim sem endurheimta rúmlega 100 bíllykla sem stolið var af bílasölu hans. Benedikt hyggst láta féð renna til góðgerðarmála, vonar aðþjófarnir skili lyklunum og sjái í því tækifæri að láta gott af sér leiða. Óprúttnir aðilar brutust inn í skrifstofur bílasölunnar að Krókhálsi og tóku rúmlega 100 bíllykla. Auk þess var tveimur bílum stolið, en annar varð bensínlaus og fannst á plani bílasölunnar. Benedikt Eyjólfsson, eigandi Bílabúðar Benna, fór þá óvenjulegu leið að auglýsa á samfélagsmiðlum eftir þýfinu og lofað fundarlaunum. Hann sagði í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 nú undir kvöld að allir gætu farið út af sporinu og með því að skila lyklunum gætu þjófarnir látið gott af sér leiða, enda sé hugmyndin að fundarlaunin - ein milljón króna - renni til góðagerðarmála eða samtaka, til að mynda SÁÁ. Varalyklar eru til að flestum bílunum, en verði hinum stolnu lyklum ekki skilað verður skipt um sílindra íþeim öllum. Stolnu lyklarnir eru því verðlausir. Lögreglan rannsakar málið og er verið að skoða þau gögn sem fyrir liggja. Gripið hefur verið til ráðstafana og öryggisgæsla efld við Bílabúð Benna á meðan málið er rannsakað. Þá mun lögregla einnig fylgjast með svæðinu eins og kostur er. Bílar Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Bíl og yfir hundrað bíllyklum stolið frá Bílabúð Benna Bíl auk miklum fjölda bíllykla, var stolið frá bílasölu í Árbænum aðfaranótt föstudagsins 30. ágúst. Frá þessu greinir Ólafur Benediktsson, framkvæmdastjóri dekkjasviðs Bílabúðar Benna á Facebook síðunni Brask og brall.is þar sem hann óskar eftir aðstoð netverja við lausn málsins 31. ágúst 2019 15:11 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Tré úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Sjá meira
Benedikt Eyjólfsson, eigandi Bílabúðar Benna, hefur lofað einni milljón í fundarlaun þeim sem endurheimta rúmlega 100 bíllykla sem stolið var af bílasölu hans. Benedikt hyggst láta féð renna til góðgerðarmála, vonar aðþjófarnir skili lyklunum og sjái í því tækifæri að láta gott af sér leiða. Óprúttnir aðilar brutust inn í skrifstofur bílasölunnar að Krókhálsi og tóku rúmlega 100 bíllykla. Auk þess var tveimur bílum stolið, en annar varð bensínlaus og fannst á plani bílasölunnar. Benedikt Eyjólfsson, eigandi Bílabúðar Benna, fór þá óvenjulegu leið að auglýsa á samfélagsmiðlum eftir þýfinu og lofað fundarlaunum. Hann sagði í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 nú undir kvöld að allir gætu farið út af sporinu og með því að skila lyklunum gætu þjófarnir látið gott af sér leiða, enda sé hugmyndin að fundarlaunin - ein milljón króna - renni til góðagerðarmála eða samtaka, til að mynda SÁÁ. Varalyklar eru til að flestum bílunum, en verði hinum stolnu lyklum ekki skilað verður skipt um sílindra íþeim öllum. Stolnu lyklarnir eru því verðlausir. Lögreglan rannsakar málið og er verið að skoða þau gögn sem fyrir liggja. Gripið hefur verið til ráðstafana og öryggisgæsla efld við Bílabúð Benna á meðan málið er rannsakað. Þá mun lögregla einnig fylgjast með svæðinu eins og kostur er.
Bílar Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Bíl og yfir hundrað bíllyklum stolið frá Bílabúð Benna Bíl auk miklum fjölda bíllykla, var stolið frá bílasölu í Árbænum aðfaranótt föstudagsins 30. ágúst. Frá þessu greinir Ólafur Benediktsson, framkvæmdastjóri dekkjasviðs Bílabúðar Benna á Facebook síðunni Brask og brall.is þar sem hann óskar eftir aðstoð netverja við lausn málsins 31. ágúst 2019 15:11 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Tré úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Sjá meira
Bíl og yfir hundrað bíllyklum stolið frá Bílabúð Benna Bíl auk miklum fjölda bíllykla, var stolið frá bílasölu í Árbænum aðfaranótt föstudagsins 30. ágúst. Frá þessu greinir Ólafur Benediktsson, framkvæmdastjóri dekkjasviðs Bílabúðar Benna á Facebook síðunni Brask og brall.is þar sem hann óskar eftir aðstoð netverja við lausn málsins 31. ágúst 2019 15:11