Spáir því að ensku liðin missi af 170 milljörðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2020 09:30 Pep Guardiola lyftir enska meistarabikarnum eftir sigur Manchester City á síðustu leiktíð. Manchester City liðið hefur unnið deildina tvö ár í röð. Getty/Michael Regan Liðin í ensku úrvalsdeildinni munu missa af tekjum upp á einn milljarð punda vegna kórónuveirunnar en þetta kemur fram í matskýrslu fjármálaþjónustufyrirtækisins Deloitte. Öll íþróttafélög heims hafa þurft að bregðast við tekjumissi eftir að kórónuveiran raskaði allri íþróttastarfsemi í marga mánuði. Hvergi eru upphæðirnar þó jafnháar og í ensku úrvalsdeildinni. Breska ríkisútvarpið skoðaði samantekt Deloitte um áhrif kórónuveirufaraldurisins á rekstur liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Tekjur ensku úrvalsdeildarliðanna tuttugu voru samanlagt meira en fimm milljarðar punda á 2018-19 tímabilinu og hafa aldrei verið jafnháar. Þetta jafngildir 854 milljörðum íslenskra króna. Championship clubs lost a combined £300m in 2018/19, with a staggering ratio of players' wages to turnover of 107%, according to Deloitte.Says teams should work to a salary cap of 70% of revenue to ensure survival.https://t.co/HVvSDel3C4— Dan Roan (@danroan) June 11, 2020 Dan Jones hjá Deloitte býst við því félögin verði af mjög miklum tekjum og þurfi að sætta sig við taprekstur vegna ástandsins. Deloitte reiknar með því að ensku úrvalsdeildarfélögin verði af 500 milljónum punda, 85 milljörðum íslenskra króna, vegna þess að þau þurfa að endurgreiða hluta af sjónvarpspeningunum og tapa miklum tekjum á heimaleikjum sínum. Deloitte sér hins vegar fram á það að hinar fimm hundruð milljónirnar, talið í pundum, gætu komið til baka á næsta tímabili takist að klára þetta tímabil og svo 2020-21 tímabilið á venjulegum tíma. Manchester United hefur tekið gefið það út að faraldurinn hafi þegar kostað félagið 28 milljónir punda en að þeir búist við því að heildartapið verði miklu meira. Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað 17. júní en ekkert hefur verið spilað í deildinni síðan í mars. 92 leikir voru eftir af tímabilinu en flest liðanna áttu eftir níu leiki. Klára þarf tímabilið fyrir lok júlímánaðar. Enski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Axel heldur fast í toppsætið Sport Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Liðin í ensku úrvalsdeildinni munu missa af tekjum upp á einn milljarð punda vegna kórónuveirunnar en þetta kemur fram í matskýrslu fjármálaþjónustufyrirtækisins Deloitte. Öll íþróttafélög heims hafa þurft að bregðast við tekjumissi eftir að kórónuveiran raskaði allri íþróttastarfsemi í marga mánuði. Hvergi eru upphæðirnar þó jafnháar og í ensku úrvalsdeildinni. Breska ríkisútvarpið skoðaði samantekt Deloitte um áhrif kórónuveirufaraldurisins á rekstur liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Tekjur ensku úrvalsdeildarliðanna tuttugu voru samanlagt meira en fimm milljarðar punda á 2018-19 tímabilinu og hafa aldrei verið jafnháar. Þetta jafngildir 854 milljörðum íslenskra króna. Championship clubs lost a combined £300m in 2018/19, with a staggering ratio of players' wages to turnover of 107%, according to Deloitte.Says teams should work to a salary cap of 70% of revenue to ensure survival.https://t.co/HVvSDel3C4— Dan Roan (@danroan) June 11, 2020 Dan Jones hjá Deloitte býst við því félögin verði af mjög miklum tekjum og þurfi að sætta sig við taprekstur vegna ástandsins. Deloitte reiknar með því að ensku úrvalsdeildarfélögin verði af 500 milljónum punda, 85 milljörðum íslenskra króna, vegna þess að þau þurfa að endurgreiða hluta af sjónvarpspeningunum og tapa miklum tekjum á heimaleikjum sínum. Deloitte sér hins vegar fram á það að hinar fimm hundruð milljónirnar, talið í pundum, gætu komið til baka á næsta tímabili takist að klára þetta tímabil og svo 2020-21 tímabilið á venjulegum tíma. Manchester United hefur tekið gefið það út að faraldurinn hafi þegar kostað félagið 28 milljónir punda en að þeir búist við því að heildartapið verði miklu meira. Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað 17. júní en ekkert hefur verið spilað í deildinni síðan í mars. 92 leikir voru eftir af tímabilinu en flest liðanna áttu eftir níu leiki. Klára þarf tímabilið fyrir lok júlímánaðar.
Enski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Axel heldur fast í toppsætið Sport Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti