Heiðarlegur forseti Bubbi Morthens skrifar 25. júní 2020 18:47 Í seinustu forsetakosningum kaus ég annan frambjóðanda en Guðna. Í þessum kosningum sem nú fara í hönd mun ég kjósa Guðna. Hann hefur allt sem prýða má forseta lýðveldisins. Hann er alþýðlegur, hann talar við fólk í augnhæð, hann hefur vaxið í starfi sínu sem forseti og áunnið sér virðingu fólksins í landinu. Hann er ærlegur og vinnur starf sitt af virðingu og alúð; ekkert er of lítið eða of ómerkilegt fyrir forsetann. Hann hefur sýnt að hann er hófsamur og fer vel með vald sitt. Eitt þykir okkur hjónum sérstaklega til marks um ágæti hans: hann lætur launahækkunina sem hann fékk sem opinber starfsmaður renna til góðgerðarmála. Þar gengur hann sjálfur á undan með góðu fordæmi og er fyrirmynd annarra. Það er auðvitað ekki hægt að tala um Guðna öðruvísi en að nefna hversu vel giftur hann er. Það stendur sjálfstæð kona við hlið hans, kona sem hefur stækkað hann í starfi sínu. Ég kýs Guðna og hvet aðra landsmenn til hins sama. Bubbi Morthens Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2020 Bubbi Morthens Mest lesið Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson Skoðun Raddir, sýnir og aðrar óhefðbundnar skynjanir Svava Arnardóttir Skoðun Halldór 13.09.2025 Halldór Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir Skoðun Eftir höfðinu dansa limirnir Hallfríður Þórarinsdóttir Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Raddir, sýnir og aðrar óhefðbundnar skynjanir Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson skrifar Skoðun Eftir höfðinu dansa limirnir Hallfríður Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller skrifar Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller skrifar Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir skrifar Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Sjá meira
Í seinustu forsetakosningum kaus ég annan frambjóðanda en Guðna. Í þessum kosningum sem nú fara í hönd mun ég kjósa Guðna. Hann hefur allt sem prýða má forseta lýðveldisins. Hann er alþýðlegur, hann talar við fólk í augnhæð, hann hefur vaxið í starfi sínu sem forseti og áunnið sér virðingu fólksins í landinu. Hann er ærlegur og vinnur starf sitt af virðingu og alúð; ekkert er of lítið eða of ómerkilegt fyrir forsetann. Hann hefur sýnt að hann er hófsamur og fer vel með vald sitt. Eitt þykir okkur hjónum sérstaklega til marks um ágæti hans: hann lætur launahækkunina sem hann fékk sem opinber starfsmaður renna til góðgerðarmála. Þar gengur hann sjálfur á undan með góðu fordæmi og er fyrirmynd annarra. Það er auðvitað ekki hægt að tala um Guðna öðruvísi en að nefna hversu vel giftur hann er. Það stendur sjálfstæð kona við hlið hans, kona sem hefur stækkað hann í starfi sínu. Ég kýs Guðna og hvet aðra landsmenn til hins sama. Bubbi Morthens
Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar