Sænskur þjálfari í árs bann fyrir kynþáttaníð Sindri Sverrisson skrifar 14. maí 2020 07:00 Þjálfarinn Dick Tollbring er á leið í langt bann. Hann á börn í handboltanum, þar á meðal landsliðsmanninn Jerry Tollbring sem leikur með Rhein-Neckar Löwen. SAMSETT/@RIMBOHK/GETTY Sænski handboltaþjálfarinn Dick Tollbring, pabbi landsliðsmannsins Tollbring, fær eins árs bann frá handbolta fyrir kynþáttaníð í garð dómara. Það er Aftonbladet sem greinir frá banni Tollbrings en miðillinn segir hann hafa kallað „Ég er svo þreyttur á þessu svarta helvíti“ og beint orðum sínum til dómarans Mohamed Abdulkadir. Abdulkadir hafði þá dæmt tveggja mínútna brottvísun á leikmann Rimbo, sem Tollbring þjálfar, í leik við Kungälv í næstefstu deild sænska handboltans í mars. Eftirlitsmaður á leiknum heyrði hvað Tollbring sagði og það gerðu sömuleiðis margir áhorfendur, þar á meðal gamla landsliðsgoðsögnin Stefan Lövgren. „Að segja svona lagað fer yfir öll velsæmismörk og stríðir gegn því sem íþróttir standa fyrir,“ sagði Lövgren við Aftonbladet. Tollbring, sem þarf að halda sig frá handboltavellinum til 13. mars á næsta ári, hélt því fram að hann hefði ekki látið ummæli sín falla til að móðga dómarann heldur til að útskýra fyrir aðstoðarmanni sínum hvorn dómaranna tveggja hann væri að tala um. Lágmarksrefsing fyrir gróf brot á borð við það sem Tollbring varð uppvís að er eitt ár en hámarksrefsing tvö ár. Tollbring hefur nú þrjár vikur til að ákveða hvort hann ætlar að áfrýja úrskurðinum. Sænski handboltinn Handbolti Kynþáttafordómar Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Sjá meira
Sænski handboltaþjálfarinn Dick Tollbring, pabbi landsliðsmannsins Tollbring, fær eins árs bann frá handbolta fyrir kynþáttaníð í garð dómara. Það er Aftonbladet sem greinir frá banni Tollbrings en miðillinn segir hann hafa kallað „Ég er svo þreyttur á þessu svarta helvíti“ og beint orðum sínum til dómarans Mohamed Abdulkadir. Abdulkadir hafði þá dæmt tveggja mínútna brottvísun á leikmann Rimbo, sem Tollbring þjálfar, í leik við Kungälv í næstefstu deild sænska handboltans í mars. Eftirlitsmaður á leiknum heyrði hvað Tollbring sagði og það gerðu sömuleiðis margir áhorfendur, þar á meðal gamla landsliðsgoðsögnin Stefan Lövgren. „Að segja svona lagað fer yfir öll velsæmismörk og stríðir gegn því sem íþróttir standa fyrir,“ sagði Lövgren við Aftonbladet. Tollbring, sem þarf að halda sig frá handboltavellinum til 13. mars á næsta ári, hélt því fram að hann hefði ekki látið ummæli sín falla til að móðga dómarann heldur til að útskýra fyrir aðstoðarmanni sínum hvorn dómaranna tveggja hann væri að tala um. Lágmarksrefsing fyrir gróf brot á borð við það sem Tollbring varð uppvís að er eitt ár en hámarksrefsing tvö ár. Tollbring hefur nú þrjár vikur til að ákveða hvort hann ætlar að áfrýja úrskurðinum.
Sænski handboltinn Handbolti Kynþáttafordómar Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Sjá meira