Uppsagnir hjá Hafrannsóknarstofnun Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 21. nóvember 2019 14:50 Sigurður Guðjónsson, forstjóri Hafró. Fréttablaðið/Pjetur Tíu manns hefur verið sagt upp störfum hjá Hafrannsóknarstofnun. Sigurður Guðjónsson, forstjóri stofnunarinnar, segir í samtali við fréttastofu að fjórir til viðbótar hafi sagt upp að eigin frumkvæði. Á heimsíðu Hafrannsóknarstofnunar kemur fram að ákveðið hefði verið að breyta skipulagi til að gera reksturinn skilvirkari og hagkvæmari. Þannig fækkar fagsviðum úr fimm í fjögur og stoðsviðum úr fjórum í tvö. Sigurður segir að fjórir sviðsstjórar hafi ákveðið að hætta störfum en til stendur að leggja niður þeirra svið. Þeim hafi boðist áframhaldandi starf sem sérfræðingar en því boði hafi verið hafnað. Í tengslum við flutning á starfsemi stofnunarinnar úr Reykjavík á einn stað í Hafnarfirði munu verða breytingar á rekstri stoðþjónustu stofnunarinnar, störfum þar fækkað og ekki verður endurráðið í þær stöður sem losna á næstu mánuðum. Sigurður segir að fleiri uppsagnir séu ekki fyrirhugaðar. „Sem betur fer þá er þetta búið.“ Að sögn Sigurðar eru hagræðingarkröfur gerðar til Hafrannsóknarstofnunar, líkt og á við um aðrar ríkisstofnanir. Hvernig er andrúmsloftið hjá starfsmannahópnum? „Fólki er náttúrulega brugðið og leiðinlegt að þurfa að fara í svona og kveðja gott fólk.“ Hafnarfjörður Reykjavík Sjávarútvegur Vinnumarkaður Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Margrét Hauksdóttir er látin Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Nauðlending á þjóðveginum Innlent Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Innlent Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Innlent Náðar spilltan fógeta Erlent Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Innlent Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Innlent Fleiri fréttir Kaup á kínverskum kísil „með ólíkindum“ og sérsveitaræfing Erfiðast að læra íslenskuna Afnema lengri opnunartíma í ákveðnum leikskólum borgarinnar Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Utanríkisráðherra Bretlands á leið til Íslands Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Fjórða hvert ungmenni talar sjaldnar en einu sinni í viku við foreldra sína Ungliðahreyfing Viðreisnar ályktar gegn ákvörðun ríkisstjórnarinnar Lýstu yfir óvissustigi vegna sömu flugvélar Hefur lagt tillögur á borðið en tjáir sig ekki um lögreglustjóra Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Áhyggjuefni hversu fáir treysta íslenskum fjölmiðlum Uppsagnir yfirvofandi á Húsavík Hnífi beitt í heimahúsi á Húsavík Frábiður sér að nördum sé líkt við Sósíalista Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Fyrrverandi þingmenn í nýrri stjórn Evrópuhreyfingarinnar Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Mannréttindadómstóllinn sýknar ríkið af kröfum mótmælenda Flestir urðu varir við „falsfréttir“ fyrir síðustu alþingiskosningar Margrét Hauksdóttir er látin Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Þorbjörg sögð bjóða Helga embætti vararíkislögreglustjóra Nauðlending á þjóðveginum Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Lækkandi fæðingartíðni ekki hundaflauta: „Ég bara hafna algjörlega forsendunum“ Hætt í VG og segir spillingu grassera í íslenskum stjórnmálum Ný forysta stefni í ranga átt „Einhver erfiðasti tími sem ég hef gengið í gegnum“ „Og ég treysti því að dómstólar snúi því við“ Sjá meira
Tíu manns hefur verið sagt upp störfum hjá Hafrannsóknarstofnun. Sigurður Guðjónsson, forstjóri stofnunarinnar, segir í samtali við fréttastofu að fjórir til viðbótar hafi sagt upp að eigin frumkvæði. Á heimsíðu Hafrannsóknarstofnunar kemur fram að ákveðið hefði verið að breyta skipulagi til að gera reksturinn skilvirkari og hagkvæmari. Þannig fækkar fagsviðum úr fimm í fjögur og stoðsviðum úr fjórum í tvö. Sigurður segir að fjórir sviðsstjórar hafi ákveðið að hætta störfum en til stendur að leggja niður þeirra svið. Þeim hafi boðist áframhaldandi starf sem sérfræðingar en því boði hafi verið hafnað. Í tengslum við flutning á starfsemi stofnunarinnar úr Reykjavík á einn stað í Hafnarfirði munu verða breytingar á rekstri stoðþjónustu stofnunarinnar, störfum þar fækkað og ekki verður endurráðið í þær stöður sem losna á næstu mánuðum. Sigurður segir að fleiri uppsagnir séu ekki fyrirhugaðar. „Sem betur fer þá er þetta búið.“ Að sögn Sigurðar eru hagræðingarkröfur gerðar til Hafrannsóknarstofnunar, líkt og á við um aðrar ríkisstofnanir. Hvernig er andrúmsloftið hjá starfsmannahópnum? „Fólki er náttúrulega brugðið og leiðinlegt að þurfa að fara í svona og kveðja gott fólk.“
Hafnarfjörður Reykjavík Sjávarútvegur Vinnumarkaður Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Margrét Hauksdóttir er látin Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Nauðlending á þjóðveginum Innlent Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Innlent Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Innlent Náðar spilltan fógeta Erlent Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Innlent Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Innlent Fleiri fréttir Kaup á kínverskum kísil „með ólíkindum“ og sérsveitaræfing Erfiðast að læra íslenskuna Afnema lengri opnunartíma í ákveðnum leikskólum borgarinnar Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Utanríkisráðherra Bretlands á leið til Íslands Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Fjórða hvert ungmenni talar sjaldnar en einu sinni í viku við foreldra sína Ungliðahreyfing Viðreisnar ályktar gegn ákvörðun ríkisstjórnarinnar Lýstu yfir óvissustigi vegna sömu flugvélar Hefur lagt tillögur á borðið en tjáir sig ekki um lögreglustjóra Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Áhyggjuefni hversu fáir treysta íslenskum fjölmiðlum Uppsagnir yfirvofandi á Húsavík Hnífi beitt í heimahúsi á Húsavík Frábiður sér að nördum sé líkt við Sósíalista Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Fyrrverandi þingmenn í nýrri stjórn Evrópuhreyfingarinnar Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Mannréttindadómstóllinn sýknar ríkið af kröfum mótmælenda Flestir urðu varir við „falsfréttir“ fyrir síðustu alþingiskosningar Margrét Hauksdóttir er látin Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Þorbjörg sögð bjóða Helga embætti vararíkislögreglustjóra Nauðlending á þjóðveginum Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Lækkandi fæðingartíðni ekki hundaflauta: „Ég bara hafna algjörlega forsendunum“ Hætt í VG og segir spillingu grassera í íslenskum stjórnmálum Ný forysta stefni í ranga átt „Einhver erfiðasti tími sem ég hef gengið í gegnum“ „Og ég treysti því að dómstólar snúi því við“ Sjá meira