Stofna samtök veikra og aldraðra: „Kerfið er mafía“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 30. nóvember 2019 20:00 Stofnfundur samtaka um aldraða og veika var haldinn í Langholtskirkju í dag. visir/einar Fyrir nokkrum mánuðum var Facebooksíðan „Verndum veika og aldraða“ stofnuð og eru nú þrettán hundruð í hópnum. Eftir miklar umræður þar og reynslusögur var ákveðið að stofna samtök. „Kerfið er mafía. Það er rosalega erfitt bákn og fólk er í því að rekast á,“ segir Berglind Berghreinsdóttir, einn stofnenda samtakanna.Berglind Berghreinsdóttir er einn stofnenda samtakanna.„Við erum að gera það sem okkur finnst vanta í kerfið. Við viljum bæta við og hjálpa meira, aðeins meira á persónulegum nótum, vera aðeins nánari. Við ætlum að grípa boltana sem detta niður.“ Bæði sjúklingar og aðstandendur eru í hópnum. Sjúklinga sem vantar bakland til að styðja sig í læknisheimsóknum og fá þjónustu -og aðstandendur sem eru úrvinda við að leita lausna fyrir ástvini. „Fólk sem er komið með nóg af þessu kerfi og vill fá hjálp. Vill sjá eitthvað gerast. Því þetta þarf ekki að vera svona. Kerfið þarf ekki að vera svona. Við getum ekki gert allt en okkur langar að vera leiðbeinandi hópur,“ segir Berglind sem þurfti sjálf að berjast fyrir því að faðir henni fái viðeigandi þjónustu. „Pabbi minn dó úr alzheimer og ég sá ýmislegt sem er þó alls ekki það versta. Eftir að ég opnaði þessa síðu hef ég lært svo mikið. Mín reynsla er bara dropi í hafið.“ Eldri borgarar Félagsmál Heilbrigðismál Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira
Fyrir nokkrum mánuðum var Facebooksíðan „Verndum veika og aldraða“ stofnuð og eru nú þrettán hundruð í hópnum. Eftir miklar umræður þar og reynslusögur var ákveðið að stofna samtök. „Kerfið er mafía. Það er rosalega erfitt bákn og fólk er í því að rekast á,“ segir Berglind Berghreinsdóttir, einn stofnenda samtakanna.Berglind Berghreinsdóttir er einn stofnenda samtakanna.„Við erum að gera það sem okkur finnst vanta í kerfið. Við viljum bæta við og hjálpa meira, aðeins meira á persónulegum nótum, vera aðeins nánari. Við ætlum að grípa boltana sem detta niður.“ Bæði sjúklingar og aðstandendur eru í hópnum. Sjúklinga sem vantar bakland til að styðja sig í læknisheimsóknum og fá þjónustu -og aðstandendur sem eru úrvinda við að leita lausna fyrir ástvini. „Fólk sem er komið með nóg af þessu kerfi og vill fá hjálp. Vill sjá eitthvað gerast. Því þetta þarf ekki að vera svona. Kerfið þarf ekki að vera svona. Við getum ekki gert allt en okkur langar að vera leiðbeinandi hópur,“ segir Berglind sem þurfti sjálf að berjast fyrir því að faðir henni fái viðeigandi þjónustu. „Pabbi minn dó úr alzheimer og ég sá ýmislegt sem er þó alls ekki það versta. Eftir að ég opnaði þessa síðu hef ég lært svo mikið. Mín reynsla er bara dropi í hafið.“
Eldri borgarar Félagsmál Heilbrigðismál Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira