Segir að Henderson verði aðalmarkvörður Man Utd og enska landsliðsins þegar fram líða stundir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2020 15:30 Dean Henderson hefur verið frábær í marki Sheffield United. EPA-EFE/LYNNE CAMERON Ole Gunnar Solskjær, þjálfari enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United, segir að enski markvörðurinn Dean Henderson sé búinn að sýna það og sanna að hann verði aðalmarkvörður Manchester United sem og enska landsliðsins á komandi árum. Henderson er fæddur árið 1997 og hefur undanfarin tvö ár verið á láni hjá Sheffield United. Liðið komst nokkuð óvænt upp úr ensku B-deildinni á síðustu leiktíð og hefur verið spútniklið ensku úrvalsdeildarinnar það sem af er þessu tímabili. Talið er nokkuð öruggt að Henderson verði lánaður til Sheffield út þetta tímabil en samningur hans ætti að vera runninn út þar sem tímabilinu ætti að sjálfsögðu að vera lokið. Sökum kórónufaraldursins þá frestaðist tímabilið og því þarf að framlengja lánsamning leikmannsins. „Dean hefur tekið mjög góðar ákvarðanir undanfarin ár og hefur þróast í frábæran markvörð. Við erum að skoða hvað hann verður á næstu leiktíð en það er enn óljóst,“ sagði Ole Gunnar við Sky Sports. "I spoke to Ole yesterday morning and I thanked him for his cooperation with Dean. We're in the process, in the next couple of days, of finalising Dean staying with us until the end of the season"— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 15, 2020 David De Gea, aðalmarkvörður Manchester United, verður þrítugur á þessu ári og ætti því að eiga nóg eftir á tanknum. Spænski markvörðurinn skrifaði undir fjögurra ára samning við enska félagið á síðasta ári og því ólíklegt að hann sé á förum á næstunni. „Það er ekki á mína ábyrgð að leikmenn séu ánægður eða í liðinu. Það er á þeirra ábyrgð að standa sig vel,“ sagði Ole einnig. Manchester United er sem stendur tveimur stigum fyrir ofan Sheffield United í töflunni en síðarnefnda liðið á leik til góða. Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað þann 17. júní en fyrsti leikurinn eftir hlé er leikur Aston Villa og Sheffield. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, þjálfari enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United, segir að enski markvörðurinn Dean Henderson sé búinn að sýna það og sanna að hann verði aðalmarkvörður Manchester United sem og enska landsliðsins á komandi árum. Henderson er fæddur árið 1997 og hefur undanfarin tvö ár verið á láni hjá Sheffield United. Liðið komst nokkuð óvænt upp úr ensku B-deildinni á síðustu leiktíð og hefur verið spútniklið ensku úrvalsdeildarinnar það sem af er þessu tímabili. Talið er nokkuð öruggt að Henderson verði lánaður til Sheffield út þetta tímabil en samningur hans ætti að vera runninn út þar sem tímabilinu ætti að sjálfsögðu að vera lokið. Sökum kórónufaraldursins þá frestaðist tímabilið og því þarf að framlengja lánsamning leikmannsins. „Dean hefur tekið mjög góðar ákvarðanir undanfarin ár og hefur þróast í frábæran markvörð. Við erum að skoða hvað hann verður á næstu leiktíð en það er enn óljóst,“ sagði Ole Gunnar við Sky Sports. "I spoke to Ole yesterday morning and I thanked him for his cooperation with Dean. We're in the process, in the next couple of days, of finalising Dean staying with us until the end of the season"— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 15, 2020 David De Gea, aðalmarkvörður Manchester United, verður þrítugur á þessu ári og ætti því að eiga nóg eftir á tanknum. Spænski markvörðurinn skrifaði undir fjögurra ára samning við enska félagið á síðasta ári og því ólíklegt að hann sé á förum á næstunni. „Það er ekki á mína ábyrgð að leikmenn séu ánægður eða í liðinu. Það er á þeirra ábyrgð að standa sig vel,“ sagði Ole einnig. Manchester United er sem stendur tveimur stigum fyrir ofan Sheffield United í töflunni en síðarnefnda liðið á leik til góða. Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað þann 17. júní en fyrsti leikurinn eftir hlé er leikur Aston Villa og Sheffield.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Sjá meira