Vonar að frumvarp um bætur til sakborninga leiði til sátta 8. október 2019 20:28 Forsætisráðherra mældi í kvöld fyrir frumvarpinu og skulu bæturnar meðal annars miðast við lengd frelsissviptingar. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að verði frumvarp hennar um sanngirnisbætur til sýknaðra í Guðmundar- og Geirfinnsmálum að lögum sé til marks um skýran vilja Alþingis til að stjórnvöld sýni yfirbót vegna þeirrar meðferðar sem umrætt fólk sætti. Forsætisráðherra mældi í kvöld fyrir frumvarpinu og skulu bæturnar meðal annars miðast við lengd frelsissviptingar. „Verði þetta frumvarp að lögum þá er í fyrsta lagi áréttaður sá skíri vilji Alþingis til þess að stjórnvöld sýni yfirbót vegna þeirrar meðferðar sem þetta fólk sem hér um ræðir, þessir fimm aðilar, máttu þola á sínum tíma. Þannig að sá skýr vilji er áréttaður. Sömuleiðis, ef þetta frumvarp verður að lögum, þeir jafnsettir sem enn eru á lífi og hins vegar aðstandendur þeirra sem eru látnir. Um þetta hefur verið töluvert rætt hér í þingsal en það var mat minna ráðgjafa að það þyrfti að koma til skýr lagaheimild til þess að hægt væri að bjóða bætur á jafnvægisgrundvelli. Þannig að það er þá annars vegar þessi skýri vilji til að lýsa vilja stjórnvalda í þessu að gera ákveðna fjárhagslega yfirbót og jafnsetja um leið þessa aðila.Sjá einnig: „Landslið lögfræðinga” hafi skoðað bótagreiðslur í Guðmundar- og GeirfinnsmálumKatrín sagði að koma yrði í ljóst hvort það myndi ganga betur að semja við aðila sem hafa höfðað mál til að fá bætur. „Við tökum ekki réttinn af neinum til að fara í dómsmál. Við leggjum þarna til frumvarp sem grundvallast af þeim bótagrundvelli sem lá hér undir í vor og sem var á bilinu sjö til átta hundruð milljónir. Fólk getur svo farið í dómsmál og látið reyna á rétt sinn með frekari hætti ef það vill en við teljum þetta vera sanngjarnt og skýran vilja.“ Frumvarpið hefur sólarlagsákvæði fram í júní á næsta ári og Katrín sagðist telja að sá frestur dugi til. Alþingi Guðmundar- og Geirfinnsmálin Stjórnsýsla Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Fleiri fréttir Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að verði frumvarp hennar um sanngirnisbætur til sýknaðra í Guðmundar- og Geirfinnsmálum að lögum sé til marks um skýran vilja Alþingis til að stjórnvöld sýni yfirbót vegna þeirrar meðferðar sem umrætt fólk sætti. Forsætisráðherra mældi í kvöld fyrir frumvarpinu og skulu bæturnar meðal annars miðast við lengd frelsissviptingar. „Verði þetta frumvarp að lögum þá er í fyrsta lagi áréttaður sá skíri vilji Alþingis til þess að stjórnvöld sýni yfirbót vegna þeirrar meðferðar sem þetta fólk sem hér um ræðir, þessir fimm aðilar, máttu þola á sínum tíma. Þannig að sá skýr vilji er áréttaður. Sömuleiðis, ef þetta frumvarp verður að lögum, þeir jafnsettir sem enn eru á lífi og hins vegar aðstandendur þeirra sem eru látnir. Um þetta hefur verið töluvert rætt hér í þingsal en það var mat minna ráðgjafa að það þyrfti að koma til skýr lagaheimild til þess að hægt væri að bjóða bætur á jafnvægisgrundvelli. Þannig að það er þá annars vegar þessi skýri vilji til að lýsa vilja stjórnvalda í þessu að gera ákveðna fjárhagslega yfirbót og jafnsetja um leið þessa aðila.Sjá einnig: „Landslið lögfræðinga” hafi skoðað bótagreiðslur í Guðmundar- og GeirfinnsmálumKatrín sagði að koma yrði í ljóst hvort það myndi ganga betur að semja við aðila sem hafa höfðað mál til að fá bætur. „Við tökum ekki réttinn af neinum til að fara í dómsmál. Við leggjum þarna til frumvarp sem grundvallast af þeim bótagrundvelli sem lá hér undir í vor og sem var á bilinu sjö til átta hundruð milljónir. Fólk getur svo farið í dómsmál og látið reyna á rétt sinn með frekari hætti ef það vill en við teljum þetta vera sanngjarnt og skýran vilja.“ Frumvarpið hefur sólarlagsákvæði fram í júní á næsta ári og Katrín sagðist telja að sá frestur dugi til.
Alþingi Guðmundar- og Geirfinnsmálin Stjórnsýsla Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Fleiri fréttir Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka Sjá meira
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent