„Stuðningsmennirnir í dag eru heimskari en þeir voru“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2019 11:00 Yaya Toure með míkrafóninn. Getty/Visual China Group Yaya Toure hefur aldrei verið hræddur við að segja það sem honum finnst og það má sjá dæmi um það í nýju viðtali við hann um kynþáttafordóma í fótboltaheiminum sem hafa verið mun meira áberandi að undanförnu en oft áður. Yaya Toure er fyrrum leikmaður Manchester City og Barcelona og hefur mátt þola kynþáttafordóma á eigin skinni á sínum fótboltaferli. Hann er samt á því að staðan í þessum málum í dag sé verri og hann er líka með kenningu um af hverju það sé. „Stuðningsmennirnir í dag eru heimskari en þeir voru,“ sagði Yaya Toure um ástæðuna fyrir þessari slæmu þróun í rasisma innan fótboltans. "Fans are more stupid than before." Yaya Toure says an increase in stupidity is the reason for racism in football In full https://t.co/u1W5VrddoSpic.twitter.com/V0JylsfQGa— BBC Sport (@BBCSport) December 20, 2019 „Ég hef rætt þetta mál við FIFA því þetta er mjög mikilvægt málefni. Það verður samt erfitt að sigrast á þessu því það mun taka mjög langan tíma,“ sagði Yaya Toure. „Bæði stuðningsfólkið og fólk almennt er heimskara í dag en það var áður,“ sagði Yaya Toure. Staðan er hvergi verri en á Ítalíu þar sem má ekki aðeins finn rasisma í stúkunni heldur einnig á forsíðum blaða og á veggspjöldum ítölsku deildarinnar. Það hafa einnig komið upp tilfelli í enska fótboltanum og sem dæmi um það var maður handtekinn á tökunum eftir að hafa verið með kynþáttafordóma á leik Manchester liðanna í ensku úrvalsdeildinni. „Auðvitað er þetta sjokkerandi af því að árið er 2019. Það munu koma upp krakkar árið 2020, 2025 og hvað ætlum við að gera fyrir þau? Það er ekki hægt að halda svona áfram,“ sagði Yaya Toure. Yaya Toure er 36 ára gamall og er að spila með Qingdao Huanghai í Kína. Hann varð þrisvar sinnum enskur meistari með Manchester City og tvisvar spænskur meistari með Barcelona. Þá vann hann einnig Afríkukeppnina með Fílabeinsströndinni. Fótbolti Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Fleiri fréttir Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Sjá meira
Yaya Toure hefur aldrei verið hræddur við að segja það sem honum finnst og það má sjá dæmi um það í nýju viðtali við hann um kynþáttafordóma í fótboltaheiminum sem hafa verið mun meira áberandi að undanförnu en oft áður. Yaya Toure er fyrrum leikmaður Manchester City og Barcelona og hefur mátt þola kynþáttafordóma á eigin skinni á sínum fótboltaferli. Hann er samt á því að staðan í þessum málum í dag sé verri og hann er líka með kenningu um af hverju það sé. „Stuðningsmennirnir í dag eru heimskari en þeir voru,“ sagði Yaya Toure um ástæðuna fyrir þessari slæmu þróun í rasisma innan fótboltans. "Fans are more stupid than before." Yaya Toure says an increase in stupidity is the reason for racism in football In full https://t.co/u1W5VrddoSpic.twitter.com/V0JylsfQGa— BBC Sport (@BBCSport) December 20, 2019 „Ég hef rætt þetta mál við FIFA því þetta er mjög mikilvægt málefni. Það verður samt erfitt að sigrast á þessu því það mun taka mjög langan tíma,“ sagði Yaya Toure. „Bæði stuðningsfólkið og fólk almennt er heimskara í dag en það var áður,“ sagði Yaya Toure. Staðan er hvergi verri en á Ítalíu þar sem má ekki aðeins finn rasisma í stúkunni heldur einnig á forsíðum blaða og á veggspjöldum ítölsku deildarinnar. Það hafa einnig komið upp tilfelli í enska fótboltanum og sem dæmi um það var maður handtekinn á tökunum eftir að hafa verið með kynþáttafordóma á leik Manchester liðanna í ensku úrvalsdeildinni. „Auðvitað er þetta sjokkerandi af því að árið er 2019. Það munu koma upp krakkar árið 2020, 2025 og hvað ætlum við að gera fyrir þau? Það er ekki hægt að halda svona áfram,“ sagði Yaya Toure. Yaya Toure er 36 ára gamall og er að spila með Qingdao Huanghai í Kína. Hann varð þrisvar sinnum enskur meistari með Manchester City og tvisvar spænskur meistari með Barcelona. Þá vann hann einnig Afríkukeppnina með Fílabeinsströndinni.
Fótbolti Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Fleiri fréttir Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Sjá meira