Rútur og vörubílar éta upp vegina Jakob Bjarnar skrifar 26. nóvember 2019 10:11 Björn Leví segir stærri bílar margfalt meira vandamál en fólksbílar. visir/vilhelm Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir að þá liggi það fyrir að hver kílómeter ekinn á þyngri bílum er á við mörg þúsund ekinna kílómetra fólksbíla með tilliti til álags á vegi.Svar við fyrirspurn Björns Levís til Sigurðar Inga Jóhannssonar liggur fyrir sem snýr að þessu efni. Björn Leví spurði hver heildarfjöldi ökutækja væri í hverjum ökutækjaflokki? Hver er áætluð meðalþyngd ökutækja og heildarfjöldi ekinna kílómetra í hverjum flokki, skipt eftir þyngdartíund? Björn Leví óskaði þess að svar væri sundurliðað eftir ökutækjaflokkum og eftir tegund aflgjafa innan hvers flokks, þ.e. bensín, dísill, rafmagn, blanda tveggja eða annað. Þingmaðurinn segir að í svarinu megi til dæmis sjá mun á fólksbílum og stærri bílum bæði hvað varðar fjölda ekinna kílómetra sem og losun. Og segir að þar mætti hafa hugfast álag á vegi sem þyngri bílar valdi: Fólksbíll: 0,0002 Tvíása fólksfutningabíll: 1,5 => eins og 7.500 fólksbílar Þríása vörubíll: 1,8 => eins og 9.000 fólksbílar Flutningabíll þríása með tvíása festivagni: 2,2 => eins og 11.000 fólksbílar „Fólksbílar valda vissulega miklu álagi, varðandi umferðarþunga, en þyngri og stærri bílar eru margfalt meira vandamál varðandi álag (kostnað) vega,“ segir Björn Leví. Alþingi Samgöngur Umhverfismál Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Innlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Fleiri fréttir Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Sjá meira
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir að þá liggi það fyrir að hver kílómeter ekinn á þyngri bílum er á við mörg þúsund ekinna kílómetra fólksbíla með tilliti til álags á vegi.Svar við fyrirspurn Björns Levís til Sigurðar Inga Jóhannssonar liggur fyrir sem snýr að þessu efni. Björn Leví spurði hver heildarfjöldi ökutækja væri í hverjum ökutækjaflokki? Hver er áætluð meðalþyngd ökutækja og heildarfjöldi ekinna kílómetra í hverjum flokki, skipt eftir þyngdartíund? Björn Leví óskaði þess að svar væri sundurliðað eftir ökutækjaflokkum og eftir tegund aflgjafa innan hvers flokks, þ.e. bensín, dísill, rafmagn, blanda tveggja eða annað. Þingmaðurinn segir að í svarinu megi til dæmis sjá mun á fólksbílum og stærri bílum bæði hvað varðar fjölda ekinna kílómetra sem og losun. Og segir að þar mætti hafa hugfast álag á vegi sem þyngri bílar valdi: Fólksbíll: 0,0002 Tvíása fólksfutningabíll: 1,5 => eins og 7.500 fólksbílar Þríása vörubíll: 1,8 => eins og 9.000 fólksbílar Flutningabíll þríása með tvíása festivagni: 2,2 => eins og 11.000 fólksbílar „Fólksbílar valda vissulega miklu álagi, varðandi umferðarþunga, en þyngri og stærri bílar eru margfalt meira vandamál varðandi álag (kostnað) vega,“ segir Björn Leví.
Alþingi Samgöngur Umhverfismál Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Innlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Fleiri fréttir Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Sjá meira