Veltur á Manchester City hvort Liverpool verði meistari í kvöld Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. júní 2020 11:00 Klopp getur ekkert gert nema vonað að Pep og hans menn vinni leik sinn í kvöld. Peter Byrne/Getty Images Þrír leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Sá síðasti þeirra er leikur Chelsea og ríkjandi Englandsmeistara Manchester City sem fram fer á Brúnni í Lundúnum. Fari svo að City vinni ekki leikinn þá eru Liverpool orðið Englandsmeistari í fyrsta sinn í 30 ár eða frá árinu 1990. Eftir markalaust jafntefli gegn Everton í fyrsta leik liðsins eftir að leikar hófust að nýju í ensku úrvalsdeildinni þá mætti Liverpool-liðið klárt í slaginn er Crystal Palace mætti á tóman Anfield í gær. Palace – sem hefur átt góðu gengi að fagna á leiktíðinni – átti aldrei möguleika og vann Liverpool leikinn örugglega 4-0. Þar með er liðið komið 23 stiga forystu þegar Man City getur aðeins nælt sér í 24 stig til viðbótar. Þar með er ljóst að allt annað en sigur City-manna í kvöld þýðir að Englandsmeistaratitillinn er á leiðinni í Bítlaborgina. Leikur liðanna á Brúnni á síðustu leiktíð endaði með 2-0 sigri Chelsea. Verða eflaust fjölmargir stuðningsmenn Liverpool límdir við skjáinn í kvöld í þeirri von um að sá leikur verði leikinn eftir. City hefur átt góðu gengi að fagna eftir að deildin fór aftur af stað og hafa unnið báða sína leiki án þess að fá á sig mark. Hins vegar gætu meiðsli framherjans Sergio Agüero sett strik í reikninginn. Chelsea er að sama skapi í harðri baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu en liðið er í 4. sæti með tveggja stiga forystu á Manchester United og Wolverhampton Wanderers. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Sjá meira
Þrír leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Sá síðasti þeirra er leikur Chelsea og ríkjandi Englandsmeistara Manchester City sem fram fer á Brúnni í Lundúnum. Fari svo að City vinni ekki leikinn þá eru Liverpool orðið Englandsmeistari í fyrsta sinn í 30 ár eða frá árinu 1990. Eftir markalaust jafntefli gegn Everton í fyrsta leik liðsins eftir að leikar hófust að nýju í ensku úrvalsdeildinni þá mætti Liverpool-liðið klárt í slaginn er Crystal Palace mætti á tóman Anfield í gær. Palace – sem hefur átt góðu gengi að fagna á leiktíðinni – átti aldrei möguleika og vann Liverpool leikinn örugglega 4-0. Þar með er liðið komið 23 stiga forystu þegar Man City getur aðeins nælt sér í 24 stig til viðbótar. Þar með er ljóst að allt annað en sigur City-manna í kvöld þýðir að Englandsmeistaratitillinn er á leiðinni í Bítlaborgina. Leikur liðanna á Brúnni á síðustu leiktíð endaði með 2-0 sigri Chelsea. Verða eflaust fjölmargir stuðningsmenn Liverpool límdir við skjáinn í kvöld í þeirri von um að sá leikur verði leikinn eftir. City hefur átt góðu gengi að fagna eftir að deildin fór aftur af stað og hafa unnið báða sína leiki án þess að fá á sig mark. Hins vegar gætu meiðsli framherjans Sergio Agüero sett strik í reikninginn. Chelsea er að sama skapi í harðri baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu en liðið er í 4. sæti með tveggja stiga forystu á Manchester United og Wolverhampton Wanderers.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Sjá meira