Stjörnunni breytt þannig að hún verði í hafnfirskum stíl Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. desember 2019 12:00 Gangstéttin við Bæjarbíó sem var áður stjörnu prýdd. vísir/vilhelm Björgvin Halldórsson segir að stjarnan sem sett var í stéttina í Strandgötu við Bæjarbíó í sumar með nafninu hans, en hefur nú verið fjarlægð, verði breytt „á mjög skemmtilegan hátt og í hafnfirskum stíl.“ Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu Björgvins en í morgun var greint frá því að stjarnan hefði verið fjarlægð eftir að Hafnarfjarðarbæ barst kröfubréf vegna stjörnunnar frá viðskiptaráði Hollywood.Sjá einnig:Stjarna Björgvins fjarlægð úr gangstéttinni eftir kröfubréf frá Hollywood Í bréfinu var þess krafist að stjarnan yrði fjarlægð án tafar þar sem hún væri svo lík Hollywood-stjörnunni sem prýðir The Walk of Fame í Los Angeles. Sú stjarna væri varin höfundarrétti og því væri stjarnan í Hafnarfirði ólögmæt. „Stjarnan var fjarlægð vegna þess að hún þótti of lík Hollywood stjörnunni á frægðarbrautinni í Los Angeles. Upphafleg hugmynd stjórnenda Bæjarbíós og Hafnarfjarðar var að heiðra íslenska tónlistarmenn á sama hátt er gert í mörgum borgum heimsins. Nú er verið að breyta stjörnunni á mjög skemmtilegan hátt og í Hafnfirskum stíl. Við erum viss um að fólk á eftir að líka við breytinguna. Strandgatan verður íslenskum tónlistarstjörnum prýdd í framtíðinni,“ segir Björgvin í færslu sinni á Facebook. Hafnarfjörður Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Stjarna Björgvins fjarlægð úr gangstéttinni eftir kröfubréf frá Hollywood Stjarna Björgvins Halldórssonar, söngvara, sem komið var fyrir í gangstéttinni við Bæjarbíó í Hafnarfirði hefur nú verið fjarlægð. Var það gert eftir að bæjaryfirvöldum barst kröfubréf frá viðskiptaráði Hollywood þar sem vakin var athygli á því að stjarnan væri höfundarréttarvarin. 6. desember 2019 10:00 Björgvin Halldórsson er fyrsta stjarna íslenskrar tónlistar Fyrsta stjarna íslenskrar tónlistar var afhjúpuðí Hafnarfirði í kvöld. Björgvin Halldórsson hneppti hnossið en athöfnin er hluti af tónlistar- og bæjarhátíðinni Hjarta Hafnarfjarðar sem fer fram í vikunni. 8. júlí 2019 22:26 Mest lesið Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Ísland land númer 197 Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Loftlagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Sjá meira
Björgvin Halldórsson segir að stjarnan sem sett var í stéttina í Strandgötu við Bæjarbíó í sumar með nafninu hans, en hefur nú verið fjarlægð, verði breytt „á mjög skemmtilegan hátt og í hafnfirskum stíl.“ Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu Björgvins en í morgun var greint frá því að stjarnan hefði verið fjarlægð eftir að Hafnarfjarðarbæ barst kröfubréf vegna stjörnunnar frá viðskiptaráði Hollywood.Sjá einnig:Stjarna Björgvins fjarlægð úr gangstéttinni eftir kröfubréf frá Hollywood Í bréfinu var þess krafist að stjarnan yrði fjarlægð án tafar þar sem hún væri svo lík Hollywood-stjörnunni sem prýðir The Walk of Fame í Los Angeles. Sú stjarna væri varin höfundarrétti og því væri stjarnan í Hafnarfirði ólögmæt. „Stjarnan var fjarlægð vegna þess að hún þótti of lík Hollywood stjörnunni á frægðarbrautinni í Los Angeles. Upphafleg hugmynd stjórnenda Bæjarbíós og Hafnarfjarðar var að heiðra íslenska tónlistarmenn á sama hátt er gert í mörgum borgum heimsins. Nú er verið að breyta stjörnunni á mjög skemmtilegan hátt og í Hafnfirskum stíl. Við erum viss um að fólk á eftir að líka við breytinguna. Strandgatan verður íslenskum tónlistarstjörnum prýdd í framtíðinni,“ segir Björgvin í færslu sinni á Facebook.
Hafnarfjörður Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Stjarna Björgvins fjarlægð úr gangstéttinni eftir kröfubréf frá Hollywood Stjarna Björgvins Halldórssonar, söngvara, sem komið var fyrir í gangstéttinni við Bæjarbíó í Hafnarfirði hefur nú verið fjarlægð. Var það gert eftir að bæjaryfirvöldum barst kröfubréf frá viðskiptaráði Hollywood þar sem vakin var athygli á því að stjarnan væri höfundarréttarvarin. 6. desember 2019 10:00 Björgvin Halldórsson er fyrsta stjarna íslenskrar tónlistar Fyrsta stjarna íslenskrar tónlistar var afhjúpuðí Hafnarfirði í kvöld. Björgvin Halldórsson hneppti hnossið en athöfnin er hluti af tónlistar- og bæjarhátíðinni Hjarta Hafnarfjarðar sem fer fram í vikunni. 8. júlí 2019 22:26 Mest lesið Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Ísland land númer 197 Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Loftlagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Sjá meira
Stjarna Björgvins fjarlægð úr gangstéttinni eftir kröfubréf frá Hollywood Stjarna Björgvins Halldórssonar, söngvara, sem komið var fyrir í gangstéttinni við Bæjarbíó í Hafnarfirði hefur nú verið fjarlægð. Var það gert eftir að bæjaryfirvöldum barst kröfubréf frá viðskiptaráði Hollywood þar sem vakin var athygli á því að stjarnan væri höfundarréttarvarin. 6. desember 2019 10:00
Björgvin Halldórsson er fyrsta stjarna íslenskrar tónlistar Fyrsta stjarna íslenskrar tónlistar var afhjúpuðí Hafnarfirði í kvöld. Björgvin Halldórsson hneppti hnossið en athöfnin er hluti af tónlistar- og bæjarhátíðinni Hjarta Hafnarfjarðar sem fer fram í vikunni. 8. júlí 2019 22:26