Leikmaður Arsenal græðir mest á Instagram af öllum í ensku úrvalsdeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2020 16:00 Dani Ceballos hjá Arsenal kann að nýta sér samfélagmiðla eins og Instagram. Getty/Stuart MacFarlane Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa haft mikinn auka frítíma í þessum kórónuveiru faraldri og sumir hafa einbeitt meira á það að stækka nafn sitt á samfélagsmiðlum eins og Instagram. Vefsíðan OnlineCasinos.co.uk ákvað að kanna það betur hvaða leikmenn í ensku úrvalsdeildinni séu að fá mestar tekjur í gegnum heimsóknir og styrktarsamninga á Instagram. Samkvæmt fyrrnefndri samantekt þá hafa leikmenn Manchester United fengið samanlagt yfir 543 þúsund pund í tekjur af Instagram á þessu tímabili þar af 65 þúsund pund eftir að deildin lagðist í dvala vegna kórónuveirunnar. 543 þúsund pund eru tæpar hundrað milljónir í íslenskum krónum. 2 - ?? Andreas Pereira (£94,214 this season)4 - ?? Kurt Zouma (£75,604 this season)8 - ?? Georginio Wijnaldum (£55,831 this season)5 - ?? Liverpool (£313,401 this season)7 - ?? Tottenham (£124,907 this season)12 - ?? Wolves (£67,379 this season)https://t.co/WFgkMPXPlc— SPORTbible (@sportbible) May 7, 2020 Næstu lið á eftir Manchester United eru síðan Chelsea (540 þúsund pund), Arsenal (373 þúsund) og Manchester City (369 þúsund). Leikmenn Liverpool (313 þúsund) ná bara fimmta sætinu, rétt á undan nágrönnum sínum í Everton (295 þúsund). Þegar kemur að leikmönnum verða öruggleg margir hissa á því hver sér stærsta stjarna ensku úrvalsdeildarinnar á Instagram en það er Arsenal maðurinn Daniel Ceballos sem er á láni hjá félaginu frá Real Madrid. Daniel Ceballos hefur fengið meira en 101 þúsund pund í tekjur af Instagram á þessu tímabili eða um átján og hálfa milljón íslenskra króna. Næstu menn koma líka mörgum á óvart en það eru Andreas Pereira hjá Manchester United og Ilkay Gundogan hjá Manchester City. Chelsea mennirnir Kurt Zouma og Kepa Arrizabalaga eru síðan í næstu sætunum. Það er einnig athyglisvert að þeir Brandon Williams hjá Manchester United og André Gomes hjá Everton eru báðir á undan efsta leikmanni Liverpool sem er Georginio Wijnaldum. Það má lesa meira um þetta og sjá töflurnar með því að smella hér. Enski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira
Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa haft mikinn auka frítíma í þessum kórónuveiru faraldri og sumir hafa einbeitt meira á það að stækka nafn sitt á samfélagsmiðlum eins og Instagram. Vefsíðan OnlineCasinos.co.uk ákvað að kanna það betur hvaða leikmenn í ensku úrvalsdeildinni séu að fá mestar tekjur í gegnum heimsóknir og styrktarsamninga á Instagram. Samkvæmt fyrrnefndri samantekt þá hafa leikmenn Manchester United fengið samanlagt yfir 543 þúsund pund í tekjur af Instagram á þessu tímabili þar af 65 þúsund pund eftir að deildin lagðist í dvala vegna kórónuveirunnar. 543 þúsund pund eru tæpar hundrað milljónir í íslenskum krónum. 2 - ?? Andreas Pereira (£94,214 this season)4 - ?? Kurt Zouma (£75,604 this season)8 - ?? Georginio Wijnaldum (£55,831 this season)5 - ?? Liverpool (£313,401 this season)7 - ?? Tottenham (£124,907 this season)12 - ?? Wolves (£67,379 this season)https://t.co/WFgkMPXPlc— SPORTbible (@sportbible) May 7, 2020 Næstu lið á eftir Manchester United eru síðan Chelsea (540 þúsund pund), Arsenal (373 þúsund) og Manchester City (369 þúsund). Leikmenn Liverpool (313 þúsund) ná bara fimmta sætinu, rétt á undan nágrönnum sínum í Everton (295 þúsund). Þegar kemur að leikmönnum verða öruggleg margir hissa á því hver sér stærsta stjarna ensku úrvalsdeildarinnar á Instagram en það er Arsenal maðurinn Daniel Ceballos sem er á láni hjá félaginu frá Real Madrid. Daniel Ceballos hefur fengið meira en 101 þúsund pund í tekjur af Instagram á þessu tímabili eða um átján og hálfa milljón íslenskra króna. Næstu menn koma líka mörgum á óvart en það eru Andreas Pereira hjá Manchester United og Ilkay Gundogan hjá Manchester City. Chelsea mennirnir Kurt Zouma og Kepa Arrizabalaga eru síðan í næstu sætunum. Það er einnig athyglisvert að þeir Brandon Williams hjá Manchester United og André Gomes hjá Everton eru báðir á undan efsta leikmanni Liverpool sem er Georginio Wijnaldum. Það má lesa meira um þetta og sjá töflurnar með því að smella hér.
Enski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira