Íbúar í Úlfarsárdal harmi slegnir vegna andlátsins Jóhann K. Jóhannsson skrifar 9. desember 2019 18:51 Íbúar við Skyggnisbraut eru harmi slegnir vegna málsins. Vísir/Friðrik Karlmaður um fimmtugt var í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um að eiga aðild að andláti manns sem féll fram af svölum fjölbýlishúss í Úlfarsárdal í gær. Fjórum öðrum, sem handteknir voru í tengslum við málið, hefur verið sleppt. Tæknideild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hélt áfram í dag að rannsaka íbúð, þaðan sem maður féll fram af svölum og lést við fjölbýlishúss við Skyggnisbraut í Úlfarsárdal í gær. Þá var fjölmennt lið lögreglu- og sjúkraflutningamanna var sent á vettvang auk sérsveitar Ríkislögreglustjóra. Á vettvangi í gær voru fimm karlmenn, allir með erlent ríkisfang handteknir en lögregla þurfi að brjóta sér leið inn í íbúð þeirra á þriðju hæð þaðan sem maðurinn féll. Hann var einnig erlendur ríkisborgari. Lögregla rannsakar málið sem sakamál. Fréttastofa hefur rætt við íbúa í fjölbýlishúsunum hér við Skyggnisbraut sem eru harmi slegnir vegna málsins. Fæstir þeir íbúar sem fréttastofa hefur rætt við urðu varir við það þegar atvikið átti sér stað. Arlindo Soasres Bandeira býr í íbúðinni fyrir neðan þar sem atvikið átti sér stað.Vísir/JKJ Gleðskapur í íbúðinni nóttina áður Samkvæmt heimildum fréttastofu eru allir mennirnir, sem í íbúðinni voru, frá Litháen og höfðu verið hér á landi um hríð. Einn íbúa hússins, Arlindo Bandeira, segir að gleðskapur hafði verið í íbúðinni nóttina áður. „Núna síðast var partí á laugardag. Við gátum ekki sofnað hérna fyrir neðan út af því það voru svo mikil læti uppi,“ segir Arlindo. Svalirnar það sem maðurinn féll eru með háum steyptum vegg. Arlindo segist margoft hafa tilkynnt lögreglu um gleðskap frá íbúðinni. „Ég skal segja þér að ég var oft að hringja á lögregluna til að koma til þess að stöðva gleðskap. Næstum aðra hverja helgi var partí hérna fyrir ofan,“ segir Arlindo. Í dag var einn mannanna var í dag úrskurðaður, að kröfu lögreglu, í gæsluvarðhald sem var samþykkt til 19. desember. Hinir fjórir sem handteknir var sleppt úr haldi. Lögreglumál Reykjavík Andlát í Úlfarsárdal Tengdar fréttir Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna andláts í Úlfarsárdal Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur í gærkvöldi og í morgun yfirheyrt mennina fimm sem handteknir voru í Úlfarsárdal, síðdegis í gær eftir að maður féll fram af svölum fjölbýlishúss. 9. desember 2019 14:32 Mennirnir yfirheyrðir vegna andláts í Úlfarsárdal Yfirheyrslur yfir fimm mönnum sem handteknir voru í tengslum við andlát manns í Úlfarsárdal í gær hófust í gærkvöldi og standa enn yfir. 9. desember 2019 08:25 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Karlmaður um fimmtugt var í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um að eiga aðild að andláti manns sem féll fram af svölum fjölbýlishúss í Úlfarsárdal í gær. Fjórum öðrum, sem handteknir voru í tengslum við málið, hefur verið sleppt. Tæknideild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hélt áfram í dag að rannsaka íbúð, þaðan sem maður féll fram af svölum og lést við fjölbýlishúss við Skyggnisbraut í Úlfarsárdal í gær. Þá var fjölmennt lið lögreglu- og sjúkraflutningamanna var sent á vettvang auk sérsveitar Ríkislögreglustjóra. Á vettvangi í gær voru fimm karlmenn, allir með erlent ríkisfang handteknir en lögregla þurfi að brjóta sér leið inn í íbúð þeirra á þriðju hæð þaðan sem maðurinn féll. Hann var einnig erlendur ríkisborgari. Lögregla rannsakar málið sem sakamál. Fréttastofa hefur rætt við íbúa í fjölbýlishúsunum hér við Skyggnisbraut sem eru harmi slegnir vegna málsins. Fæstir þeir íbúar sem fréttastofa hefur rætt við urðu varir við það þegar atvikið átti sér stað. Arlindo Soasres Bandeira býr í íbúðinni fyrir neðan þar sem atvikið átti sér stað.Vísir/JKJ Gleðskapur í íbúðinni nóttina áður Samkvæmt heimildum fréttastofu eru allir mennirnir, sem í íbúðinni voru, frá Litháen og höfðu verið hér á landi um hríð. Einn íbúa hússins, Arlindo Bandeira, segir að gleðskapur hafði verið í íbúðinni nóttina áður. „Núna síðast var partí á laugardag. Við gátum ekki sofnað hérna fyrir neðan út af því það voru svo mikil læti uppi,“ segir Arlindo. Svalirnar það sem maðurinn féll eru með háum steyptum vegg. Arlindo segist margoft hafa tilkynnt lögreglu um gleðskap frá íbúðinni. „Ég skal segja þér að ég var oft að hringja á lögregluna til að koma til þess að stöðva gleðskap. Næstum aðra hverja helgi var partí hérna fyrir ofan,“ segir Arlindo. Í dag var einn mannanna var í dag úrskurðaður, að kröfu lögreglu, í gæsluvarðhald sem var samþykkt til 19. desember. Hinir fjórir sem handteknir var sleppt úr haldi.
Lögreglumál Reykjavík Andlát í Úlfarsárdal Tengdar fréttir Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna andláts í Úlfarsárdal Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur í gærkvöldi og í morgun yfirheyrt mennina fimm sem handteknir voru í Úlfarsárdal, síðdegis í gær eftir að maður féll fram af svölum fjölbýlishúss. 9. desember 2019 14:32 Mennirnir yfirheyrðir vegna andláts í Úlfarsárdal Yfirheyrslur yfir fimm mönnum sem handteknir voru í tengslum við andlát manns í Úlfarsárdal í gær hófust í gærkvöldi og standa enn yfir. 9. desember 2019 08:25 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna andláts í Úlfarsárdal Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur í gærkvöldi og í morgun yfirheyrt mennina fimm sem handteknir voru í Úlfarsárdal, síðdegis í gær eftir að maður féll fram af svölum fjölbýlishúss. 9. desember 2019 14:32
Mennirnir yfirheyrðir vegna andláts í Úlfarsárdal Yfirheyrslur yfir fimm mönnum sem handteknir voru í tengslum við andlát manns í Úlfarsárdal í gær hófust í gærkvöldi og standa enn yfir. 9. desember 2019 08:25