Kísilrykið lak út í læk og sjó Björn Þorfinnsson skrifar 3. október 2019 06:30 Ellefu kvartanir hafa borist á árinu vegna verksmiðju PCC á Bakka. Það sem af er ári hafa 11 kvartanir borist Umhverfisstofnun vegna kísilverksmiðju PCC á Bakka. Kvartanirnar snúa að sýnilegum reyk frá verksmiðjunni, lyktarmengun og hávaða. Í reglubundnu eftirliti Umhverfisstofnunarinnar í vor gerðu fulltrúar stofnunarinnar athugasemdir við frágang gáma, fullra af blautu kísilryki, sem geymdir voru utandyra. Í skýrslu eftirlitsins kemur fram að nokkurt magn af kísilryki hefði lekið úr gámunum í læk og sjó ásamt umhverfi fyrir neðan verksmiðjuna. Óhappið hafi átt sér stað þegar kísilrykið hefði verið hreinsað upp eftir stíflu í reykhreinsivirki. Kísilryk er ekki skilgreint sem hættulegt umhverfinu en í miklu magni hefur það áhrif á umhverfið. PCC hefur síðustu mánuði unnið að úrbótum og í vikunni var farin önnur eftirlitsferð Umhverfisstofnunar þar sem lagt var mat á framgang verkefnisins. Í svari frá Umhverfisstofnun við fyrirspurn Fréttablaðsins kemur fram að ekki sé tímabært að greina frá niðurstöðum eftirlitsins. Birtist í Fréttablaðinu Norðurþing Umhverfismál Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Stefna kennurum Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Sjá meira
Það sem af er ári hafa 11 kvartanir borist Umhverfisstofnun vegna kísilverksmiðju PCC á Bakka. Kvartanirnar snúa að sýnilegum reyk frá verksmiðjunni, lyktarmengun og hávaða. Í reglubundnu eftirliti Umhverfisstofnunarinnar í vor gerðu fulltrúar stofnunarinnar athugasemdir við frágang gáma, fullra af blautu kísilryki, sem geymdir voru utandyra. Í skýrslu eftirlitsins kemur fram að nokkurt magn af kísilryki hefði lekið úr gámunum í læk og sjó ásamt umhverfi fyrir neðan verksmiðjuna. Óhappið hafi átt sér stað þegar kísilrykið hefði verið hreinsað upp eftir stíflu í reykhreinsivirki. Kísilryk er ekki skilgreint sem hættulegt umhverfinu en í miklu magni hefur það áhrif á umhverfið. PCC hefur síðustu mánuði unnið að úrbótum og í vikunni var farin önnur eftirlitsferð Umhverfisstofnunar þar sem lagt var mat á framgang verkefnisins. Í svari frá Umhverfisstofnun við fyrirspurn Fréttablaðsins kemur fram að ekki sé tímabært að greina frá niðurstöðum eftirlitsins.
Birtist í Fréttablaðinu Norðurþing Umhverfismál Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Stefna kennurum Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Sjá meira